Vísir - 29.04.1978, Síða 25
vísnt Laugardagúr 29. áþrll' 1978
ælisdag-
ir heiladouða
lyfja samtímis.
Heilsugæsluyfirvöld gera þá
kröfu að foreldrar hennar fari
aö taka þátt i kostnaöinum af
dvöl Karenar og er pá hctfð hliö-
sjón af þeim tekjum sem for-
eldrarnir hafa haft af útgáfu-
rétti á bók og kvikmynd um lif
hennar.
Rétturinn til að deyja
Foreldrar Karenar börðust i
heilt ár fyrir dómstólunum um
rétt Karenar til að deyja. Lækn-
ar neituðu að taka úr sambandi
tækin sem héldu henni á lifi.
Aðlokum fékkst samþykki yf-
irvalda fyrir þvi að taka „lifvél-
arnar” úr sambandi.
En Karen dó ekki. Likaminn
hélt áfram að starfa, hjartað sló
áfram.
Nýtur ókeypis
sjúkrahúsvistar
Karenvarekki orðin 22ára er
hún lagðist inn á sjúkrahús og
samkvæmt bandariskum al-
mannatryggingum njóta ung-
menni ókeypis sjúkrahúsdvalar
ef þau eru 21 árs eða yngri.
Reikningar sjúkrahússins eru
að hluta til greiddir af þvi fé
sem foreldrar hennar fá frá al-
mannatry ggingunum. En
sjúkrahúsin sjálf verða að bera
verulegan hluta af sjúkra-
kostnaðinum.
—BA—
Karen Ann Quinlan
Snorri Póll Snorroson, yfirlæknir:
„Líknardróp stríðir gegn ol-
mennum siðgæðissjónarmiðum1
Snorri Páll Snorrason yfir-
Iæknir varanntur eftir afstöðu
iækna til liknardráps. Hann
sagöi að lækni bæri að fera eftir
samvisku sinni er hann tæki
ákvaröanir varðandi sjúklinga
sina, en landslög væru æðri og
þeim yröi læknir aö fylgja.
Snorri ritaði ritstjórnargrein I
Læknablaðið 5.-8. tbl. 1974 og
fjallaði þar um liknardráp:
„Positivan líknardauða ber
að áliti undirritaðs að fordæma.
Að beita aðgerðum gagngert til
að stytta 'líf sjúYfings stríðir
gegn grundvallarákvæði siða-
reglna lækna aö varðveita
mannslif. Það striðir einnig
gegn almennum siðgæöis-
sjónarmiðum. Það myndi fljótt
leiða viðkomandi i ógöngur, ef
sett yrðu lög eöa reglur um
positivan liknardauða. Traust
sjúklings á lækninum myndi
veikjast, siðgæöi lækna myndi
hraka. Almennri mannúð i
þjóðfélaginu yrði hætta búin
vegna hugsanlegs misferlis og
misnotkunar læknisaðgerða
undir yfirskini liknardauða.”
Djörn Djörnsson, prófessor:
rLíknordrop er óyggj
ondi monndróp'
Björn Björnsson prófessor i
siðfræði lýsti þvl yfir i erindi 9iiiu
á fundi Orators að „Réttinn til
lifs hefur maðurinn þegið að
gjöf úr guðs hendi, og þessum
rétti fylgir sú skuldbinding að
vernda og viðhalda lifinu með
öUum tilteknum ráðum. Réttur
mannsins til að deyja hvilir
einnig alfarið i ráðsályktun
Guðs. Þann rétt geti maðurinn
ekki undir nokkrum kringum-
stæðum hrifsað til sin, en af þvi
leiði, að þeim mun siöur hafi
nokkur maður rétt til þess að
hjálpa öðrum til að deyja.”
Björn telur aö mörkin milli
hins hreina liknardauða og þess
afbrigðis, sem nefnt er óbeinn
liknardauði, séu aö jafnaði skýr,
þar eð með óbeinum liknar-
dauða sé átt viö styttingu lifs,
ýmist með óbeinum aögerðum
eða með aðgerðarleysi.
Þau tilvik séu þó einnig raun-
verulegu, þegar þessi mörk séu
mjög óljós. Siik sé t.d. raunín
þegar gefa þarf svo stóran
skammt af kvalastillandi lyfj-
um, að hugsanlegt sé að hann
verði til aö flýta andlátsstund-
inni. Afstaða guðfræöinga til til-
vika sem þessara telur hann að
sé yfirleitt á þá lund, aö hér
veröi dómgreind læknisins að
ráða, enda sé þess gætt, aö hin-
ar kvalastillandi aögerðir séu i
fyllsta samræmi viö ástand
sjúklingsins. Sé þess ekki gætt
getur læknirinn talist hafa beitt
aðgerðum sem flokkast undir
Björn Björnsson %.
beinan liknardauða, þ.4.
styttingu lifs með beinum aö-
geröum.
Guðfræðingar
fordæma liknardauða
Björn telur að i ljósi þessa, sé
þess að vænta að guöfræöingar,
sem um þessi mál fjalli, séu nær
undantekningarlaust einhuga
um aö fordæma beinan liknar-
dauða.
Björn ræðir um þaö hvenær
mennsku lifi sé lokið og varpar
fram þeirri spurningu: „Er i
raun um mennskt lif að ræða,
þegar svo er komið aö allri
heilastarfsemi er endanlega
lokið þótt annarri takmarkaöri
llffærastarfsemi megi halda 1
gangi með vélrænum hætti?
Þessari spurningu hafa
guöfræðingar tilhneigingu til að
svara neitandi.”
Björn leggur áherslu á, að hér
sé lögð til grundvallar sú
óyggjandi læknisfræöilega
niöurstaða, að um algjöran
heiladauða sé að ræða.
Samkvæmt þessum skilningi
væri læknir, sem til dæmis tæki
öndunarvél úr sambandi við
heiladauðan mann, ekki að
fremja liknardráp heldur væri
hann aö staöfesta, aö maðurinn
væri skilinn viö.
Björn skýrir hvers vegna
hann tali um heiladauöa:
„Astæða þess að heiladauða-
kenningin er hér lögð til grund-
vallar er sú, að hún er senn
studd óyggjandi læknisfræðileg-
um rökum og samræmis best,
að þvi er ég fæ skilið, guöfræöi-
legum rökum um mennska til-
veru. Einnig er þess aö geta, aö
án slikrar viðmiðunar sem
heiladauðans, verður ekki i
fljótu bragði séö hvar setja ætti
nútima tækni i læknavisindum
takmörk i þvi aö ráðskast meö
lif, sem hefur runnið sitt skeið á
enda.”
Björn telur að liknardráp sé
óyggjandi manndráp, hversu
göfugar hvatir kynnu aö ööru
leyti aö liggja að baki varknað-
inum.
25
HÓTEL VARÐBORG
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Morgunverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins
AKUREYRI
^ Toyota Mark 11 árg. '73 "X
Toyota Carina árg. '74
Toyota Carina árg. '72
Toyota Corolla árg. '74
Toyota Corolla árg. '73
Toyota Corolla árg. '72
Comet Custom árg. '74
Duster 6 cyl árg. '70
VW 1302 árg. '72 v
Maveric '74
Saab 99 '76
Lada station árg. '72
Lada statiovárg. '74
Sunbeam 1600 árg. '75
19092 SÍMAR 19168
Austin Mini '75
ekinn 36 þús. Verð kr. 800 þús.
Fiat 127 '74
ekinn 22 þús. km. Verð kr. 800 þús.
Datsun 1200 '72
ekinn 68 þús. km. Verð kr. 900 þús.
Datsyn 120Y '76
ekinn 19 þús. km. Verð kr. 2,4 millj.
Datsun 120Y '77
ekinn 23 þús. km. Verð kr. 2.450 þús.
Mazda 616 '73
ekinn 64 þús. km. Verð kr. 1.300 þús.
Mazda 616 '74
ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1.250 þús.
Mazda 616 '76
ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj.
Toyota 1600 sendibíll '77
ekinn 20 þús. km. Verð kr. 2,9 millj. 7 mán.
gamall bíll, með stöðvarleyfi.
Honda '77
ekinn 27. þús. km. Verð kr. 2.3 millj.
Citroen DS '73
Verð kr. 1.350 þús.
Ch. Nova '72
ekinn 70 þús. mílur. Verð kr. 1.400 þús.
Dodge Dart '72,
ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.450 þús.
M. Benz 230 '70,
ekinn 75 þús. km. Verð kr. 2,2 millj.
M. Benz 240 D '74,
ekinn 185 þús. km. Verð kr. 3 millj. Gullfallea-
ur bíll. M
Opið atla daga tillkí. 7,
nema sunnudaga.
Opið í hádeginu.