Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 5. júnl 1978 vism ■ *«wWira<fe, BNETUSTENGUR E8U HÖU-T S/ELGÆTI ,:-.,55.:-5ffBR3ö65>Tfv;: Gód heilsaér (gæfa Itvers ;>,r -"1 ^ 3á&NM^ «p; - , m n laMHii Uiiluim 1 jr IHI^I w,Æ. ‘ '//< - "I ••• okkur sjá um að smyrja bílinn rpnlnlonn VW 1200 Fóru rakleiðis að Fálkastöðum — segir Erling Ólafsson, náttúrufrœðingur, sem fylgdist með ferðalagi Chicielskis um fálka- og arnarbyggðir hér á landi '-‘v'V Chicielski fer inn i vegaeftirlitsbifreiö rikisiögreglunnar I nánd viö Hlégarö I Mosfellssveit laust fyrir hádegi I gær,sunnudag, eftir aö lögreglan haföi stöövaö bli hans þar. Vlsismynd: Gunnar V. Andrésson. IRðRRS ::::::::::::::: ::SH::::::::::::::: HH2 H!l!::::: H::5 HK: EUH{fijj iji!| jij|i j:| j:::: j:: j j j| ::::::::::::::::u::::::::::::::::::::::/ci:::::::::::::::!:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLAhf Smurstöð Laugavegi 172 — Simar 21210 — 2124«. NYKOMIÐ! Röndóttu Bagi-buxurnar komnar Flauelsbuxur í þremur gerðum Tasíu-pils í öllum stœrðum Dömublússur og herraskyrtur í miklu úrvali Barnaskyrtur og bolir Póstsendum um land allt Strandgötu 34 Simi 32070 Þjóðverjinn virtist mjög kunnugur varpstööum fálka og hafarna þvi aö hann stefndi óhikað á þessa staði og gekk rakleitt aö þeim eftir að hann fór úr bfinum. Hegðun mannsins benti til þess að hann væri aö safna upplýsingum um hvar fálkahrciðrin væru og hvernig ástatt væri hjá fuglunum meö þaðfyrir augum aö koma aftur til þess að krækja sér í egg eða unga.” Þetta sagði Erling Ólafsson, náttúrufræðingur, einn þremenninganna sem fygldu Konrad Chicielski og syni hans eftir um Norður- og Vesturland. Visir ræddi við Erling i Borgarfirði i fyrrinótt, þegar þar var beðið á meðan þýsku feðgarnir lögðu sig i bíl sinum. ,,Jú, þessi eltingaleikur hefúr verið allþreytandi, ekki sist fyrsta törnin, en þá vöktum við um 40 tíma”, sagði Erling Ólafsson. ,,Þá var matur lika heldur litill. svolitið af rúsinum og súkkulaði,en um heitan mat var varla um að ræða og litill timi var til þess að útbúa hann. Við vorum stöðugt á ferðinni. Og loksins, þegar færi gafst á þvi áð hvila sig, hættu menn að hugsa um mat. Einn var hafður á vakt og hinir föru að sofa eins og þeir þýsku.” Erling sagði að fremur hefði verið þröngt á þingi i jeppanum sem þeir höfðu til umráða en þar hefði þó verið ágætt að sofa — allavega mun betra en i lög- reglubilunum. —KS Óku á 5. þús- und km Ferðalag Þjóöverjanna og eftirför tslendinganna stóö rúma fjóra sólarhringa og var yfirleitt lltið sofiö, enda eknir rúmir fjögur þúsund kOómetrar á þessum tima. Á miðvikudaginn var lagt af staö úr Reykjavik og tekin stefna norður i land. Þegar komið var i Borgar- fjörðinn tóku Þjóðverjarnir á sig krók og fóru um Bröttu- brekku yfir i Dali og út á Skóg- arströnd. Svo héldu þeir tilbaka aftur og gistu við Hvamm i Norðurárdal. Næsta dag héldu þeir til Akureyrar og svo áfram aö Mývatni. Þar höfðu þeir smá- viðdvöl meðal annars i Dimmu- borgum. Svo láleiðin til baka um Eyja- fjörð og Skagafjörö og Húna- vatnssýslu, en siðan noröur Strandir og niður i Dalasýslu. Siðdegis á laugardag lögðu þeir svo upp i átt til Reykjavik- ur og voru svo stöðvaðir i Mosfellssveit og færðir til yfir- heyrslu á lögreglustöðinni i Reykjavik, eins og fram kom á forsiðunni. Menntamálaráðuneytið, sem fer með yfirstjórn fuglafriðun- armála, hafði umsjón með eftir- förinni, en framkvæmd hennar var að mestu i höndum lögregl- unnar. Þýsku feögarnir á göngu á ein- um viökomustaðanna I þessu tæplega fimm daga feröalagi þeirra um landiö. Vlsismynd: GVA Þeir, sem fylgdust með ferð- umÞjóðverjannaáttuekkivon á að yfirferð þeirra yrði svona mikil á svo stuttum tima, en þeim ber saman um að þeir hafi þrætt staði þar sem vitað er um fálka- og arnarbyggðir i ferö- inni. Hann staldraði við misjafn- lega lengi á hverjum stað, en hugaði ekki að öðrum stöðum eða náttúrufyrirbærum. Chicielski kom inn i landið sem ferðamaður, en þeir, sem fýlgdu honum eftir sögðu að ef hegðun eins og hann hefði sýnt af sér, væri kölluð „túrismi”, eða ferðamennska. yrði að skil- greina þau orö að nýju. Farangur f eöganna tekinn út úr bll þeirra I porti lögreglu- stöövarinnar viö Hverfisgötu I Reykjavik siödegis i gær. Þarna komu I ljós nokkur egg og ýmis tói til fuglaveiða,sigs og eggja- töku ásamt tækjum til aö unga út eggjum. Vlsismynd: GVA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.