Vísir - 29.04.1978, Qupperneq 12

Vísir - 29.04.1978, Qupperneq 12
12 Laugardagur 29. apríl 1978 visra Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87 og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Asgarði 20, þingl. eign Aðalbrautar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Magnúsar Þórðar- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 2. mai 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Asvallagötu 17, þingl. eign Gunnars Guðlaugssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri þriðjudag 2. mai 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Baldursgötu 19, þingl. eign Gunnars Kl. Gústafssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjáifri þriðjudag 2. mai 1978 ki. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Blómvallagiitu 11, þingl. eign Magnúsar Guðbjartssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 3. mai 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85.. 87 og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Bérgþórugötu 27, þingl. eign Sigurðar Þorsteinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjáifri miðvikudag 3. mai 1978 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87 og 88 tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Bolholti 6, þingl. eign Ljósvirkjans h.f. fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri ntiðvikudag 3. mai 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Bergþórugötu 8, þingl. eign Guðlaugs Guðlaugsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 3. mai 1978 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Arnartanga 5, Mosfells- hreppi , þingl. eign Birgis Sigurðssonar fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 2. mai 1978 kl. 3.30 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Köldukinn 6, efri hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Guðrúnar Hafliðadóttur, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 3. mai 1978, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. LOÐNUVEIÐARNAR VIÐ KANADA: „Kom aðeins skila- boðuin á milli" - „taldi samninga við Jóhann og félaga hafa farið út um þúfur", segir Jón Ármann ,,Éger hissa á þvi að ég skuli vera sakaður opinberlega um þau óheilindi að vilja spilla fyrir að ákveðnir aðilar næðu hagsta-ðum samningum um loðnuverð við fvrirtæki i Kan- ada. Slikt á.sér engar stoðir i vei'uleikanum. Einu afskipti min af þessu máli er að bera á milli skilaboð frá verksmiðjunni i Kanada til islenskra útgerðar- nianna”, sagði Jón Armann lléðinsson alþingismaður við Vísi er haft var samband við hann vegna fréttar i Visi þess efnis að islenskirútgerðarmenn væru að undirbjóða hver annan vegna loðnuveiða við Kanada. „Upphaf þessa máls er”, sagði Jón, ,,að Kanadamenn höfðu áhuga á þvi að fá islensk skip vestur eins og tvö undan- farin ár. islendingur, Jens Ey- steinsson, san starfar hjá um- ræddu íyrirtæki var að reyna að ná i þessa útgerðarmenn sem búa dreút um landið. Það gekk misjafnlega og þar sem hann var kunnugur mér hafði hann sambandvið mig og hað mig að hafa samband viö þá, þ.e. Jó- hann Antoniusson og Gunnar Ölafsson. Þetta fréttist og það lýstu margir áhuga sinum á að komast vestur.” Jón Armann Héðinsson. Jón Ármann sagði að siðan hefði Jens haft beint samband við Gunnar og Jóhann en það hefði dregist að fá svór frá þeim. Efbr það hefði komið tel- ex frá Kanada i Asiufélagið með þeim skilaboðum að hann sé beðinn um að koma þvi áfram til Gunnars og Jóhanns, sem hann hefði gert, og einnig talað við þá i sima. Upp úr þvi hefði ferð þeirra og tveggja annarra verifákveðintil Kanada ogsagði Jón Armann að einn Utgerðar- mannanna hefði talað utan i það að hann færi einnig. „Siðan veit ég ekki neitt”, sagði Jón Armann, „fyrr en á mánudagskvöldið s.l. þá var hringt i mig frá Kanada og sagt að ekki hefði náðst samkomu- lag og það verði ekki rætt við þessa menn meira. Ég var beð inh að hafa samband við tvo ákveðna útgerðarmenn á Suður- nesjum og bera á milli verðtil- boð. Ég sagðist ekki geta gert það nema verðtilboðin kæmu i telex. Telexið kom i Asiufélagið og kom ég þvi til skila”. Jón Ármann sagði að þessum mönnum hefði verið gefinn sól- arhringsfrestur til að svara þessu tilboði Hann hefði ekki á nokkurn annan hátt með þessi tilboð að gera en koma þeim á milli. Þá benti Jón á að tveir útgerðarmenn á Suður- nesjum teldu sig með góðu móti geta gert út i Kanada á þvi verði sem boðið var. Það væri eitt- hvað hagstæðara en verðið i fyrra einkum á hrognunum. —KS. Rauðanúpsmólið fyrir ríkisstjórn: Gjaldeyrisyfir- fœrslu frestað — nefnd skipuð til oð kanna tilboðin Hikisstjórnin hefur falið þremur ráðuneytum að atliuga og gera samanburð á tilboðum sem borist liafa i viðgerðina á Hauöanúp. A meðan sú athugun fer fram helur viðskipta- ráðuneytið tilkynnt Almennum tryggingum a ð leyfi fáist ekki til gjaldeyrisyfirfærslu til að gerl verði við Hauðanúp erlendis fyrr en þessari athugun er lokið og rikisstjórnin heíur fjallað um ntálið aftur. Björgvin Guömundsson skrif- stofustjóri i viðskiptaráðuneyt- hiu sagði i samtali við Visi, að ,,Ég sé ekki að það sé sjálfu sér samkvæmt að tala unt, að það sé lang hagstæöast að taka þvi tilboði sem veriö er að taka”, sagði Guöjón Tóntasson forntaður félags islenskra járn- iðnaðarntanna i samtali við Visi um ákvörðun Almennra trygg- inga að taka breska tilboðinu i viðgeröinaá Rauðanúp.- Guðjón sagði að eftir þeim upplýsingum sem hann hefði fengið frá Almennum trygging- nefndin hefði hafið starf sitt i dag og mundi halda áfram störfum um helgina. Stefnt er að þvi að nefndin ljúki athuguninni fyrir þriðjudaginn. Nefndinni hefði verið falið að gera raun- hæfan samanburð á þessum til- boðum og athuga hvort hægt væri að gera við skipið innan- lands. Sagði Björgvin að m.a. ætti að kanna hvað ýmsirkostn- aðarliðir i erlendu tilboðunum eins og flutningur á Rauðanúp út hefðu að segja við samanburð á islensku og eriendu tilboðun- um. —KS. urn virtist sér ekki vera ýkja mikiil munur á lægsta islenska tilboðinu og þvi breska. Sagði Guðjón Stálvik hefði boðið stytsta viðgerðartimann eða 28 almanaksdaga, en breska til- boðið er áætlað 37 almanaks- dagar með flutningi, hollenska tiiboðið með 40 almanaksdaga. 1 tilboðinu frá Herði o.fl. væri gert ráð fyrir 42 dögum og Stál- smiðjan 44. Guðjón sagði að lægsta is- lenska verðtilboðið hefði aðeins verið 2,7% hærra en breska til- boðið. Það hefði verið 43,2 milljónir króna en tilboðið frá Herði hefði verið upp á 44,4 milljónir. Hollenska tilboðið væri rúmlega 46 milljónir og Stálvik hefði verið með 54 milljónir. BentiGuðjóná að það væri talið þjóðhagslega hag- kvæmtað taka inniendum verð- tilboðum þó þau væru allt að 15% dýrari en erlend tilboð. —KS „íslensku tilboðin ekki lakari" — segir Guðjón Tómasson formaður Félags íslenskra jórniðnaðarmanna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.