Vísir - 29.04.1978, Side 7
VÍSIB Laugardagur 29. april 1978
SPURT ft
GÖTUNNI
Hvað finnst þér um
„nýju krónuna
,##
Helgi HanneSson, vélskólanemi:
Ég hef nú ekki hugsað mikið um
þessa breytingu. Það er hinsveg-
ar ljóst að krónan okkar mætti al-
veg við þvi að hundraðfaldast.
Hún er ekki beint traustvekjandi i
dag. Mér finnst-það dálitið háar
tölur sem nefndar eru i sambandi
við kostnað vegna þessarar
breytingar. Þetta er náttúrlega
engin lausn á verðbólgunni, ef
ekki verður gripið til annarra
ráðastöndum við i sömu sporum
eftir nokkur ár.
Sævar Björnsson, sjómaður: Það
er alveg augljóst að það er ekki
borin nein virðing fyrir krónunni i
dag og við þvi verður eitthvað að
gera. Mér list mjög vel á þessar
tillögur að breytingu á islensku
myntinni. Að minu mati er það Ut
I hött að fara að kalla hana mörk
Ég vil bara halda gömlu krón-
unni, þ.e. nafninu. Ég ætla að
vona að nýja krónan verði eitt
hvað þyngri en sú sem fyrir er.
Hún verður kannski Ur kopar.
Eirikur Greipsson, nemi: Mér list
mjög vel á þessar hugmyndir sem
kynntar hafa verið. Með tilkomu
nýju krónunnar fer fólk kannski
að hugsa meir um verðgildi pen-
inganna en það gerir i dag. Ég sá
litmyndina af nýju seðlunum á
forsiðu Visis um daginn. Mér
þótti þeir nystárlegir og leist vel á
þá. Króna finnst mér fallegt nafn
á mynt og þvi algjör óþarfi að
breytaþvi nafni.Þessar aðgeröir
eru góðar með öðrum að-
gerðum til þess að hefta verö-
bólguna, en ein sér dugar hún
skammt.
Kristin Jónsdóttir, kennari: Ég
hef litið velt þessu fyrir mér. Mér
list ekki of vel á hugmyndina. Ég
held að það verði erfitt. fyrir fólk
að venjast þessum nýju krónum,
annars er náttúrulega ómögulegt
aðsegjaneittumþaðnúna. Já, ég
hef séð myndir af nýju peningun-
um og mér leist bara vel á þá.
Það verður eitthvað aðgera ef
þetta á ekki að enda með þvi að
maður þurfi að fara með fulla
ferðatösku af peningum út i búð
að versla.
Lausn krossgátu í
síðasta Helgarblaði
p <+! dz. wí Csí OQ 45 ct. Ct. <t <0 V Ct
o u_ CQ ‘-4 -4 45 -U Q: 45 Ct QC CQ ct Q O 45
H- oo yj cc 4) V- 45 u. rs' £ — Q
V) a: <0 \n ;0 -4 4) az £ ~D Ct <p az
ct o £ ct 45 - 45 45 Q
O. £ V 1- 3 -4 'Xj 45 Q aj
o CL 45 - 41 u.
Q: Q Ct -4 U ct Qt 45 Ct 4) <0
cn cc. ct - £ ct or a: ou <fc Ct V)
<0 Ct QC W UJ X O s >5 45 Q: 5c ct K -4 Ct
'-4 K u_ 4 Ct a: u. KiCt ct
V - u. 3 3 £ a u.! K — £
;o vo u. ct 1? cv; b2
I 7
KROSSG/ÍTANi
1 . jíff D 1 'N í i w ST£RK H&TTft T VftNTft* £P>ft ■ V t'dni fft'ft * FRfí.(xb lN
SV£I YPlP
DRiNS freydd 1
P' i MhLTltif ’li'ftT SKRlfl 1 FLu&f) SKfÍL 0
) 4 m í. 0 ’o ehfluT- IR SLS.IT
yM- 1 Ml. WTT- U* SPÝT- UNft
/3 w/?7 Dj'ft Sð/
V/fi- KVÆM TVV HiuoÆi U TftN
BR'fiTT SKYíáN
KlKfl FÚSfítí .QJ’ftlH fíSK SiriS
— Hf£<í- 'JlÐRl , P» ðSjiur / L L" M£NNl LÍF- L'fíT
Tl&rf- fiíTR 1 Kvy ■ . ÍINK- UH 1 . 1« ~-jÉfSSrT<®i sgt 0? - Æf'; 1|||| ' ' u r
DRftuR DAuf/
\l/ ” * jíí FÆ£>U /fcuun | FtftN
f* i 1 W~~
PillH ««ua/ TTeýiI# J fuk ' éV ‘fíPi i j
ST/P(y &ASAÍ- M£Ti &NKST. LúÍNl
T* — Þ£6RR SftMT L'lfi/ON IxlAiT. G'PTuft V SftuRk- ftR HtiHiK- iNfíi »R
fsmíF FomR N/iR . ‘A PfíTl . 1 LUtfyft ÍTftfuR
T fl L A . UlUftflM $f)M$T.
r> SlNORft HRtysi OixN- fí£>l
HDRiöl *Tj£ý' . I ÓPcTffí Rftrlki Fliíxbfi
SKBLF- RftKiNN
7 '' -iN'KiT KíFN SFfí
OP Fí<m- WlíftlD 7. 4 ■ / \ ii ..4
SVMiR L - 77/Z ; ■;/ -
F3ÖGUR-EITT______ORÐAÞRAUT
p E 1 T R P s K n r r r R Æ 5 fí
Þrautin er fólgin i
því aö breyta þessum
f jórum orðum i eitt og
sama orðið á þann hátt
að skipta þrívegis um
einn staf hverju sinni í
hverju orði. i neðstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an í eitt. Alltaf verður
að koma fram rétt
myndað íslenskt orð og
að sjálfsögðu má það
vera í hvaða beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er að fleiri eh
ein lausn geti verið á
slikri orðaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er að
finna á bls. 21.
SMÁA UGL ÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611