Vísir - 29.04.1978, Side 4

Vísir - 29.04.1978, Side 4
4. Laug'ardagur 29. apríl 1978 BILAVARAHLUTIR FIAT 128 ÁRG. 72 FIAT 850 SPORT ÁRG. 72 BENZ 319 BILAPARTASALAN Hofóatuni 10, simi 1 1397. Opió fra kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaqa k I 13 i F / A TM sýningarsalur Fíat 132 GLS '77 Verð kr. 2.650 þús, Fiat 132 GLS '76 Verð kr. 2,400 þús. Fiat 132 GLS '74 Verð kr. 1,450 þús. Fíat 131 special '76 Verö kr. 2 millj. Fiat 125 P '77 Verð kr. 1.500 þús. Fiat 125 P station '77 Verð kr. 1.550 þús. Fiat 128 station '76 Verð kr. 1700 þús. Fiat 128 '75 Verð kr. 1.100 þús. Fiat 128 '74 Verð kr. 900 þús. Fíat 127 C '78 Verð kr. 1.800 þús. Fiat 127 '75 Verð kr. 900 þús. Fiat 127 '74 Verð kr. 750 þús. Ch. Impala '74 Verð kr. 2,700 þús. Audi 100 L '76 Verð kr. 3.100 þús. Wagoneer Custom '74 Verð kr. 3 millj. Sprite hjólhýsi Verð kr. 700 þús. Opið laugardaga kl. 1-5. Allir bílar á staðnum FIAT EINKAUMBOB A ISLANDI Davíd Sigurðsson hi. Síóumúla 35* simar 85855 - „Mierle Laderman Ukelessýnir UMÖNNUNARLIST22. júlí 1973 í safni i Connecti- cut". l bók sinni ,,Sérherbergiö"(A room of one's own) segír Virginia Woolf: ,,Þaó liggur í augum uppi aö gildismat kvenna er mjög oft frábrugðiö því gildis- mati sem búiö hefur veriö til af hinu kyninu. Og það er ekki nema eðlilegt. Samt sem áður er það gildis- mat karlmannanna einna sem ræður. Eða með öðr- um orðum: iþróttir og knattspyrna eru „mikilvæg", tíska og fatakaup „ómerkileg". Þetta gildismat úr hinu raunverulega lifi hlýtur óhjákvæmilega að færast yfir á skáldskapinn". Og jafn-óhjákvæmi- lega hlýtur það að færast yfir á myndlistina. i myndlist hefur gildismat feðraveldisins veriö sterklega rikjandi svo lengi aö fjölmargar konur hafa ómeðvitað tileinkað sér það. Á undanförnum árum hefur þó verið uppi sterk hreyfing meöal kvenna sem leggur áherslu á að losa sig undan rikj- andi hugmyndafræöi í myndlist og leggja sjálfstætt mat á þ bvcð sV’nti máli i myndlist, og hvað ekki. Þróun — umönnun Mierle Laderman Ukeles, bandarisk myndlistarkona, er með athyglisverðar hugmyndir. Hún segir að i samfélagi þar sem feðraveldi er rikjandi sé eðlilegt að skipta myndgerð i tvo flokka: ÞRÓUNAR-flokk (tengdur dauðahvöt) og UM- ONNUNAR-flokk (tengdur lifs- hvöt). Hún skýrgreinir flokkana svo að til ÞRÓUNAR teljist frumleg, einstaklingsbundin sköpun, breytingar og framfar- ir, en til UMÖNNUNAR teljist yiðhald sköpunarverkanna, og það að stuðla að breytingum og hlúa að framförum. Þrátt fyrir að umönnun verka sé leiðinleg og taki mikinn tima þá eru þessi mikilvægu störf ekki metin i virðingu eða peningum eins og skyldi af samfélaginu. Sem dæmi um slikt umönnunar hlut- verk i samfélaginu tekur hún hlutverk húsmæðra. 1 tengsl við þessar hugmyndir setur hún baliska spakmælið: ,,Við sköp- um ekki listaverk. Við reynum að gera allt sem við gerum af vandvirkni”. Og það segist hún gera. Hún er myndlistarkona, móðir og eiginkona. Hún annast börnin sin. eldar mat og þrifur, eins og svo fjölmargar aðrar konur, og allt þetta „reynir hún að gera vandvirknislega” og lit- ur á þetta sem sina listsköpun. Hún hefur framkvæmt ,,UM- ÖNNUNAR-listar” atferlisverk viða i söfnum. Hún sópar þar gólfin og bónar, strýkur af veggjunum, þurrkar ryk af myndunum o.s.frv. Grund- völlurinn að þessari flokkun Ukeles er sú skoðun hennar að nútima-myndlist sé ófrjó, að hún skapi ekki ný verk heldur endur taki i sifellu það sem þegar hef- ur verið gert, en láti lita svo út sem um nýsköpun sé að ræða. Hennar nýsköpun er þvi að sýna fram á stöðnun nýlistar, en jafnframt að benda á að viðhald eða umönnun þess sem er skap- að, er hluti af sköpuninni. Ef þessar hugmyndir eru yfirfærð- ar á lifið, þeggur hún áherslu á mikilvægi hinna hefðbundnu umönnunar— starfa kvenna. Baráttan gegn feðraveld- inu Um þessar mundir eru fimm ár liðin frá þvi að galleri (sýn- ingarsalur) A.I.R. i Soho-hverf- inu i New York tók til starfa. Þetta galleri er rekið af tuttugu myndlistarkonum. Margar þessara kvenna voru i byrjun þessa áratugs meðlimir i hóp sem nefndi sig Ad Hoc og hafði það að megin-markmiði að berj- ast gegn þvi óréttlæti sem þá rikti i garð myndlistarkvenna i Bandarikjunum, og rikir reynd- ar enn þó i minna mæli sé. Sem dæmi um starfsemi Ad Hoc má nefna að hlutfallstala kvenna og karla á „Yfirlitssýningu á „Dauði feðraveldisins" eftir Mary Beth Edelson 1976.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.