Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 15
VtSIR Mánudagur 5. júni 1978 19 Fyrsti hluti flokka- kynningar í kvöld og tvö næstu kvöld verða kynntir í sjónvarpi þeir st|órn- málaflokkar eða aðrir aðilar, sem bjóða fram til Alþingis 25. júní. Dr. Jakob Jónsson. minnist dálitiö á nauösyn prest- þjónustu viö sjúkrahúsin. Þá rsöi ég um stjórnmál og auk þess fleira sem ég man nú ekki eftir i svipinn.” utvárp er til þess að hlusta á „Ég á ákaflega skemmtilega reynslu af kynnum minum viö út- varpiö. Ég man eftir þvl aö einu sinni var einn ágætur maöur, sem móögaöist útaf prédikun sem ég hélt. Hann hringdi i Helga Hjörv- ar^en Helgi var þá mikils ráöandi viö útvarpiö, og vildi fá aö sjá handritiö aö predikuninni. Helgi svaraðiþvi tilaö útvarpiö væri til þess aö hlusta á þaö en ekki til aö lesa þaö. Og þar meö var þaö mál úr sögunni”. —JEG. Þær Berglind Asgeirsdóttir og Erna Ragnarsdóttir munu ''spyrja Geir Haligrimsson I flokkakynningunni I kvöld. GfsH K. Sigurkarlsson, Siguröur Heigason og Vilhjálmur K. Skúla- sen munu kynna óháöa kjósendur I Reykjanesi. f kynningu Samtakanna munu koma fram Sigurborg Ragnarsdótt- ir, Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Magnús Torfi ólafsson, Steinunn Finnbogadóttir og Guörún L. Asgeirsdóttir. Myndir: Jón Einar. Þessir þættir voru allir teknir upp í samkomusal Menntaskðlans við Hamrahlíð á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Var þetta gert sök- um þess að upptökusalur- inn í sjónvarpshúsinu er nú upptekinn. Þetta þýðir að sjónvarpsáhorfendur fá þennan fyrsta hluta kosningasjónvarpsins í svart-hvítu — en að sögn fróðra manna mun sum- um stjórnmálamönnum líka það betur heldur en liturinn. Þeir flokkar sem bjóða fram í öllum kjördæmum fá hálftíma til umráða, þeir sem bjóða fram í tveim kjördæmum fá 15 mínútur en þeir sem bjóða bara framj einu kjördæmi fá 10 mínútur. Flokkarnir fá þennan tíma til eigin afnota og geta ráðstafað honum hvernigsem þeirvilja. Er allur gangur á þvi hvaða form flokkarnir nota til þess að koma sínum boð- skapá framfæri við hátt- virta kjósendur. í kvöld verða kynntir Óháðir kjósendur í Reykjaneskjördæmi, Sjálfstæðisflokkurinn og loks Samtök frjálsiyndra og vinstri manna. örn Harðarson sá um stjórn upptöku. —JEG. (Smáauglýsingar — simi 86611 J -ál fl as «.. ÍBamagæsla Get tekiö börn i gæslu. Er viö Sogaveg. Hef leyfi. Uppl. i sima 38056. Tapað - f undió Giftingarhringur tapaðist i Nauthólsvik. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 44120. Mjög góð fundarlaun. Peningabudda fundin á Vesturgötu. Simi 20234. Tapast hefur litil svört budda meö lyklakippu i og peningum á Laugavegi I gær föstudag. Finnandi vinsamlega hringi í sima 32780. Góö fundar- laun. ft- Fasteignir tbúö til sölu. Góö 3 herb. efri hæö og ris i tvi- byiishúsi. Vel staösett I Sundun- um. Laus ljótlega. Verð 16 millj. Uppl. i si'ma 86248. Njálsgata. Til sölu litiö niðurgrafin 2. herb. kjallaraibúð sem þarfnast lag- færingar. Verð kr. 3 millj. Laus strax. Uppl. isima 16688 og 13837. __________ÍIL Sumarbústaðir Sumarbústaöur til sölu 29 fermetrar+9 fermetra við- bygging. Getur hentað sem heils árs hús. Selt til flutnings. Upp- lýsingar veitir Sigurður á Grims- stöðum i gegn um Reykholt Borgarfirði. Sumarhús. Er að smiöa 49 fermetra sumar- bústað á vinnustað minum Ar- túnshöfða. Uppl. i sima 99-4319 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott verð. Til sölu 18 ferm sumarbústaöur. Uppl. I sima 92-7627 Sandgerði. Hrelngerningar T Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alitaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tllkynnmgar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Spái i spil og bolla i dag og næstu daga. Strekki dúka; i sama númeri. Hringið I sima 82032. Skemmtanir_________ Diskótekiö Disa auglýsir. -Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiöir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Þiónusta ’ Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. tJtvegum mold og ábúrö. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Mold — Mold. Heimkeyrð eða mokuö á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Tek eftir gömium myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Húseigendur ath. Málum bæöi úti og inni. Leggjum áherslu á góöan frágang. Uppl. i sima 37044 milli kl. 7 og 9. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar Birkigrund 40, Kópavogi. Simi 44192. Hellulagnir. Tökum aö okkur lagningu á gang- stéttum og hraunhellum. Enn- fremur hleöslu á hverskonar kantsteinum. Vönduö vinna. Van- ir menn. Uppl. i sima 40540. Húsa- og lóðaeigendur athugiö. Tek aö mér aö slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboö ef óskaö er. Sanngjarnt verð. Guömunduri simi 37047. Geymið auglýsinguna. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju- og sumar- störf, svo sem málun á girðing- um, trjáklippingar, snyrtingu á trjábeðum og slátt á lóðum. Sann- gjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglysingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Iiljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsa- og lóöaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Útvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrt. Garðaprýöi. Simi 7 1 386. Gróðurmold. Úrvals gróöurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Safnarinn íslensk frimerki og erlend ný og notuö. AÍlt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. _____■&%. Atvinnaiboói Matreiðslumaður eða matráðskona óskast strax. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, simi um Króks- fjarðarnes. Óskum eftir duglegum laghentum manni vön- um húsaviðgerðum. Uppl. i sima 15842. Óskum eftir að ráöa fólk til innheimtustarfa á kvöldin. Iþróttablaðið, Armúla 18. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram,hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birbngar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast 24 ára maður óskar eftir fastri vinnu. Er vanur útkeyrslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. isima 75348 eftir kl. 4. Auka vantar vinnu mann vanur ýmsu garfi. Vinnur vakta vinnu hann, vonast eftir starfi. Simi 72192. Reglusöm kona um þritugt vön afgreiöslustörfum óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 13776. Harðduglegan 16 ára strák vantar vinnu. Allskonar vinna kemur til greina. Einnig vinna stuttan tima. Uppl. I sima 35493. Mig vantar vinnu strax. Er vanur byggingarvinnu en margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 16649 eftir kl. 5. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 34595. Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bil til umráöa. Uppl. i sima 53192.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.