Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 5. júni 1978 . ■■—■II ■' <u„--------~ vism (Smáauglvsingar — simi 86611 J (Húsnæðiíboói Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vísis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, spariö óþarfa snúninga og kvabb' og látiö okkur sjá um leigu á ibúö yöar, aö sjálfsögöu aö kostnaöar- lausu. Leigumiölun Húsaskjói Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Leigumiölunin Aöstoö. Höfum opnað leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Aöstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsaleigusamningar ökeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. M. Húsnæði óskast Ung barnlaust par, bæði i námi, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 18784 Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Tónlistarnema vantar 1 eða 2 herbergi og aðgang að eldhúsi, helsti gamla bænum. Má vera i lélegu ásigkomulagi. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 35364 næstu daga. 75-100 fermetra húsnæöi óskast fyrir léttan iðnaö. Uppl. i sima 86753. Hafnarfjörður 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Heimilishjálp kemur til greina. Reglusemi og góö um- gengni. Vinsamlegast hringiö i sima 53205. Okukennsla ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. Ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stór og ekki of litill. Datsun 180 B. Umieröarfræðsla og öll prófgögn i góöum ökuskóla, ef þess er ósk- aö. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. Ökuke nnsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kona í góðri stöðu ásamt 2ja ára barni óskar eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð. Uppl. i sima 29715 eftir kl. 17. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla einstakl. ibúð. 2-3 herb. ibúð kem- ur einnig til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Á sama staðer til sölu leðurjakki no: 48. Uppl. i sima 36228 á kvöldin. Einhleyp kona óskar að leigja 2 herb. ibúð helst i Vesturbænum. Uppl. isima 25893 og 43002. Háskólanemi óskar eftir einstaklingsibúö eöa her- bergi meö baöi, sem næstháskól- anum eða miösvæðis i borginni. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 32776. Ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja-4ra herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 66380 milli kl. 2 og 8. Óska eftir 4ra-5 herbergja ibúö i Hólahverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 71747. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni á Mazda 323, árg. ’78. Kenni alla daga, allan daginn. Ut- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. Ökukennsla — Æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ókukeniisla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við eiidur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. Ein blond 24 ára óskar eftir einu herbergi við Grandaveg i 2 mán. i einum hvelli. Tilboö óskast sent augld. Visis fyrir miövikud. merkt „1 einum hvelli”. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. ibúð ekki seinna en 1. sept. Helst i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53079. Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram hvaða tima dagsins sem óskað er. ökuskóli — Prófgögn. Gisli Arnkelsson Simi 13131. æ, o 1vanda Hjón meötvö börnóska að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð. Strax eöa fljótlega. Erum reglusöm og göngum mjög vel um. Fyrirfram greiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 35901. Bílavidskipti Óska eftir að kaupa vél i VW, Simi 43522 eftir kl. 6. BOl óskast. Öska eftir að kaupa litinn, skoðaðan bil á R-númeri, á 100-150 þús kr. Uppl. i sima 37234 á kvöldin. Cortina ’70 til sölu. Nýskoðuð i góðu lagi. Uppl. i sfma 41744. Verð kr. 500 þ. Vörubifreið. Til sölu Volvo F 85 árg. ’71 með krana. Uppl. i síma 43298. Til sölu 4 felgur af Volvo ’71 E. Uppl. i sima 12673 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 929 station árg. ’76. Fallegur bill^gott verð,gegn góöri útborgun. Uppl. í sima 22706 milli kl. 19-21. Fiat 126 árg. '74 fallegur og vel meö farinn. Ekinn 47 þús. km. Verð 550-600 þús. Uppl. i sima 76038 eftir kl. 8. Fiat 127. Tilboð óskast i mjög góðan Fiat 127 bey glaðan eftir veltu. Vél góð. Til sýnis að Hvannhólma 30 Kópavogi frá kl. 7-10.30. Simi 42365og 36403 (Þorsteinrji dag og i kvöld til kl. 9. Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar84848 og 35035. Lada Sport. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr Lada Sport (staðgreiðsla). Uppl. i sima 83278. Mercedes Benz 240 D árg. 1974 til sölu. Uppl. i sima 92-2734 eftir kl. 5. Takið eftir. Til sölu framhásing, millikassi, aðalkassi, drifskaft, hallandi 6 cyl. Dodge vél og m.fl. úr Dodge Power Wagon árg. ’64. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og sima- númer inn á augld. Visis merkt „HSSH”. Trabant óskast. Þarf að vera i góðu standi. Út- borgun 100 þús. öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. i sima 21148 i dag og á morgun. Austin Mini 850 árg. ’68 til sölu. Mjög vei meö far- inn. Ný sumardekk — útvarp. Verð 300 þús. Staðgreiösluafslátt- ur eða greiösluskilmálar. Uppl. i sima 76471. Chevrolet Camaro. Tii sölu Chevrolet Camaro árg. ’73, bill i sérflokki. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 75861 eftir kl. 6. Mercedes Benz 220 árg. 1972 tíl sölu. Ný upptekin vél. Uppl. i sima 92-2734 eftir kl. 5. Cortma árg. '71 til sölu. Ný skoðaður i góðu lagi. Simi 43442. Volkswagen 1200 árg. ’70 til sölu. Skoöaöur ’78. Uppl. i sima 41979. Opel árg. ’68 station til sölu. Ný upptekin vél, ekinn 4 þús. km. Skoðaður '78. Uppl. i sima 25318 i dag og sunnudag. Chevrolet Corvair Monza. Tilboð óskast i Corvair 1966 með rafmagnsblæju. Skoðaður ’78 i góðu lagi. Uppl. i sima 75108. Cortinu og Moskvitch eigendur ath. Hef til söluýmsavarahluti i Cortínuárg. ’70 og Moskvitch árg. ’69-’73. T.d. vél, girkassa, drifhásingu, drif- skaft, startara, bretti o.m.fl. í Moskvitch árg. ’73. Uppl. i sima 52586. Transit disel árg. ’74 Til sölu Ford Transit árg. ’74. Vél keyrð 17 þús. km. Fæst á góöu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 74189. Cortina 1600 L árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 76466. Takið eftir. Ódýr Land Rover bensin árg. ’64 fæst fýrir 380 þús. ef samið er strax. Þarfnast smá lagfæringa. Uppl. i sima 19672. Volkswagen árg. ’71 eða '72 óskast til kaups. Stað- greiðsla. Eingöngu góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 44427. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’74, sjálf- skiptur. Ekinn 45.700 þús. km. Milliliðalaust. Uppl. i sima 52343. Citroen GS árg. ’72 til sölu. Vél og vökvakerfi ný yfir- farið. Góöur biil. Uppi. i sima 73683. Volkswagen árg. ’66 til sölu. Bill i mjög sæmilegu standi. Mikið yfirfarinn, nýlakk- aöur, frambretti og luktir nýrri geröin. Vél keyrö 47 þús. km. Uppl. i sima 53958. Sendiferðabifreið Chevy Van árg. ’67 til sölu. Þarfn- ast lagfæringa. Uppl. i sima 17359. Skodi 110 L árg. ’74 tii sölu. Aðeins keyrður 32 þ.km. Uppl. i sima 54227. Opel Kadett árg. ’66 i ágætu standi til sölu, skoðaöur '78, verð kr. 300 þús. Uppl. i sima 4072 8. Til sölu Ford Escort Station árg. ’73. Uppl. i sima 16463. Til sölu Ford Fairline árg. 1966 i topp standi og vel útlitandi. Skoðaður 78. Upplýsingar i sima 23470 og 20393 eftir kl. 4. Saab 96 árg. ’71 til sölu, ekinn 69 þús. km. i góðu standi. Uppl. i sima 29814. Austin Mini árg. ’75, ekinn 28 þús. km. til sölu, sport- felgur, vel með farinn og góður bill. Gott verö ef samið er strax. Uppl. I sima 73405 eftir kl. 5.30 e.h. Peugeot 404 station 7 manna árg. ’67 til sölu. Gott út- lit. Verð 450 þús. Uppl. i sima 19016. Fiat 127. Tilboö óskast i mjög góöan Fiat 127 beyglaöan eftir veltu. Vél góð. Til sýnis aö Hvannhólma 30, Kópavogi frá kl. 7-10.30. Simi 42365 og 36403 (Þorsteinn) i dag og i kvöld til kl. 9. Chevrolet Impala '70. Óska eftir vinstri afturhurö og vinstra afturbretti og tveim 15 tommu felgum á Chevrolet Im- pala árg. ’70. Uppl. isima 92-7627. Sandgerði. Til sölu vel meö farinn Fiat 128 árg. ’74 ekinn 65.500 km. Uppl. i sima 41773 á kvöldin. Japanskur bill. Af sérstökum ástæðum er til sölu Lancer árg. ’75. 4 dyra silfurgrár að lit. Góður bill. Skoðaöur ’78. Ekinn aðeins 39 þús. km. Uppl. i sima 29515. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., gem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bD? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Fiat 128. Til söluer Fiat 128,árg. ’74, þarfn- ast smálagfæringar, gangverk all-gott. Tilboð óskast. Greiðslu- kjör. Uppl. i sima 52549 á kvöldin og um helgar. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann. jBilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Til sölu 4ra tonna trUlubátur i mjög góöu ástandi. Smiöaár 1970. Meö fylgja 30 litiö notuð þorskanet meö blýteini, nýtt netaspil og tvær rafmagns- handfærarúllur. Uppl. I sima 96-33181 eða 96-33162 Grenivík. veiðiriaWlnn ( Veiðimenn athugið. Til sölu góöir og sprækir ána- maökar. Uppl. i sima 21963 eftir kl. 7. Veiðimenn. Limi filt á veiðistigvél. Ýmsar gerðir. Skóvinnustofa Sigur- björns Þorgeirssonar, Austurveri Háaleitisbraut 68. Anamaðkar til sölu, Hagstætt verð. Uppl. i sima 30944 eftir kl. 18. Ánamaökar til sölu. Laxa- og silungamaðkar. Uppl. i sima 37734 e. kl. 18. „ Sumardvöl Sveit — Hestakynning. Krakkar langar ykkur á hestbak? Sumardvöl að Geirshliö, 12 dagar i senn. Uppl. i sima 44321. Veróbréfasala Skuldabréf2 - 5ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi 16223. Ýmislegt Gistiherber'gi með eldunarað- stöðu. Gisting Mosfelli áHellu. Simi 99-5928. Kvöldsimar 99-5975 og 99-5846. Ilöfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góður verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góö kaup. Litið við á gamla loftinu um leiö og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga, Faco Laugavegi 37. Einkamál Ferðafélagi. Maður á góðum aldri óskar að kynnast góðri og rólegri stúlku á ' aldrinum 35—40 ára sem ferða- félaga i sumar. Þær sem hafa áhuga á þessu sendi svar ásamt mynd til augld. Visis merkt „Ferðafélagi”. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og’ félagsmerki. Hefi ávallí fyrirliggjandi ýmsar sfaerðir verðlaunabikar^ og verðlauna- peninga einnig sfyitur fyrir flesfar greinar íþróffa. Leltiö upplýsinga. j Magnús E. Baldvinsson | L.ugavtgi • - Rnkj,vik - Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.