Vísir - 29.04.1978, Side 31
vísm Laugardagur 29. apríl
1978
maðwinn
ishærðn
„Ég verð ekki rólegur fyrr en
þessi miskunnarlausi morðingi er
bak við lós og sló", sagði
rannsóknarlögreglumaðurinn.
Fyrstu vísbendingarnar um
morðing jann voru m jög óvœntar.
Reykvíkingar— tökum þátt í fundum borgarstjóra
1 málflutningi ákærandans kom
fátt nýtt fram, þó hafði Coatzee
barið ástmey sina ótal sinnum í
höfuðið og viðar með járnstöng.
Fátt varð um varnir.
Verjandinn reyndi að benda á
ýmsar „tilviljanir”, til dæmis þá
að konan hafði verið þunguð
nákvæmlega jafn lengi og hún
hafði þekkt ákærða. það var önn-
ur tilviljun, að morðingjanum
svipaði til Coatzee og bar sama
fangamark.
Ekkert virtist nú geta bjargað
Coatzee frá gálganum. Hann átti
sér þær málsbætur einar, að
ekkert blóð hafði fundist á brúnu
fötunum. Ákærandinn benti á, að
hannhefði sést halda á frakka og
að öllum likindum brugðið honum
Nes- og Melahverfi
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Sunnudaginn 30. apríl kl. 15:00
Átthagasal — Hótel Sögu.
Fundarstjóri: Höröur Sigurgestsson, rekstrar-
hagfræöingur. Fundarritarar: Garöar Pálsson
skipherra og Helga Bachmann, leikari.
Á fundunum verður:
1. Sýning á líkönum og uppdráttum 2. Litskuggamyndir af helztu fram-
af ýmsum borgarhverfum og kvæmdum borgarinnar nú og
nýjum byggöasvæöum. aö undanförnu.
sem bóndinn kom með, og hann
benti hiklaust á hann sem
unnustann.
Nú hefði verið best fyrir
Coatzee að játa verknaðinn og
vona að kviðdómendur fengju
samúð með honum. En hann
þrjóskaðist við.
Hann lýsti yfir, að hann þekkti
enga ungfrú Oppermann og hefði
vissulega ekki verið elskhugi
hennar. Hann sagði bóndann
ljúga og bréfið væri einhvers
konar óþokkabragð.
Heimska
„Einhver annar maður hlýtur
að hafa sama fangamark og ég”,
sagði hann. „Maður sem Hkist
mér. Þið ættuð að hafa upp á hon-
um og yfirheyra hann — ekki
mig”.
Vitið þiðekki, að ég ætla að fara
að gifta mig?” hrópaði hann.
„Haldið þið virkilega, að ég sé
svo heimskur að spilla sambandi
okkar unnustu minnar, eyði-
leggja framtið mina, vegna
ævintýris með ókunnri konu? Þið
hafið ekki mikið álit ámér!”
Slikur reiðilestur stoðaði ekki,
og Coatzee var tekinn höndum,
ákærður fyrir morð og yfirheyrð-
ur af ákafa. Tvö vitni fundust, og
allt benti til þess, að lögreglan
mætti hafa litið álit á honum.
Morguninn sem morðið var
framið, hafði hann sent þeldökk-
an lögregluþjón á stefnumóts-
staðinn, þar sem ungfrú
Oppermann beið, til að tilkynna
henni að Coatzee hefði tafist, en
hann kæmi ef hún vildi sýna
biðlund.
Þessu næst hafði hann farið úr
lögreglubúningnum sinum i brún
jakkaföt og nokkru siðar sá þel-
dökkur burðarkarl, hvar hann
gekk með járnbrautarsporinu
ásamt konunni.
Spurt var hvers vegna vitnin
hefðu ekki gefið sig fram fyrr.
Svörin urðu lik. Það var augljóst,
að jafn vinsæll maður og Coatzee
heföi ekki getað flækst inn i
kynferðisglæp.
Hann ætlaði að fara að gifta sig,
var af góðum ættum, hafði verið
kunnur iþróttamaður, og vitnin
bættuvið, að hann væri mjög
uppstökkur maður og þeir hefðu
verið hræddir við hann.
Við húsleit heima hjá honum
fannst mikið af skotum af sömu
stærð og hafði banað konunni, en
enginn byssa.
Réttarhöldin hófust sex vikum
eftir að Coatezee var handtekinn.
yfir sig, meðan hannvannódæðið,
og losað sig siðan við hann ásamt
skónum.
Engan undraði, að úrskurður
kviðdómsins varð „sekur”. En
þegar dómarinn kvað upp
dóminn, heyrðust undrunar- og
vandlætingarhróp viða um
dómsalinn.
Samkvæmt nýjum lögum i
Suður-Afriku mátti dómarinn
fara þessá leit við kviðdómendur,
að þeir sýndu sakborningi
miskunn. Þeir drógu sig aftur i
hlé, og þegar þeir komu fram i
salinn öðru sinni, kváðust þeir
þess fýsandi, að hann fengi ekki
þyngstu refsingu.
Coatzee var þvi dæmdur til
ævilangrar þrælkunarvinnu i stað
„hinstu gönguferðarinnar”, eins
og það var nefnt i blöðunum.
Dómarinn skýrði þessa sér-
stæðu ákvörðunsina á þessa leið:
„Það hefði verið mikil ógæfa að
dæma til dauða mann, sem hafði
getið sér svo mikla frægð á
iþróttavelli og lét aldrei bugast
þær tvær vikur, sem réttarhöldin
stóðu”.
Coatzee brosti breitt og byrjaði
þegar að afplána dóm sinn.
Blaðamaður nokkur lýsti dómin-
um á þessa leið: „Aldrei fyrr
hefur morðingi losnað við snöru
böðulsins vegna fornra iþrótta-
afreka.
Coatzee getur þakkað dómara
og kviðdómendum lifgjöfina. En
einkum stendur hann i þakkar-
skuld við rugby-hæfileika sina.
Þeir voru besta vörn hans —
reyndar eina vörnin”.
Tilviljanir
/ornue
SAM-tal við
Sœvar Ciesielski
Hverfafundir
borgarstjóra
í apríl - maí 1978.
Birgir ísleifur Gunnarsson
borgarstjóri flytur ræðu og
svarar fyrirspurnum fundargesta