Vísir - 29.04.1978, Síða 20
20
Laugardagur 29. april 1978 vism
Auglýsing um endurskráningu
skotvopna og innköllun
skotvopnaleyfa
Athygli skal vakin á þvi að samkvæmt
reglugerð nr. 16 20. janúar 1978 um skot-
vopn og skotfæri sem gefin var út sam-
kvæmt lögum nr. 46 13. mai 1977 um skot-
vopn sprengiefni og skotelda skulu öll
skotvopnaleyfi sem gefin hafa verið út
fyrir gildistöku reglugerðarinnar endur-
nýjast fyrir 1. júli 1978.
Þeir sem leita endurnýjunar skotvopna-
leyfis skulu senda umsókn um það til lög-
reglustjóra i þvi umdæmi þar sem um-
sækjandi á lögheimili og gildir það jafnt
þótt leyfið hafi upphaflega verið gefið út i
öðru umdæmi. Umsóknareyðublöð fást
hjá lögreglustjórum.
Leyfishafi sem óskar endurnýjunar á
skotvopnaleyfi skal sýna lögreglustjóra
eða starfsmanni hans viðkomandi skot-
vopn ef þess er óskað.
Sæki leyfishafi skotvopns ekki um endur-
nýjun leyfis innan tilskilins frests fer um
upptöku skotvopns samkvæmt ákvæðum
35. gr. laga nr. 46/1977.
Athygli skal einnig vakin á þvi að leyfi til
verslunar skotvopna og skotfæra skulu
endurnýjast fyrir 1. júli 1978. Umsókn
sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.
DÓMS- OG
KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ
25. APRÍL 1978.
Nómskeið
í skyndihjálp
verður haldið vikuna 8.-13. mai n.k. i húsa-
kynnum Bifreiðaeftirlits rikisins Duggu-
vogi 2 kl. 20-22. Leiðbeinandi verður Sigur-
lina Davíðsdóttir.
Öllum heimil þátttaka.
Þátttökugjald kr. 3 þús.
Skráningar og upplýsingar á skrifstofu
F.í.B. til 5. rnai n.k.
FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIG-
ENDA
Skúlagötu 51. Sími 29999
Nauðungaruppboð
eftir kröfu tollstjórans I Eeykjavík, Gjaldheimtunnar i
Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur, banka, stofnana og
ýmissa iögmanna fer fram opinbert uppboö i uppboðssal
tollstjóra i Tollhúsinu viö Tryggvagötu, laugardag 6. mai
1978 kl. 13.30.
Seldar veröa ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem: raf-
magnslyftari, frystivél (19 kl. 4310 kg.), talstöðvar, leik-
föng, straumbreytar, containaer, allskonar fatnaöur,
varahl. i bifr.,'báta o.fl., tjöld, vefnaðarvara, matvara'
teppi hljómplötur, veiðarfæri, skrautvara, fittings, hljóö-
færi.skiöaskór o.fl. Ennfremur upptækar vörur. Eftir
kröfu skiptaréttar úr dánarbúum, þrotabúum, félagsbú-
um, borðstofusett, sófasett, svefnh.sett, bækur, málverk,
sjónvarp, útvarp, lampar, Pentax myndavél meö fylgi-
hlutum, eldhúsbúnaður, ýmsir smámunir, skrifstofuvélar
og áhöld, skrifborð og stólar, loftljós, skjalaskápar, pen-
ingaskápar, panil- og spónaplötur, strigaveggfóöur og
margt 0.
Eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka, stofnana, Gjald-
heimtunnar o.fl. hljómburðartæki, borðstofu- og dagstofu-
húsgögn, bókhaldsvél, isskápar, frystikistur, sjónvarps-
tæki, þvottavélar.skrifstofuvélar, saumavélar, skápar,
fatnaður og margt fleira.
Avisanir ekkiteknar gildar sem greiösla nema með sam-
þykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
UM HELGINA UM HELGINA.
I SVIÐSL3ÖSIND UM HELGINA
„Verða
súrir ef
selst vel"
— spjoll við Ragnar
Púl, listmálara,
sem opnar
sýningu á
Kjarvalsstöðum
í dag
Ragnar Páll Einars-
son listmálari opnar
málverkasýningu i dag
á Kjarvalsstöðum og
telst þvl heldur betur i
sviðsljósinu um helg-
ina. Á sýningunni eru
aðallega landslags-
myndir, en einnig
blóma og portretmynd-
ir.
Ragnar Páll Einarsson.
Myndirnar eru allt frá 1960 en
þær yngstu voru gerðar I vor.
„Það er mjög misjafnt hvað
maður fæst við hverju sinni”,
sagði Ragriar Páll i samtali við
Helgarblaðið.
„Maður hvilir sig á einu og
tekur til við annað. Stundum
nota ég oliu og stundum vatns-
liti. Stundum mála ég báta,
stundum landslag og þar fram
eftir götunum”.
„Siðastliðin tvö ár hef ég ver-
ið hálfgerður bóndi fyrir austan
Égtók á leigu eyðibýli á Héraði
og fór þangað til að mála”.
,,Ég hef selt ágætlega á sýn-
ingum undanfarin ár”, sagði
Ragnar Páll. „Fólk vill gjarnan
eignast myndir til þess að hafa
uppá vegg hjá sér.”
— En gagnrýnendur, hvernig
hafa þeirtekið myndum þinum?
„Það er afskaplega misjafnt.
Sumir hafa tekið mér vel, en
aðrir hafa verið súrir, aðallega
vegna þess hve ég sel mikið.
Gagnrýnin er yfirleitt aldrei
umræða um myndlist heldur
virðist miklu frekar að viðkom-
andi listamaður sé sjalfur tek-
inn fyrir. En ég kvarta ekki.”
—GA
i dag er laugardagur 22. apríl 1978, 111. dagur árs-
ins. Árdegisflóö er kl. 05.44/ síðdegisflóð kl. 18.07.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan, simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes, lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100.
Kópavogur.Lögregla, simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla, simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabiil
51100.
Garðakaupstaður. Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Akureyri. Lögregla. 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og sjúkra-
bill 62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður, lögregla og sjúkra-
bill 71170. Slökkvilið 71102 og
71496.
Sauðárkrókur, lögregla 5282
Slökkvilið, 5550.
/lönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og sjúkrabill
3258 og 3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og sjúkra-
bill 7310, slökkvilið 7261.
Patreksfjörður lögregla 1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahúss-'
ins, simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og lögregla
8094, slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar. Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabill 1220.
Höfn i HornafirðiEögreglan 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan, 1223,
sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan og
sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lögreglan simi
7332.
Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-
bill 6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 30.
april 1978 5. sunnudag eftir páska
— Bænadagurinn.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i Safnaðarheim-
ili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta i Safnaðarheimil-
inu kl. 2 Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Asprestakall:
Bústaðakirkja:
Messa kl. 5, (athugið breyttan
messutima) organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
Kella- og Hólaprestakall:
Fermingarguðsþjónustur kl.
10:30árdogl.30siðd. Séra Hreinn
Hjartarson.
Greusáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2, altarisganga. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Lesmessa
n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið
fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10 árd.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas
Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta
og fy rirbænir kl. 5 siðd. Séra Arn-
grimur Jónsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Séra Arelius Nielsson. Guðsþjón-
usta kl. 2 Ræðuefni: Helgi mann-
legs lifs. Einsöngur: Elin Sigur-
vinsdóttir, við orgelið: Jón
Stefánsson. Safnaðarstjórnin.
Laugarneskirkja :
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 2. Aðalfundur safnaðarins
verður strax að lokinni messu.
Sóknarprestur.
Kópavogskirkja:
Guðsþjónusta kl. 2. Barnasam-
koma i Safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30. Séra
Guðmundur óskar ólafsson.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Frank M. Halidórsson. Bæna-
guðsþjónusta kl. 5 siðd. Sr. Guð-
mundur Óskar ólafsson.
Frikirkjan i Iteykjavik:
Bænadagurin'n.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Keflavikurkirkja: Bænadagur-
inn.
Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknar-
prestur.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Séra
Magnús Guðjónsson
Eyrarbakkakirkja:
Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Ferming.
Só knarprestur
Dómkirkjan: Bænadagurinn.
Kl. 11. messa séra Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 2 messa. Séra Þór-
ir Stephensen. Einsöngvarakór-
inn syngur við báðar messurnar.
Landakotsspitali:
Messa kl. 10. Séra Þórir Stephen-
sen.
Lausn orðaþrautar
F B 1 T
k B 1 T
k E S T
R fí s s
R i s s
R i s •r
K "o T T
K 0 s T
k V T
k / s. T
R Æ S fí
k Æ S fí
k Æ < T