Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 8
8 fólk MONKEES GRÆDDU MINNST.... I)avy Jones og Micky Doienz fyrrum ineMimir hljómsveitarinnar The Monkees ra-ddu hreinskilnis- lega fyrir stuttu um milljónirnar sem fóru framhjá þeim á meftan hljómsveitin var og hét. A þeim tíma sögftu sumir þá arftaka Bitlanna. Plötur þeirra seldust eins og heitar lummur og lögin þeirra flugu i efstu sæti vinsældalist- anna. Nú eru þeir Davy og Micky eins og hverjir aftrir leikarar sein eru aft byrja og koma báftir fram í söngleik i litlu leikhúsi i London. Allt er þaft ólíkt þvi sem var á meftan apakattaæftift gekk yfir. „Vift erurn langt frá þvi aft vera milljónerar”, segir Davy nú 32 ja ára. ,,Ég er ekki blankur en ég er ekki auftugur niaftur. l>ift mynduft ekki trúa þvi hvilikar upphæftir flugu inn út á Mon- kees. Ileffti hljómsveitin fengift einsog fimm prósent þyrfti enginn okkar aft gera handtak framar.” Vandamál- ift var aft Monkees var aldrei nein venjuleg popphljómsveit heldur búin til fyrir sjonvarps- myndaflokkinn og þeir fjórir voru ráftnir sem leikarar. Sjónvarpsstöftin átti nafnift á hljómsveitinni og á enn og upphæftirnar sem þeir fjórir fengu voru smávægilegar miftaft vift þaft sem stöftin fékk. Kftir aft hljómsveitin hætti, höfftuftu þeir fjórir mál á hendur stöftinni en fengu þegar þaft loks gekk i gegn aft- eins litlar upphæftir miftaft vift þaft sem þeir fóru fram á. SÍMHRINGINGAR OG NAFNLAUS BRÉF FENGU HANA TIL AÐ FYRIRFARA SÉR Bernadette Kick hús- móðir i Englandi framdi sjálfsmorð eftir að hafa um langan tima fengið heimsend nafnlaus hótunarbréf og dular- fullar simhringingar. Bernadette var sögð venjuleg húsmóðir. AAaður hennar rak eigið fyrirtæki og þau áttu 6 ára gamlan son. Dag einn sl. haust þegar hún fékk póstinn opnaði hún bréf sem innihélt mynd af nakinni Ijóshærðri konu. Andlitið hafði ver- ið brennt i burtu. Það var það fyrsta sem hún fékk i endalausri röð upphringinga og bréfa sem endaði með því að hún f yrirfór sér með því að kæfa sig i poka nú fyrir stuttu. Hún var 27 ára gömul. Eftir að sím- hringingarnar byrjuðu hafði Bernadetta sam- band við lögregluná, sem rannsakaði málið. AAaður hennar sagði hana tvisvar hafa orðið fyrir árás tveggja manna. ,,Kona min var frá Irlandi en bjó i Eng- laqdi frá þvi hún var 14 ára. AAaðurinn í siman- um sagði henni að fara aftur til írlands annars myndi hann nálgast hana. En ég gerði mér ekki grein fyrir því að hún væri orðin þetta hrædd." „HVETUR KARLA TIL AÐ BERJA KONUR SÍNAR" ,,Vi I ho Vatanen, Finni, bjó til heimsins fyrsta sauna, þegar hann lokaði konu sína inni í reykhúsi, kveikti i, og barði hana síðan með ris, og komst að þvi að hún naut þess". Eitt- hvað á þessa leið segir i auglýsingu sem sett hefur allt á annan end- ann meðal jafnréttis- sinna i New York. Finn- air á heiðurinn af þess- ari auglýsingu sem á að lokka Bandaríkjamenn til Finnlands. Hingað til hefur auglýsingin að- eins megnað að fá mótmælendur af kven- kyni til þess að mótmæla við skrifstofu Finnair i Rockefeller Center í New York. Auglýsingin How VilhoVatanen.the Finn, crcated Uie worltfs first sauna when he locked his wife in the smokehouse,set iton fire, beat her soundly with birch leaves, anddiscoveredshelovediL , fM hefur verið birt i f jórum útbreiddum dagblöðum i Bandarikjunum, en mun ekki birtast í fleirum. ,,Við ætluðumst ekki til þess að auglýsingin yrði tekin svo alvarlega", segir yfirmaður Finnair i New York. ,,Reyndar höfum við ekki hug- mynd um upphafið og Vilho Vatanen var aldrei til". AAótmælendur frá Womens Lib í New York eru reiðir og segja aug- lýsingu þessa hvetja menn til að slá konur sinar. ,,Það eru sannar- lega allt of margir sem gera það nú þegar", segja þær. ,,Og enginn skyldi ímynda sér að konur hafi gaman af að láta fara illa með sig". Umsjón: Edda Andrésdóttir Um kvöldib þegar þeir sátu vift eldinn sagfti Casey vift Tarsan „Mér dettur allt i einu i hug. aft frændi minn lést i flugslysi á þessum slóftum. Mjög sorglegt” w Miövikudagur 26. april 1978 vism Tarsan var aft hugsa um þessa athugasemd alla nóttina Var kannski einhver dulinn til- gangur meft þessu ferftalagi? horffti -- tortrygginn á hann þvl hannj gat ekki séft þess ncin merki [, aft Casey væri sorgmæddurj Haldift áfram aft skemmta ykkur mfnir. Ég skaltaka fyrirþig, \Desmond er aft vlsu- ótrúlegt, en ég aft þetta sé ekta! u held

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.