Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 17
í dag er mánudagur 5. júní 1978/ 155. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 06.08/ siðdegisflóð kl. 18.24. ' . —.. r . ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 2—8. júni veröur i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ’Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og s júkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik. Sjúkrabiii og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiXiög- reglan 8282. SjUkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabill 1400, slökkviiið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222." Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Þjóðhöfðinginn er yfirþjónn rikisins — Friörik mikli. ÍSKÁK Hvítur leikur og nær jafn- tefli. Hvftur: Peres Svartur: Ivkov Havana 1962. 1. Bxe4! fxe4 2. Hd6+ Ke7 3. He6+! jafntefli. Taki svartur hrókinn, er hvitur patt. ólafsfjörður Lögregla óg' sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Siökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, iögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og' sjúkrabíll 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. 'Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviiið og ,sjúkrabill 22222.: Akraues lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Siy savarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. 'A laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi* 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMISLEGT Leigjendasamtökin: Þeir sem óska eftir að ganga i samtökin, láti skrá sig hjá Jóni Asgeiri Sigurðssyni 81333 (vinna) Bjarneyju Guðmunds- dóttur 72503 eftir kl. 4 á daginn og Heröi Jónssyni sima 13095 á kvöldin. Stjórnin Frá mæðrastyrksnefnd: Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæður 1 veröur mánudag 12. júni. Hafið samband við skrifstofuna I sima 14349, þriðjudaga og föstudaga milli kl. 2.-4. Mminncarspjöld Minningarspjöld Mæðra- styrksnefndar eru til sölu að Njálsgötu 3 á þriðju- dögum og föstudögum kl. 2-4. Simi 14349. ORÐID Og þá munu menn sjá manns-soninn koma i skýi með mætti og mikilli dýrð. Lúkas 21.27. "Minningarspjold M e nning+r- o g minningarsjóðs kvenna* eru til. sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsjns að Hallveigárstöðum yiö Túngötu.^ Skrifstofa Menningar- o g" minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81856. j Upplýsingar um minningarspjöldin: og’ Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ,urvs. 2 46 98. 29.10,77 voru gefin saman I hjónaband, af sr. Þóri Stephensen i Ðóm- kirkjunni, Elisabet Arnadóttir og Jón Péturs- son. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 82, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — Simi 34852). £g mundi nú hugsa mig tvisvar um áður en ég giftist náunga eins og Hjálmari, nema auðvitað hann bæði min... Kjötsósa með spaghetti Þetta er mjög bragðgóð og velkrydduö kjötsósa. Hún bragðast vel með spaghetti, hrisgrjónum, sem fylling i ofnbakaða papriku og tómata eöa borinfram með hrásalati og kartöflum. Uppskriftin er fyrir fjóra. 1 laukur 3 msk.matarolia ca. 100 g sveppir 2 stk. rifnar gulrætur 1 litil seljurót (selleri) 400 g nautahakk eða ann- að kjöthakk 1—2 tesk. hvitlaukur salt pipar oregano 2 dl. kjötsoö tómatmauk eða tómatsósa Smásaxið laukinn og steikið hann ljósbrúnan i oliunni. Ef notaðir eru hráir sveppir eru þeir þvegnir og hreinsaðir vel, skornir þvi næst i sneiðar og settir á pönnuna ásamt rifnum gulrótum og rif- inni seljurót (selleri) Setjið kjöthakkið út i. Blandiö öllu saman og látið steikjast stutta stund. Setjið krydd, tómatmauk eða tómasósu út i ásamt kjötsoðinu. Blandið öllu vel saman og látið krauma við vægan hita i u.þ.b. 15 minútur. Athugið hvort meira þarf af tómamauki, kryddi eða soði. Berið kryddsósuna fram með nýsoðnu spaghetti. Einn- ig bragðast tómatsalat vel með réttinum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Minningarspjöid óháða safnaðarins fást á eftir- töidum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðii: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin ,Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Barnáspl- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun tsafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. ; r .. i,. . Minningarkort F(lags einstæðra foreldra fáát á eftirtöldum stööum: /V’ skrifstofunn] í TraíTár- kotssundi 6: Bókabúð Blöndals Vesturyeri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavík- i|r, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s." 14017, Þóru s. 17052, AgTi s. 5223^ Minningarkort liknar- sjóös Aslaugar K.P.Maack I Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hlíðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun-i inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, BELLA Ég tek þrjú afrit af öllum bréfum. Þaö er fyrir for- stjórann, sölustjórann og öddu frænku. Hún elskar að fá bréf. Hrúturinn 21. mars—20. april Þú hefur mikla þörf fyrir athygli i dag og að aðrir hlusti á skoðanir þinar. Vinur þinn mun sýna þér óvæntan vináttuvott. Nautift 21. april-21. mai Óvæntar fréttir frá útlöndum gera þennan dag á einhvern hátt minnisstæðan þegar litið verður til baka i framtiðinni. Kvöldið verður skemmtilegt. Tviburarnir 22. mai—21. júni Nú er aö verða tima- bært fyrir þig að safna vinum þinum saman og halda verulegaan vinafund. Gættu þess vel að einangra þig ekki með of mikilli vinnu. Krabbinn 21. júni—23. júii Vertu alveg sérstak- lega gætinn við ókunn- ugt fólk i dag og ekki „ hvatvis i orðum. l.jónift 24. júli—23. ágúst Aldraður ættingi þinn þarfnast uppörvunar og þú ert einmitt rétti maðurinn til að láta hana i té. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Ef þú átt erfitt með að taka ákvörðun skaltu láta hana biða i nokkra daga þar til þú hefur áttað þig á hlut- unum. Vogin 24. sept. —23. okl Fjölskyldan þarf mjög á þér aö halda. Þú skalt sýna háttvisi i hvarvetna, þvi að með þeim hætti kemst málið miklu fyrr i höfn. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú hefur i huga einhverjar breytingar vartandi atvinnu þina. Það gæti verið skynsamlegt, einkum ef þvi fylgir breytt umhverfi. Hogmafturir.n 23. nóv.—21. des. Með þvi að sinna starfi þinu af samviskusemi bæði heima og á vinnu- stað muntu innan skamms verða var viö að það er metiö að verðleikum. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú ert 1 daufu skapi i dag og átt erfitt með að koma þér að verki. Littu i kringum þig. Kannski er lausnin á vanda þinum innan seilingar. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þáiý er gott og blessað að blanda sér ekki inn i mál annarra en öllu ' má ofgera. Afskipa-, leysi þitt er orðið ein- um of mikið. Málið er þér skylt. Kisktrnir^ 20. febr.—20.^1»*cir Nú er rétti timinn til að taka til og koma reglu á hlutina. Anna- timi fer i hönd. Gerðu upp hug þinn um þaö hvernig þú ætlar að leysa málið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.