Vísir - 29.04.1978, Qupperneq 17
visra Laugardagur 29. apríl 1978
17
Myndir: Jens Alexondersson
saligramm. Eg veit um frá-
bæra listamenn sem máluðu i
áratug án þess að selja nema
eina eða tvær myndir. Burgeis-
arnir keyptu I bara af þeim finu,
áræðin list hefur aldrei farið
vel yfir sóffa. Og það voru fáir
Markósar tvarssynir á ferð. Það
merkilega er samt, að þessir
listamenn hlupu ekki i annað til
að sjá sér farborða, heldur
þreyðu af. Nú er eins og enginn
hafi efni á þvi að helga sig list
sinni alfarið; neysluþjóðfélagiö
sveiflar þar gaddasvipunni. Vist
eruundantekningar,svo sem Vet-
urliði, Sverrir Haraldsson og trú-
lega lika Alfreö Flóki, sem hefur i
sér næga sjálfstignun til þess aö
bjóða þrælakvörn neyslunnar
byrginn. En svo voru þaö og eru
konurnar, — það er nú heil Is-
landssaga út af fyrir sig...”
Myndlist og ritlist
Þú sagðisthafa snemma byrjað
að skrifa.
„Svona eins og rómantiskir
unglingar, smásögur og grát-
kvæði, og svo ritgeröir i skóla.
Makalaust að nokkur skyldi lifa
þann tortúr af. Dytti nokkrum
eitthvað i hug út úr eigin brjósti,
var yfir það strikað, en þegar
okkur i máladeild var sett fyrir aö
skrifa ritgerö um rafurmagn, og
égfór beint upp á Landsbókasafn
og danskþýddiuppúrSáómonsen,
þá fékk ég 9. Og svo var maöur
alltaf að halda ræður, maður lif-
andi. Ég var ræðumaður á úti-
fundi verkalýössamtakanna 1.
mai 1937, siðan forseti Framtið-
arinnar i Menntaskólanum og
hélt i marga vetur littereran og
pólitiskan leshring heima i Hafn-
arstræti 4. Þá frelsaöi maður
heiminn svona minnst tvisvar i
viku.
Allt skilaði þetta sér þó með
nokkrum hætti. Listasaga er i
raun tvennskonar, eða listfræði,
eins og þú kallar. Annarsvegar er
það rannsóknarstarf, unniö á
söfnum. Hinsvegar er það túlkun-
arstarf, sem beinist að þvi aö
koma skilningi og áhuga á listum
til fólks. Ætli mitt hlutskipti hafi
ekki verið hið siöara. Ég hef lika
alltaf haft talsverða þörf fyrir að
hlaupa útundan mér og skrifa um
önnur efni, skáldskap, um Hafn-
arislendinga, um Stokkhúss- og
ir, þessi mergsognu bresku hafn-
arörverpi, og við skildum ekki
daut' Hvaða mál höfðum við ver-
ið að læra hjá Boga? En uppi i
Princes Street, þar sem við tók-
um okkur inni á finu hóteli, þar
lagaðist þetta nokkuð, og með
hækkandi stéttum fyrirgafst
Boga.
Við vorum sex islenskir stúd-
entar i Edinb-og höfðumþað mjög
gott: nám og skemmtun vógu fal-
lega salt. Það var heldur ekki á
leiðan að visa þar sem var Sigur-
steinn Magnússon konsúll og öll
hans rausn.
En eftir rúmt ár varð ég fyrir
þvi striðsáfalli að vera fluttur
suður til London, i háskólann þar.
syngjandi glaðir italskir striös-
fangar sem tóku við henni og
reyktu á Lundúnamarkað næsta
morgun. Lika fór ég nokkrar
göngu- og hjólaferðir um Hálönd-
in, tvisvar með Hirti Eldjárn.
Betri feröafélaga hef ég aldrei
haft, — né praktiskari. Hjörtur
var nefnilega i landbúnaðarfræð-
um, og þegar við börðum upp á á
sveitabýlum, brást aldrei aö
Hjörtur þurfti að „kikja á kúna”,
og fyrir hans læröu ráð lifðum viö
svo eins og greifar. Svo spilaði
hann lika göngutakt á flautu, og
ég vann þaö til að drolla á eftir
meðallt hafurtaskið á bakinu,rétt
eins og vel ánægður asni. I eyðisv
eitum óðum við stundum burkn-
Mynd frá bóhemdögunum í Sóhó: Bandarískur
iistamaður/ Teddy Palmer gerir mynd af Birni Th.
t tvisv@f í vlteiyi.
ntolslota með Dirni Th. Djörnssyni, listfræðingi
urfréttirnar. Jón sussaði alltaf á
hana, Sona, sona, fröken, leyfið
okkur að heyra veðurfregnirnar.
Loks kom þar að hún stóðst ekki
mátið, setti frá sér diskana, en
hendur á mjaðmir, og spurði
þóttalega: „Hvað eiginlega, með
leyfi að spyrja, hafið þér að gera
meö veðurfréttir, Jón Pálsson?”
Og ekki nema von hún spyrði. Þá
leit Jón upp á hana og sagði i
hneyksluðum virðuleik: „Skiljið
þér það ekki, manneskja, aö ég
kenni orgelleik suður á Grims-
staöaholti?”
Eitthvert annað sinn lagðist
Jón veikur, — hann bjó þá I
kompu innar af þvottahúsi efst á
Skólavörðustig. Þegar hann hafði
legið þar nokkra daga matar-
laus og farinn að sjá fram á sitt
endadægur,nema hann fengi eitt-
hvaö ofani sig, bröltir hann á fæt-
ur meö veikum burðum, fer i gráa •
úlsterinn og skjögrar út og ofan
stiginn, i þeirri veiku von að geta
slegið sér fyrir hafragraut nið.r.i á
Skála. Þegarhann er sosem stadd-
ur hjá tugthúsinu, sprangar upp
hinum megin götunnar, i oxford-
buxum og með stráhatt, Steindór
skáld Sigurðsson. Hann sér Jón,
tekur heimsmannslegan sveig yf-
ir götuna, slær á öxlina á tón-
skáldinu og segir: „Æ, Jón minn,
þú ert nú manna visastur til að
lána mér túkall!” Þá lyftir Jón
upp skúffunni, brosir dauft i kröm
sinni og svarar: „Er það ekki
yndislegt, Steindór minn, aö enn
skuli vera til einhver húmor i
þessum bæ?”
Kreppuárin hafa verið erfiðir
timar fyrir listamenn?
„Já, mér detta i hug i þvi .
sambandi orð Konráös Gisla-
sonar i bréfi til Jónasar:
„Peningaástæður, Sir! Það er
_ minnsta og mesta orð sem ég
þekki”. Kaffisopi á Hressó
var munaður, og lengi setið
yfir honum, hvað þá pyttla af
Finnmerkurþræla og svoleiöis ut-
angarös fólk: kontóristaeðli mitt
hefur aldrei* verið nægilegt til
þess að binda mig lengi i senn við
einskær fræði. Það er auðvitaö
bölvaður veikleiki, en kannski er
hann samt min sterkasta hlið!”
Edinborg—London
Það var haustið 1943 sem Björn
Th. Björnsson hélt utan með
enskri skipalest, ásamt þeim Jó-
hannesi Nordal og Sveini Páls-
syni latinumeistara i Sviss. Lest-
in lenti á kafbátaslóðum og varð
að sveigja langt vestur i haf.
Leiðin lá fyrst til Edinborgar, og
ég bað Björn að segja svolitið frá
námsárunum.
„Já, ég man þegar við bekkjar-
bræðurnir þrir, Sveinn og Jó-
hannes, sátum á farangri okkar á
kæjanum i Leith og biðum eftir
vagni, að enskukennsla Boga
Ólafssonar fékk ekkert pre. Allt i
kringum okkur kjöftuðu karlarn-
Prófessorinn okkar i Edinborg,
Talbot Rice, var kallaður til
Egyptalands að grafa upp Fara-
óa, og þar meö var Adam rekinn
úr Paradis. Lifiö i London var allt
annað, engin tengsl stúdenta,
langar vegalengdir og það rót-
leysi sem loftárásunum fylgdi.
Ég fór aö kynnast listamönnum
og dragast inn i bóhemlifiö i Só-
hó.”
Með írskum
og skoskum
„1 þessu bóhemlifi dróst ég aö-
allega að trum og Skotum. I þeim
lifði frelsisvakning, jafnvel upp-
reisnarhugur gegn úrkynjuöu
heimsveldinu. Wales-búar voru
einnig i þeim hópi og sama sinnis,
svo sem skáldið Dylan Thomas
með sinn máttuga bassa. 1 frium
sótti ég lika norður til Skotlands;
einu sinni fór ég á sild frá Fraser-
burgh. Það voru sjö þúsund
ann upp undir hendur. Það var
undarlega langur vegur frá næt-
urgöltinui Sóhó”.
Nálægð stríðsins
Var það samt ekki ljúft lif — i
endurminningunum?
„Æ, fjandakorniö. Striðsárin
voru andlegur upplausnartimi;
likast þvi sem allir létu reka á
reiðanum og biðu þess að af létti.
En „bóhemar”, þeir voru ekki
bara frá Eyjunni grænu og Auld
Reekie, heldur var þar seigur
sprettur i mörgum landanum. Af
þvi kynnu þeir Fúsi minn Hall-
dórs og Hallgrimur Dalberg að
segja þér marga söguna, nema
hvað Helgarblaö Visis er ekki
nógu fálesiö, eða betur sagt ekki