Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 13
vism Laugardagur 29. aprll 1978
13
í undanförnum
tveimur Helgarblöðum
höfum við reifað iítil-
lega bitilæðið svokall-
aða, sem gieip æsku
meginhluta heimsins
um miðbik siðasta ára-
tugs. Fyrst giæindum
við frá því, hvernig það
birtist á erlendri
grund, en siðan hér á
landi. Þar kom fram,
að hið nýstárlega og
„villta” framferði
ungmennanna vakti
mikinn ugg og mikla
andúð i brjósti full-
orðna fólksins. Gjáin
milli kynslóðanna varð
á þessum tima breiðari
en nokkru sinni fyrr.
í kringum 8 ár eru nú
liðin frá þvi að bitilæð-
ið rann skeið sitt á
enda. Margt hefur að
sjálfsögðu gerst á þess-
um tíma og viðhorf
manna til lifsins
breyst. Og það sem við
tnunum fjalla um i
þessari þriðju og síð-
ustu grein okkar um
bltilæðið, er hvort — og
þá á hvern hátt — það
hafi haft einhver telj-
andi áhrif á hugsunar-
hátt þeirra sem þá voru
að slita barnsskónum,
þ.e. hvort það hafi alið
af sér eitthvað öðruvisi
fullorðið fólk en orðið
hefði, ef það hefði ekki
átt sér stað.
Til þess að leita
svara við þessu hefur
Helgarblaðið fengið
fjóra valinkunna tnenn,
sent aliir tilheyrðu
bitilæskunni, til að
segja frá þvi, hvernig
ufnfrætt timabil litur út
frá þeirra bæjardyrum
og hvaða áhrif þeir
telji, að það hafi haft á
samfélagsþróunina.
Þeir eru: óntar Vaidi-
marsson^blaðamaður á
Dagblaöinu, Sveinn
Guðjónsson, blaða-
niaðitr og kennari,
Stefán Halldórsson
starfsmahnastjóri hjá
Arnarflugi. fyrrum
blaðamaðut; og Þórar-
inn Jón Magnússon rit-
stjóri Samúels.
Hinir gömlu góöu dagar Andrésar Andar og Bitlanna: ómar
Valdimarsson 15 ára.
tímabiliö — ettir aö þetta
dásamlega Bitlaæði hafði runn-
ið sitt blómaskeið — hámarki
þegar Sgt. Pepper kom út vorið
1967 -Þá varð gifurleg breyting
á öllu viðhorfi manns gagnvart
allri dægurtónlist,ekki bara tón-
list Bítlanna sjálfra. Og þeir
héldu áfram og áfram — með
bestum árangri á Hvitu plötun-
um og B-siðu Abbbey Road.
Þegar ljóst var að þessum
tima var lokið 1970, þegar
Bitlarnir hættu, fann maður til
söknuðar. Það hefúr kannski
veriðsvipaðursöknuður og þeg-
ar sú fregn barst sem eldur i
sinu um borgina einn daginn
1964, að Bitlarnir hefðu
drukknað. Bitlaklipptir gagn-
fræðaskólapiltar gengu um með
tregabundið stælgæjaglott og
barnaskólakrakkar voru hálf
skælandi. Til allrar hamingju
bárust nýjar og betri fregnir —
og nýjar plötur. Og ég minnist
þess lika að einhverntima svör-
uðu Hljómar spurningu blaðs
um minnisstæðustu frétt ársins
þannig,að það hefði verið þegar
Ringo var lagður inn á sjúkra-
hús i tvo daga á meðan háls-
kirtlarnir voru teknir úr honum.
„Það var svo sorglegt að sjá
hann þegar hann kom út aftur,"
sögðu þeir.
ÞORARINN JON MAGNUSSON:
Mikilvœg nœríng í pers-
ónudýrkuii af þessu tagi
Óneitanlega tók ég þátt i herbergi, sem ég hafði til um- veggjunum var notaður til i gangi allan sólarhringinn.
dýrkun Beatles á sinum tima. ráða, með tvö til þrjúþúsund myndauppliminga. ♦ Meðal þeirra sem heimsóttu
Aðdáun min birtist m.a. i þvi, að myndum af þeim félögum. Allt Það var gestkvæmt i þessu ' mig i þetta ágæta herbergi voru
ég veggfóðraði 25 fermetra leik- loftið og hver lófastór blettur á herbergi minu og plötuspiiarinn Hljómar frá Keflavik. sem þá
OMAR VALDIMARSSON:
Þeir komu með
nýtt frelsi
Ég var 15 ára þegar ég heyrði
fyrst i Bitlunuin. Það er eins og
með morðið á Kennedy að ég
man enn nákvæmlega hvar og
hvenær égheyrði fyrsta lagið —
Twist & Shout. Jón Múli sagði
frá fjórum ungum, siðhærðum
mönnum, sem væru að gera allt
vitiaust i Bretlandi. Hefðu þeir
aUt aö þvi valdið byltingu meðal
ungs fólks þar i landi.en prestar
prelátar, þingmenn og siða-
vöndunarfólk varaði sterklega
við þessum fjórum mönnum.
Svo spilaöi Jón MúU Twist &
Shout — og ég lá kyUiflatur.
Eiginlega hef égekki enn staðið
upp.
Félagsleg áhrif Bitlanna eru
áreiðanlega geysileg. Meðan á
þessu stóð — fjögur ár eða
meira — snerist allt lif mitt og
jafnaldra minna og félaga,
meira eða minna i kringum
Bitlana og bitlamúsik. Menn
skiptust i hópa með og á móti
Bitlunum. Rolling Stones-aðdá-
endur voru taldir heldur vara-
samir. Allir söfnuðu Bitlamynd-
um, Bitlaplötum, bitlaklæðum
ogbitlaskóm. Hárið fór að vaxa
ómar: „Sgt. Pepper var ha-
markið...”
— og það eitt út af fyrir sig var
mikil uppreisn. Allir vissu hvað
Bitlarnir hétu — meira að segja
gamlar einsetukerhngar á Krit
eða fjöllunum á Spáni.
Þetta var skemmtilegur timi.
Bitlarnir blésu nýju lifi i tilver-
una. Fatátiska breyttist. Nýtt
frelsi kom til sögunnar — eða að
minnsta kosti var frelsi rokks-
ins frá 8-10 árum áður endurnýj-
að mjög. Þetta frelsi var bæði
andlegt og li'kamlegt. 011 ver-
öldin fylgdist með Bitlunum,
hvar sem þeir voru og hvað sem
þeir gerðu. Þeir komu blóma-
timanum á framfæri við um-
heiminn, indverskri heimspeki,
nýrri hreinskihii (sbr. yfir-
lýsingu Lennons um vinsældir
þeirra og Krists) nýrri gleði.
Það eimir eftir af öllu þessu.
Éger ekki að segja að Bitlarnir
einir og sér hafi valdið öllu
þessu en um þá má segja að þar'
hafi verið réttir menn á réttum
stað á réttum tima. Þeir voru
hluti — og tvimælalaust mjög
leiðandi afl — þeirrar
menningarbyltingar, sem varð i
gjörvöllum hinum vestræna
heimi á siðasta áratug.
Stúdentauppreisnirnar og póli-
tisk morð eru einnig hluti þess-
arar „byltingar”. En það var
kannski dauði Roberts
Kennedys, Kings, Hendrix, Jop-
lin og Brian Jones sem batt
enda á þessa hreyfingu.
Hvað mig varðar náði Bitla-
Samanfekt: Páll Pálsr>on