Vísir - 29.04.1978, Qupperneq 21
vism Laugardagur 29. apríl 1978
21
im HELGIiMA Uf1! HELGINA
1 ElDLlNUNNI UM HLLGINfl
„Við verðum að sýna
að við séum betri"
Segir Björgvin Björgvinsson fyrirliðí Víkinga í handknattleik
Víkingur og FH mœtast í úrslitum Bikarkeppni HSÍ í dag
,,Ég er ánægður með
að við fengum FH frek-
ar en Hauka i úrslitin á
móti okkur” sagði
Björgvin Björgvinsson
fyrirliði Vikings i hand-
knattleik er við rædd-
um við hann i gær um
Bikarúrslitaleikinn á
milli Vikings og FH
sem fram fer i Laugar-
dalshöll kl. 18 i dag.
„Að visu töpuðum við fyrir
FH siðast þegar liðin mættust,
en við verðum þá að sýna það i
úrslitaleiknum i Bikarnum að
við séum betri en þeir og það
ætlum við okkur að gera.
Ég tel að við séum komnir yfir
áfallið er við töpuðum tslands-
meistaratitilinum til Vals-
manna, en það má segja að við
höfum gloprað þeim titli niður á |
klaufalegan hátt. Þvi erum
við ákveðnir i að vinna sigur i
Bikarkeppninni. Það gæti verið'
nokkur sárabót fyrir hitt. Ég
giska á að við vinnum FH með
23 mörkum gegn 18 og Bikarinn
þar með”.
Björgvin tjáði okkur að þetta
keppnistimabil væri orðið bæði
langt og erfitt. Æfingar hefðu
hafist strax i byrjun september,
og siðan hefði verið æft sleitu-
laust siðan eða i’ 9 mánuði.
Úrslitaleikur FH og Vikings i
Bikarkeppninni i dag er siðasti
stórleikurinn i handknattleikn-
urn hér á landi að þessu sinni, og
er vissulega ástáeða til að hvetja
fólk til að fylgjast með viður-
eign liðanna i dag. Leikirnir i
undanúrslitunum oru mjög
skemmtilegir og góður hand-
knattleikur á boðstólum, og i
dag ma búast við hörkuviður-
eign.
Bikarkeppnin sem lýkur i dag
er sú 5 i röðinni, og FH-ingar
hafa gert það gott i henni til
þessa. Þeir hafa unnið þrivegis
og eru nu i úrslitum, een einu
sinni haía Valsmenn unnið.
gk—.
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA:
LAUGARDAGUR
KNATTSPYRNA: Melavöllur
kl. 13.30, Meistarakeppni KSl,
Valur-IBV. Kópavogsvöllur kl.
14, Litla-Bikarkeppnin, Breiða-
blik-Akranes.
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 18, Úrslita-
leikur Bikarkeppni Handknatt-
leikssambandsins á milli Vik-
ings og FH.
GOLF: H valeyrarvöllur i
Hafnarfirði. Uniroyal-keppnin.
BLAK: Iþróttahús Hagaskóla
kl. 11 árdegis, Islandsmðt ,,öld-
unga” i blaki.
SUNNUDAGUR
K.N ATTSPYKNA: Melavöllur
kl. 17. Reykjaikurmótið i m.fl.
karla KR Vikingur.
BLAK: tþróttahús Hagaskóla
kl. 14, íslandsmót „öldunga”
úrslit.
MÁNUDAGUR
KNATTSPYRNA: Melavöllur
kl. 14, Reykjavikurmót . m.fl.
karla Fram-Þróttur.
ÚTVARP
I.augardagur
29. april
7:00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynnigar.
12.25 X’eðurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Tönleikar.
13.30 Vikan lramundan Ölafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjonvarps.
15.00 M iðdcgistón leikar
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Barnalög
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Konur og verkmefintun.
20.00 H1 jómskálam úsik
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljððaþáttur Umsjonar-
maður: Jóhann Hjálmars-
son.
21.00 „Spamsk svita" eltir Is-
aae Albeniz
21.40 Teboð Konur á alþingi.
Sigmar B. Hauksson st.jórn-
ar þættinum
22.30 Veðurfregmr Fréttir.
23.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SJDNUARP
Laugardagur
29. april
16.30 iþróttú- Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
24. þáttur endursýndur.
18.30 SkyjunV ofar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur. 4. þáttur. A suður-
leið. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 \ vorkvöldi (L)
Umsjónarmenn Ólafur
Ragnarsson og Tage
Ammendrup.
21.10 Dave Allen lætur móðan
mása <L) Breskur gaman-
þáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.05 ('harly Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1968. Aðal-
hlutverk Cliff Robertson og
Claire Bloom.
Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.40 Dagskrárlok.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
verður haldinn miðvikudaginn 3.
mai kl. 20.30 i anddyri Breiðhoits-
skóla. Fundarefni: Spiluð Félags-
vist. Sýning á munum unnum á
námskeiðum féiagsins I vetur.
Fiölmennum. Stjórnin.
Prentarakonur: Kaffisala verður
að venju 1. mai i Félagsheimili
prentara við Hverfisgötu. Félags-
konur eru beðnar að senda kök-
urnar milli kl. 10 og 1 sama dag.
Kvenfélag Neskirkju: Fundur
verður haldinn miðvikudaginn 3.
mai kl. 20.30 i félagsheimilinu.
Tekin verður ákvörðun um kaffi-
sölu. Skemmtiatriði: Frú Hrefna
Tynes sýnir myndir og segir frá
Israelsferð sinni.
Kaffisala fyrir aldraða Skaftfell-
inga verður i Hreyfilshúsinu við
Grensásveg sunnudag 30. april og
hefst kl. 15 — Skaftfellingafélag-
ið.
Frá I.O.G.T.
Stúkan Framtiðin heldur opinn
fund — sitt árlega Steindórskvöld
að þessu sinni 1. mai kl. 8.30 i
Templarahöllinni uppi (Ekki 15.
mai eins og stendu i árbókinni).
Söngur og önnur skeinmti-
atriði.
Steindór Björnsson frá Gröf
stofnaði fleiri en einn hjálparsjóð,
sem nú eru runnir i einn minn-
ingarsjóð um hann og getur þvi
frekar sýnt þakklætisviðurkenn-
ingu þeim, sem vinna vel að þeim
hugsjónamálum 'sem Steindóri
brunnu heitast i huga, þ.e. barna-
stúkustörfin, tókbaksbindindi og
iþróttir ásamt bróðurhuga allrar
Góðtemplarareglunnar.
Allir sem kaupa minningar-
kortin sem fást i Æskunni og hjá
Kristrúnu Steindórsdóttur sjá þar
hið listilega teikni- og skriftar
handbragð Steindórs, og styrkja
þessi hugsjónastörf, og þeim sem
koma á Steindórskvöldin og
sjóðinn þvi stúkusystur gefa
Hellisheiði Reykjafell
Hveradalir
Allir velkomnir.
Laugard. 29.4 ki. 13
Hellisheiði Reykjafell, Hverdalir
og viðar, létt ganga með Einari Þ.
Guðjohnsen. Verð 1500 kr.
Sunnud. 30. 4
kl. 10 Staðarborg Hrafnagjá með
Þorleifi Guðmundssyni. Verð 1500
kr.
kl. 13 Garðskagi, Sandgerði, Bás-
endar. Fuglaskoðun, selaskoðun,
fjöruganga með Einari Þ.G..
Verð 1800 kr.
Mánud. 1. mai
kl. 10.30 Heiðin há, Bláfjöll með
•Haraldi Jóhannssyni. 'Verð 1500
kr.
kl. 13 Strönd Flóans, Eyrarbakki,
Stokkseyri. Knarrarósviti og við-
ar. Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Verð 2000 kr. fritt f.
börn nt fullorðnum. Farið frá
B.S.I. bensinsölu. — útivist.
3*1-13-84
Hringstiginn
Óvenju spennandi og
dularfull, ný banda-
risk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset,
Christopher Plumm-
er.
Æsispennandi frá upp-
hafi til enda.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
islenskur texti.
BlÖIN Un HELGINA
3*3-20-75
öfgar i
Ameríku
Ný mjög óvenjuleg
bandarisk kvikmynd.
Óviða i heiminum er
hægt að kynnast eins
margvislegum öfgum
og i Bandarikjunum. 1
þessari mynd er hug-
arfluginu gefin frjals
útrás. tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára
INNSBRUCK
1976
Oiympiuleikarnir
Sýnd kl. 7
Siðustu sýningar.
Fyrirboðinn
Æsispennandi og
magnþrúngin ný
hrollvekja sem sýnd
hefur verið við metað-
sókn og fjallar um
hugsanlega endur-
holdgun djöfulsins.
Mynd sem ekki er
fyrir viðkvæmar sálir.
Aðalhlutverk: Gregory
Peek og Lee Remick.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Tonabíö
3*3-11-82
Avanti
Bandarisk gaman-
mynd með Jack
Lemmon i aðalhlut-
verki.
Leikstjóri: Billv.
Wilder (Irma ia
douce, Some like it
Hot)
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Juliet Mills.
Sýnd kl. 5 og 9.
rhafnarbíoi
3*16-444
Eitt snjallasta kvik-
myndaverk meistara
Chapbns.
Charlie Chaplin
Paulette Goddard
Jack Okee
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3. 5,30,
8.30 og 11.
S 19 OOO
------salur>^i-----
The Reivers
Afbragðs fjörug og
skemmtileg Pana-
vision litmynd með
Steve MeQueen.
Endur nd K1 3 3 7-9-
og 11
Dementaránið
mikla
Afar spennandi iit-
mynd um lögreglu-
kappann Jerry Coilon,
með George Nader
Böimuð innan 11> ára
Endursýnd kl 3H3 —
5,05 — 7,05 — 9.05 —
11,05.
Rýtingurinn
Hörkuspennandi lit-
mynd, eftir sögu Har-
old Robbins. fram-
haldssaga i Vikunni.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10 -
5.10 - 7,10 -9,10 og 11.10
-----salur D-------
MANON
Skemmtileg frónsk lit-
mynd. stilfærð ettir
hinni frægu sögu Abbé
Prevosts, ..Manon
Lescaut"
Catherine Deneuve
Jean-Claude Brialy
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7,15 — 9.15 —
11.15.
■Afbrot
'lögreglumanna..
islenskur texti.
Hörkuspennandi ný
frönsk-þýsk saka-
málakvikmvnd i litum
um ástir og atbrot
lögreglunmnna Leik-
stjóri: Alain Corneau.
Aðalhlutverk. Yves
Montand. Simone
Signoret, Francois
Perier. Stefania
Sandrelli.
sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Bönnuð börnum innan
14 ára.
3*2-21-40
Sigling hinna
dæmdu
Myndin lysir einu
átakanlegasta aroð-
ursbragði nazista á
árunum fyrir heims-
styrjöldina siðari. er
þeir þóttust ætla að
leyfa Gyðingum að
flytja úr landi.
Aðalhlutverk:
Max von Sydow
Malcolm Mc Douell
Leikstjóri Stuart
lsl. Texti.
Sýnd kl 5. og 9
k Simi.50184
21 klukkustund i
Munchen
Æsispennandi mynd
um hryðjuverkin á
Olympiuleikunum i
Munchen 1972.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnuiu.