Vísir - 26.04.1978, Side 14

Vísir - 26.04.1978, Side 14
inyiiiiiiy 14 UMHVERFIS JÖRÐINA með viðkomu í Ástralíu ,,Vi6 vouumst til þess aö geta sent unga tnenn til útlanda I iiátns- og kMinisferðir, eins og þessa seni farin vartil Astrallu, á tveggja til þriggja ára fresti fratnvegis", sagði fararstjóri fitnm manna lióps sein nýkom- inn er úr ferð til Astraliu á veg- um Kotary lireyfingarinnar. Ferðin var gagnkvæm náms- og kynnisferð milli Rotaryum- dæma. Rotary klúbbar um allt land tilnefndu menn til þessarar farar og siðan var valið úr þeim hópi fimm menn. Samkvæmt reglum méga þátttakendur i slikum utanlandsferðum ekki vera meölimir i Rotaryfelögum, eða tengdir eöa skyldir meðlim- um i Rot.aryfélögunum. Þeir sem valdir voru til þessarar far- ar voru: Baldur Snær Ölafsson kennari frá Egilsstöðum Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri frá Keflavik, Sveinn Smári Hannesson viðskiptafræðingur frá Kópavogi, Svavar Stefáns- son sóknarprestur frá Nes- kaupsstað og Bjarni Þór Jóns- son bæjarstjóri frá Siglufirði. Fararstjóri var Óskar Þór Sig- urbjörnsson forseti Rotary- klúbbs Ólafsfjarðar. Lagt var upp i ferð þessa 11. febrúar og flogið til Aþenu með viðdvöl i Lúxemburg, Frankíurt og Búdapest. Eftir tveggja daga dvöl i Aþenu var flogið til Kar- achi i Pakistan, þar sem hópur- inn dvaldi i tvo daga. Næsti viö- komustaður var Bangkok i Thailandi, siðan Singapore, en komið var til Sidney i Astraliu þann 20. febrúar. Tilgangur leröarinnar var aö \eita ungunt mönnum utan Rot- aryhreyfingarinnar, á aldrinum 25 til 35 ára úr ymsum starfs- greinum tækifæri til að kynnast til nokkurrar hlitar öðrum þjóð- felögum.svo sem þjóðskipulagi, atvinnuvcgum og ibúunum sjállum, með það fyrir augum Góð ryðvorn tryggtr endingu og endursölu 8ÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 22 81390 varahiutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstyringar Ventiloormar Undirlyttur Knastásar Tímatri -'i keðjur Olíudao Rokkeiu:: ii aö menn skiptist á hugmyndum, læri hver um annars hagi af eig- in reynslu og efli þannig skiln- ing og vináttu þjóða á milli. Hópurinn ferðaðist mikið um og hlaut frábærar móttökur. Sjónvarps-, útvarps- og blaða- viðtöl voru öteljandi og tækifær- in til landkynningar þvi mikil. Haldið var áleiöis heim þann 3. april með viðkomu á Fijieyj- um, Hawaiieyjum, Los Angeles, Chicago og New York. Þvi má segja að þeir sexmenningar hafi farið umhverfis jörðina á þessu ferðalagi sínu. —KP. iA.lT DAIHATSU * Ármúla 23 — simi 85870 Opið frá kl. 9-7. Einnig a laugardögum.^^ Toyota Mark 11 árg. 73 Toyota Carina árg. 74 Toyota Carina árg. 72 Toyota Corolla árg. 74 Toyota Corolla árg. 73 Toyota Corolla árg. 72 Comet Custom árg. 74 Duster 6 cyl árg. 70 VW 1302 árg. 72 Lada station árg. 72 I1 Lada station árg. 74 Sumbeam 1600 árg. 75 sVantar nýlega bíla á skrá/ fp / / , A / T r / / A / i sýningarsalur Fiat 132 Verð kr. 2, Fiat 132 Verð kr. 2, Fiat 132 Verð kr. 1, Fiat 131 Verð kr. 2 Fiat 125 Verð kr. 1. Fiat 125 Verö kr. 1. Fiat 128 Verð kr. 1. GLS 77 ,700 þús. GLS '76 400 þús. GLS '74 450 þús. special ‘76 millj. P '77 500 þús. Pstation '77 550 þús. ‘77 100 þús. Fiat 128 74 Verð kr. 900 þús. Fiat 127 C 78 Verð kr. 1.800 þús. Fiat 127 74 Verð kr. 750 þús. CH. Impala 74 Verð kr. 2.700 þús. Audi 100 L 76 Verð kr. 3.100 þús. Toyota Mark II 71 Verð kr. 1.100 þús. Wagoneer Custon 74 Verð kr. 3 millj. Opið laugardaga kl. 1-5. Allir bílar á staðnum fl*T EINKAumbUD a islanoi Davío Sigurdsson hf, Sióumúla 35/ simar 85855 — Miövikudagur 16. april 1978 VÍSIR ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA opið til kl. 7 Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 9-6 Datsun 120 A árg. 73. Ljósgrænn. Gott lakk. Góð dekk. Útvarp. Verð kr. 1250 þús. Samkomulag. Skipti. Rambler American station árg. '69, 6 cyl/ beinskiptur. Blár. Gott lakk. Verð kr. 850 þús. Bronco árg. '66, 8 cyl, 302 cub. Sjálf- skiptur, ekinn 10-15 þús. km. á vél. Rauður og hvítur. Breið dekk. Verð kr. 850 þús. ISt II k t .'H. Chevrolet Nova árg. 70, 2ja dyra, 6 cyl, beinskiptur. Gðður bíll. Góð dekk. Ek- inn 20 þús. km á vél. Blár með vynil- topp. Opel Olympia árg. '69. Hvítur með svörtum vynil. Gott lakk. Sumardekk. Verð kr. 450 þús. Samkomulag. Pontiac Firebird árg. '70, 8 cyl, 350 cub. Sjálfskiptur. Blár, gott lakk. Verð kr. 1800 þús. Góð kjör. Simca 1100 skutbíll árg. '74. Blár. Gott lakk. Húsbóndahollur og til í hvað sem er. Verð kr. 1300 þús. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milii Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.