Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 26. april 1978 VISIR Vestur-Þýskaland: Greiðslu- og viðskipta- jöfnuður geysilega hagstœður Gjaldeyrismarkaðir heims voru fremur rólegir i gær, enda þótt smáóróa gætti varðandi samband dollarans og vestur- þýska marksins. En það er talið afleiðing af tilkynningu um að greiðslujöfnuður Vestur-Þýska- lands hafi verið hagstæöur um 2,8 millj. vestur þýskra marka á meðan viðskiptajöfnuðurinn var hagstæður um 4,2 millj. marka. Þetta reyndist töluvert hag- stæðari mánuður en reiknað hafði veriö með. Dollarinn lækkaði litillega gagnvart vestur-þýska markinu við þess- ar fréttir, en haföi náð sér aftur fyrir kvöldið og kostaði þá 2.0782 vestur-þýsk mörk. 1 Kaupmannahotn endur- speglaði samband dollarans og dönsku krónunnar það sem var að gerast með markið og dollar- ann yfir daginn. Siðasta gengis- Bersen VÍSIR GENGI OG GJALDMIOl AR skráning i Danmörku i gær sýndi að 5,701 danskar krónur þurfti að greiða fyrir dollarann. 1 London átti sterlingspundið i nokkrum erfiðleikum fram eftir degi, en rétti við áður en bönd- um var lokað. Háttsettur vestur-þýskur bankamaður, Johannes Voell- ing, sagði i gær að dollarinn myndi fremur styrkjast gagn- vart vestur-þýska markinu, á siðari helmingi þessa árs. Kvaðst hann byggja þessa skoð- un sina á þvi, aö Carter forseti tæki nú stöðugt verðlag og bar- áttuna við verðbólguna fram yfir önnur viðfangsefni. Gengi dollarans á næstunni mun væntanlega ráðast af þvi hver viðskiptajöfnuður Banda- rikjanna hefur verið i mars- mánuði, en niðurstöður þess verða kynntar i dag. Peter Brixtofte/—BA I GEmSBBKRÁNSNG \ Gengið no. 73 25. april kl. 12. , Sala: 1 Bandaríkjadollar....! '253.90 254.50 256.20 256.80 1 Sterlingspund 476.20 477.40 465.40 466.60 1 Kanadadollar 221.60 222.20 225.15 225.65 100 Danskar krónur ... 4578.45 4589.25 4498.30 4508.80 lOONorskar krúnur ... 4804.40 4815.70 4718.70 4729.70 100 Sænskar krónur ... 5554.00 5567.10 5500.80 5513.70 100 Finnsk mörk 6119.50 6134.00 6048.20 6062.30, 100 Franskir frankar .. 5588.50 5691.70 5536.15 5549.15 100 Belg. frankar 810.30 812.20 792.00 793.80 100 Svissn. frankar.... 13692.90 13725.20 13.083.40 13.114.10 lOOGyllini 11825.80 11853.80 11.539.00 11.566.00 100 V-þýsk mörk 12636.90 12666.70 12.322.30 12.351.20 lOOLírur 29.84 29.91 29.52 29.50 100 Austurr. Sch 1754.70 1758.80 1711.40 1715.40 lOOEscudos 618.90 620.40 610.40 611.80 lOOPesetar 318.70 319.40 316.90 317.60 100 Yen 115.90 116.10 112.64 112.90 Styrkir til háskólanáms í Alþýðulýðveldinu Kína Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kina bjóða fram tvo styrki handa Islendingum til háskólanáms i Kina háskólaárið 1978-79. Styrkirnir eru ætlaðir stúdentum til háskólanáms i allt að f jögur til fimm ár i kinverskri tungu, bókmennt- um, sögu, heimspeki, visindum, verkfræði, læknisfræöi, eða kandidötum til eins árs framhaldsnáms i klnverskri tungu, bókmenntum, sögu ög heimspeki. Umsóknum um styrkina skal komið til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráðunevtinu. Menntarálaráðuneytið, 21. apríl 1978. Bifreíðaeigendur takið eftir! Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yðar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg. • Látið ryðverja á l-2ja ára fresti. • Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. • Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 w m m i §f m S '7?, Hárgreiðslu- og snyrtiþjónusta Háaleitisbraut 58-60 Miðbær WMOr SÍMI 83090 V Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein é m m J % ú Opið frá kl. 10-18 mán.-föst. kl. 10-12 laugard.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.