Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 14
18 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söe- borg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg islenskaöi. Jónina H. Jónsdóttír les (9). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Umdaginn og veginnDr. Jakob Jónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins,Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.20 Búnaðarþáttur i a 1 d ar f j órð un g Gisli Kristjánsson flytur erindi. 21.40 Úr visnasafni Útvarps- tiðinda Jón úr Vör flytur þáttinn. 21.50 Sigfúsarkviða Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur lagasyrpu eftjr Sigfús Halldórsson i útsetningu Magnúsar Ingimarssonar: Páll P. Pálsson stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les siðari hluta (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Fránorskri tónlistarviku í Stokkhólmi i febrúar Flytjendur: Knut Skram baritónsöngvari og Eva Knardahl pianóleikari. Flutt eru verk eftir Christian Sinding, Halfdan Kjerulf, Rikard Nordraak, Agathe Backer-Gröndahl, Anne-Marie örbeck, Sparre Olsen og öisten Sommer- feldt. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson 21.00 Lokkafögur lögmannsfrú (L)Breskt sjónvarpsleikrit eftir ölmu Cullen. Leik- stjóri June Howson. Aðal- hlutverk Barbara Murray og Iain Cuthbertson. Dóm- arafrú nokkurri i Edinborg leiðast þeir lifshættir sem taldir eru sæma konu i hennar stööu, og þegar til- breyting gefst, gripur hún tækifærið fengins hendi. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.50 Flokkakynning I kvöld o’g tvö næstu kvöld verða kynntir i Sjónvarpi þeir stjórnmálaflokkar og aðrir aðilar, sem bjóða fram til Alþingis 25. júni næstkom- andi. Þingflokkarnir fá til umráða 30 minútúr hver en þeir framboðslistar, sem eru aðeins bornir fram i einu eða tveimur kjördæm- um fá 10—15 minútur hver. Dregiðhefur verið um röð. í kvöld verða kynntir Óháðir kjósendur i Reykjaneskjör- dæmi, Sjálfstæðisflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna. Stjórn upp- töku örn Harðarson. 22.55. Dagskrárlok. Mánudagur 5. júni 1978 visra Barbara Murray og Iain Cuthbertson í hlutverkum dómara- hjónanna. Um daginn og veginn kl. 19.40: Til þess að gefo fólkinu tœkifœri til þess að hugsa og spjalla Sjónvorp í kvöld kl. 21.00: AF DÓMARANUM 00 KONU HANS í kvöld sýnir sjón- varpið breska sjón- varpsleikritið „Lokka- fögur lögmannsfrú” eftir ölmu Cullen. Leikritið fjallar um konu hæstaréttardómara i Edinborg. Hjónabandið er ekki sérlega gott. Frúin á sér vinkonu sem þykir heldur drykkíelld og er þvi ekki velkomin á heimilið. Kona þessi kemur til með að ráöa miklu um gang mála i lok leikritsins. Leikritið gerist mest á heimili hjónanna og á hárgreiöslustofu. Rekstur hárgreiðslustofunnar hefur gengið hálf brösulega og ákveður dómarafrúin að hjálpa til á stofunni. Þar á hún eftir að lenda i dálitlum ævintýrum. Leikstjóri er June Howson en með hlutverk dómarahjónanna fara þau Barbara Murray og Iain Cuthbertson. Þýöandi er Óskar Ingimars- son. —JEG. „Það eru um það bil 20 ár slðan ég hef talað um daginn og veginn I útvarpi”, sagði dr. Jakob Jóns- son I samtali við VIsi. Að loknum tilkynningalestri I kvöld mun hann sjá um þennan elsta þátt út- varpsins. „Fyrir 20 árum var ég ákaflega oft með þessa þætti og þá var það venja að flytja ekki ákveðið er- indi um eitthvert sérstakt efni all- an þáttinn, heldur aö koma sem viöast við. Það átti að vera eins og þegar gest ber aö garði og far- ið er að ræða um daginn og veginn — ekki til þess að leysa lifsgátuna eða neinar gátur — heldur aö gefa heimilisfólkinu tækifæri til þess að hugsa og spjalla. Þvi er ekki að leyna að það var oft skemmtilegt að fást við þetta, maöur fékk ákaflega skemmtileg bréf úr ýmsum áttum. Þegar ég var beðinn að flytja þetta erindi var talað um að ég gerði þetta i svipuðum stíl og I gamla daga, að drepa á hluti. Nú,ég drep á Iþróttir, þótt ég hafi nú ekki iökaö aðra iþrótt en að ganga á tveim fótum. Ég (Smáauglýsingar — simi 86611 J Nýleg Cosina myndavéi, Philips segulbandstæki, islenskur hnakkur, litið notaður, model-brúðarkjóll ásamt siðu slöri nr. 42, til sölu. Uppl. eftir kl. 6 i sima 37944. Froskmannsbúningur með tilheyrandi fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 53238. Sumarbústaðaeigendur Gaseldavél ásamt gaskút og til- heyrandi fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 71244 e. kl. 18. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrð.Uppl. isima 81710og 71193. Sumarbústaðaeigendur Gaseldavél ásamt gaskút og til- heyrandi fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 71244 e. kl. 18. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, greni og fura. Opið frá kl. 8-22, nema sunnudaga frá kl. 8-16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði Simi 50572. ilvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá þaö sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. ÍÓskast keypt Djúpfrystir og kæliborð. Djúpfrystir 2ja-3ja metra með mótor og litið kæliborð óskast keypt. Uppl. i sima 96-24094. Vantar 30-40 ferm. notað gólfteppi. Uppl. i sima 41512. Bókaskápur óskast. Óska eftir aö kaupa vandaöan bókaskáp eða skápa. Uppl. i sima 84824. Upphlutssilfur. Upphlutssilfur óskast keypt. Helst barnastærð. Uppl. i sima 1964, Selfossi. Vil kaupa orgel Harmonium (stigið) eða heimilis- rafmagnsorgel. Uppl.i sima 75066 eftir kl. 17. Húsgögn Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yöur verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Verð 60 þús. kr. Simi 75916. Til sölu vel með farinn Mirabella sófi (svefnsófi) og svampstóll. Hvorttveggja drapp- litaö. Uppl. i sima 29218. Skrifborð til sölu. Mjög gott skólaskrifborö til sölu. Uppl. i sima 42907 eflir kl 17 i dag. Hjónarúm til sölu. Simi 53421. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæöa bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiösluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firöi,simi 50564. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Gott hjónarúm til sölu ódýrt. Simi 71498. Sjónvörp Okkur vantar nokkur notuð og góð sjónvarps- tæki i setustofu Hrafnistu, Hafn- arfirði. Uppl. i sima 53811 á skrif- stofutima. (Hljómtæki ■ ooo »»♦ Óó Hljómtæki. Til sölu Toshiba plötuspilari, út- varp, magnari. 2 hátalarar og Radionette segulbandstæki, allt samtengt. Uppl. i sima 35092. Heimilistæki Til sölu gott eldhúsborð A sama stað óskast notuö þvotta- vél. Uppl. i sima 16241 frá 6-9. Uppþvottavél. Sem ný Candy til sölu vegna brottflutnings. Uppl. I sima 20061. Atlas isskápur til sölu, með bilaðan mótor, og Norge þurrhreinsunar- vélar til niðurrifs. Uppl. i sima 83292. fatnaöur Handprjónaður fatnaður. Kaupum hand- prjónaðan fatnað, aðallega peys- ur. Fatasalan Tryggvagötu 10 Litið notuð Frigdaireþvottavél til sölu. Uppl. i sima 76313. isskápur. Óskum eftir að kaupa litinn og góðanisskáp. Vinsamlega hringið i sima 32129 eftir kl. 12. Hjól-vagnar DBS drengjareiöhjól meðgirum til sölu. Stærsta gerð, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 14020 eftir kl. 19 I dag og sunnudag. Marmet kerruvagn sem nýr til sölu. Litur brúnn og beis.Verðkr. 40þús. Uppl. f sima 84954. (Verslun Terelyn blúndudúkar. Nýkomnir i öllum stærðum. Einnig stórir sporöskjulagaðir. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt neira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Álfhólsvegi 57. simi 40439. Höfuin opnaðfatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 | virka daga. Faco Laugavegi 37. , Parið með fatamarkað i kjallaranum. Frábær vinnufatnaður á hálf- viröi. Gerið góðkaup i dýrtiðinni. Parið, Hafnarstræti 15. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i slma 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaöur útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum úti á landi. — Góöar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali I öllum stærðum. Sérstakt tæki- færisverð. Ennfremur sið og hálf- sið pils í miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Iiöfum opna fatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup, litið við á gamla loftinu um ieið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Fyrir ungbörn Kerruvagn óskast. Uppl. i sima 51231.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.