Vísir - 29.04.1978, Side 9
Laugardagur 29. apríl 1978
'9
3aldur synir blaðamanni ir.Kkur tötrabrögð heima i síotu. btafurinn sveiflaóist i kringum hann án þess
að unnt væri að greina hvernig á þvi stæði.
Eitt hinna f jölmörgu „töfrabragða" sem Baldur hefur notað á sýningum sín-
um. Þetta eru tveirstautar med bandspotta i gegnum endann. Þegar togað er i
^annan spottann dregst hinn í gagnstæða átt. Þetta er í fljótu bragði gjörsam-
| lega óskiljanlegt, en þegar lausnin er fundin er það sáraeinfalt. Enginn sam-
Igangur er á milli stautanna.
Niðri i kjallara geymir Baldur útbúnað sinn og óhætt er að segja að þar kennir
margra grasa.
Myndir: Jens Alexondersson
Uri Geller hefur t .d. með sér vis-
indamann sem var orðinn þekkt-
ur sem slikur áður en hann fór að
fjerðast um með Geller. beir nota
senditæki og rafbylgjur, og
margskonar flókna tækni við
sjónhverfingar sinar.
T.d. var upplýst í nýlegu fag-
timariti að hann hefur látið skinn
af lærinu á sér gróa við þumal-
fingurgóminn, en undir þvi hefur
hanneinhverskonarsýru semhef-
ur áhrif á efnisbyggingu stáls.
Þegar hann strýkur með hendinni
yfir skeiðarnar eða hnifana þá
kemur hann einhverju af efninu á
þær. Siðan ygglir hann sig og
hvessir augun meðan sýran vinn-
ur á stálinu og skeiðin tekur að
bogna.”
Hverjir eru helstu spámennirn-
ir i faginu?
„Bandarikjamaðurinn Mark
Wilson, til dæmis, er geysilega
fær. Hann hefur gjarnan verið
með mjög krassandi atriði, oft
blóðug. Það fer mjög i vöxt að
fólki sé sýnt blóð i þessum
bransa. Það virðist fara best i
það, jafnvel þó það veigri sér við
að horfa”.
Signdi sig
Fólk bregst undarlega við þvi
sem það sér. Ég er með á minni
dagskrá að borða rakvélarblöð og
taka þau Ut úr mér aftur. Eitt sinn
ivirðulegu samkvæmi ældi kona
niður á diskinn hjá sér þegar hún
sá það. Og núna fyrir stuttu i
veislu austur á Hornafirði stóð
kona upp úr sæti sinu og signdi
sig. Hún var svo grafalvarleg að
fólkinu þarna datt ekki einu sinni
i hug að brosa!
Annars held ég að áhuginn á
beinum sjónhverfingum séfarinn
að dofna. Þetta verður að vera
eitthvaðmeiri háttar, eða blóðugt
kannski. Eins og töfrabrögð með
göngustöfum til dæmis. Þeir voru
voðalega vinsælir á sinum tima
en það er á mörkunum að það sé
hægt að bjóða þetta núna.
Mark Wilson er t.d. með gott
númer þar sem hann leggur konu
á sverðsodda, og kippir svo öllum
undan henni nema einum, þannig
að hún liggur eiginlega á einu
sverði sem stingst á milli herða-
blaðanna á henni. Mark Wilson er
góður kunningi Bill Bixby sem við
könnumst við úr sjónvarpinu sem
[Töframanninn”. Hann er sjálfur
dálitið flinkur, en hefur þó fyrst
og fremst fengist við að leika upp
á siðkastið. Hann lék t.d. stórt
hlutverkf ,,Rich Man PoorMan”.
Auk þessara er Uri Geller i
niklu áliti og eftir sögunum sem
naður heyrir þessa dagana þá
ilýtur Filipseyjingurinn Agpaoa
að vera einn sá albesti i heimin-
um!”
,,En það er eins með þetta og
bestu erlendis gera þetta þannig.
Og þeir gera reyndar gott betur.
maður hefur heyrt um þá sem ala
upp dúfur og önnur dýr innan i
sérstökum hólkum, þannig að
dýrin ná aldrei nema vissri stærð.
Hólkarnir eru hafðir svq þröngir
að beinabygging dýranna aflag-
ast. Þannig „búa” þeir t.d. til
dúfur sem stinga má i örmjóan
vasa”.
Eftir skurðinn fræga i sjón-
varpinu búast margir við að þú
setjir eitthvað slikt á prógramm-
ið. Hvað verður?
„Ég hef nú ekki tekið neina á-
kvörðun um það. Ætli ég verði
samt ekki með að minnsta kosti
eina litla rispu.”
„Ég hef orðið var við að þetta
hefur komið ákaflega mikið við
fólk. Það hefur verið á mér mikill
átroðningur siðan. Hér áður fyrr
var fólk alltaf að biðja mig i
gamni að galdra hitt og þetta, en
nú kemur fólk og segir: ,,Ég er
svo slæmur hérna i öxlinni, get-
urðu ekki kippt þvi i lag”.
En það er erfitt að vera með
þennan „sjónvarpsskurð” á
skemmtunum, kannski sérstak-
lega vegna þess að Gisli Rúnar
Jónsson sem aðstoðaði mig, spil-
aði stóra rullu þar. bað tókst von-
um framar. Ég held meira að
segja að sjónvarpsmennirnir hafi
ekki haft hugmynd um hvernig
við fórum að. Eftir þáttinn settum
við hafurtaskið i plastpoka, og ég
tók pokann með mér heim. Svo
náttúrulega steingleymdi ég hon-
um þar til núna um daginn. Þegar
ég opnaði hann gaus upp þessi
agalega' stybba. Ég haföi þá
gleymt súpukjötsbitanum, eða
„æxlinu” og það var heldur betur
farið að slá i hann .
Éghef núna verið að æfa atriði
sem ég tel að eigi ekki eftir að
vekja minni athygli en þessir
„uppskurðir”. t þvi kveiki ég eld i
bensinskál af meira en tiu metra
færi og án nokkurra hjálpar-
tækja.”.
Hliðarsporin
Þú notar ekki kunnáttuna i
einkalifinu eða i vinnunni?
„Nei, ekki get ég kannski sagt
það. Þó var svo komið á timabili
að konan var hætt að vilja fara
með mér i partý vegna þess að ég
þurfti alltaf að sýna einhverjar
kúnstir. En maður kynnist mörgu
á þessu grúski. Maður er fljótur
aðsjá út fólk til dæmis. Svo tekur
maður svona smá hliðarspor
stundum. Núna hef ég til að
mynda mikinn áhuga á dáleiðslu
og hef legið yfir henni um skeið.
Ég er er viss um að ég á eftir að
búa að þessu fikti minu það sem
eftir er, og kannski lengur” segir
Baldur að lokum og brosir i
kampinn.
—GA
svo margt annað að hefði maður
peninga og tima væri hægt að
gera ótrúlegustu hluti. Svo tak-
markast mitt prógram mikið af
þvi að ég varð að reikna með á-
horfendum allt i kring. Það eru
mikil þægindi að snúa i þá sömu
hliðinni allan timann”.
Þú hefur verið með dýr i sýn-
ingunni. Ertu með litinn dýragarð
i stofunni?
„Nei, Sigmar i Sigtúni hefur al-
veg séð um uppeldið á dúfunum
fyrir mig. Hann, eða synir hans,
eru með dálitla dúfnarækt sem ég
hef notið góðs af. Svo var ég með
páskaunga núna um páskana og
einu sinni var ég með hvftan kött.
Það gekk herfilega. Kettinum
varð fljótlega illa við mig og ef
hann svo mikið sem sá mig setti
hann upp kryppu og hvæsti. Ég
réði ekkert við hann. Og reyndar
ræð ég ekkert við dúfurnar
heldur. bær eru alveg ótamdar.
Ég verð að stjórna þeim með
ofbeldi”.
„Ef eitthvert vit væri i þessu
mundi maður ala þær upp sjálfur,
frá þvi þær skriða úr egginu. Þeir