Vísir - 26.04.1978, Side 17

Vísir - 26.04.1978, Side 17
VISIR Miðvikudagur 26. april 1978 lonabíó' 3*3-11-82 Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt' Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan .12 ára - 3*2-21-40 Sigling hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanlegasta áróð- ursbragði nazista á árunum fyrir heims- styrjöldina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow Malcolm Mc Dowell Leikstjóri Stuart Rosenberg tsl. Texti. Sýnd kl. 5, og 9 siðustu sýningar flllb'TiiRBÆJAKKIII 3*1-13-84 Hringstiginn Óvenju spennandi og dularfull, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upp- hafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti. rhafnarbíói 3*16-444 ! Einræðisherrann Eitt snjallasta kvik- myndaverk meistara Chaplins. Charlie Chaplin [ Paulette Goddard • Jack Okee tslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 11. Maurarikið Sýnd kl. 11. 3*3-20-75 Innsbruck 1976 Vetrar-^OIympíu- leikarnir. Ný sérstaklega vel gerð kvikmynd um Olympiuleikana ’76. Skiðastökk, brun, svig, listhlaup á skautum og margt fleira. Tónlist eftir Rick Wakeman, tón- list og hljóð i STEREO. Kynnir myndarinnar er James Coburn. Leik- stjórn Tony Maylam. tslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9- og 11. fiÆ/pfSP 1—.... Simi.50184 Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan T?~ára, allra siðasta sinn. S 19 OOO ------salur,^^---- The Reivers Afbragðs fjörug og skemmtileg Pana- vision litmynd með Steve McQueen. Endursýnd Kl. 3-S-7-9 og 11 - salur Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti Endursýnd k1 . 3,05—5,05—7,05 9,05—11.05 -salur' F ó I k i ð s e m gleymdist Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Snertingin Litmynd eftir Ingmar Bergman með: Elliott Gould Bibi Anderson Max Von Sydow lslenskur texti. Endursýnd kl. 3:15, 5:15, 7:15, 9:15, 11:15. .3*1-89-36 EMANUELLE Islenskur texti. Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Kristell. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. yjVW1* Tpaif irvála -Flelrl ePti'r" pöniunum en J^mbrandt: PiCasso 03 íGarVal. þesstok-Tag KvacT S6m er- fyrir^ >>, 9ESTÖRO#tO 22 . ' Mr- SÍM I 26 84 ® | 11 ^ | Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrímsson ) Áríðandi orðsend- ing til bíóstjóra Nú lang'ar okkur til að hnýta aðeins í kvikmyndahús borgar- innar. Það hefur verið leiðinlegt að skoða auglýsingar þeirra að undanförnu, hvað þá að fara i húsin og horfa á myndirnar. Auðvitað á þetta ekki við þau alve’g öir. Su'iif éru minna sek eða saklaus en önnur. En yfir- höfuð hafa endursýningar verið yfirgengilegar — alveg frá þvi i byrjun mánaðarins. Það hefur löngum verið land- lægt að með vorinu klæði bióin sig úr sparifötunum og bjóði þriðjaflokksmyndir til sýninga og' endursýni gamlar myndir þess á milli. Það-ervon okkar að i ár verði reglan brotin, þvi það er ekki góða veðrið sem fælir fólk frá kvikmyndahúsum á sumrin (góða veðrið kemur svo sjaldan) heldur lélegar myndir. Bióstjórar: standið ykkur! SLEÐAFERÐIR í LAUGARÁSBÍÓI Laugarásbíó hefur nú takan yfirleitt til fyrir- hafið sýningar á hinni myndar, og tónlist Rick opinberu mynd um vetr- Wakeman góð og fellur arólympíuleikana í Inns- vel að efninu. bruck 1976. Sagt var frá James Coburn er þulur myndinni hér í þættinum auk þess sem hann rennir fyrir nokkru síðan og bor- sér á sleðum, leikur sér i inn á hana vænn skammt- íshokki með meiru. Hann ur af lofi. er góður, greyið, og Þetta er ágætis heim- myndin eins og hún legg- ildarmynd, kvikmynda- ur sig. — vSvþJÓÐLEIKHÚSIO 3*11-200 STALIN ER EKKI .1 HÉR i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR 3. sýning fimmtudag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 ÖSKUBUSKA föstudag kl. 15 laugard. kl. 15 sunnudag kl. 15 Siðustu sýningar KATA EKKJAN föstudag kl. Uppselt 20. laugardag kl. Uppselt 20. Miðasala 13.15 - Simi 1-1200. 20. '3*1-15-44 Taumlaus bræöi Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vörubifreiðafjaðrir f yrirligg jandí eftirtaldar fjaör- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöö og k ró ka b löö í flestar geröir. Fjaörir í ASJ tengivagna. Utvegum flestar geröir fjaöra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 UTAN AF LANDl AD AUSTAN’ hefur frétst um tvo skipreka annan á Sljettuleitis- t'jöru, en hiiin i Lóni. Þaðvoru hvorttveggja frakknesk fiskiskip. mannlaus og brunnin ÖU að ofan. Þykja þetta mjiig undaríegir rekar og hjátrúaðir menn a'ila, að það bendi t i ■ stórtiðinda (frá Heklu).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.