Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 5
VISIR Mánudagur 5. júnl 1978 5 Stúdentar senda ráðherra áskorun Stúdentaráð Háskóla tslands hefúr sent menntamálaráðherra bréf þar sem skorað er á hann, að ógilda skipun núverandi fulltrda ráðuneytisins I stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna. Ástæður áskorunarinnar eru þær að fulltrúar ráðuneytisins hafa ekkert tillit tekið til niður- staðna dóms i máli námsmanns gegn Lánasjóði islenskra náms- raanna, þar sem ýmis atriði núverandi úthlutunarreglna reyndust i andstöðu við gildandi lög og reglugerð um námslán og námsstyrki. Stúdentaráö bendir ráðherra á það, að þrátt fyrir þessa ótviræðu niðurstöðu hafi fulltrúar ráðuneytisins lagt fram tillögur við hina árlegu endurskoðun úthlutunarreglnanna, þar sem niðurstaða dómsins sé höfð að engu. Það sé þvi ljóst að fulltrúar ráðherra hafi ekki i hyggju að falla frá þeirri túlkun sem bæjarþing Reykjavikur hafi talið ólögmæta, heldur haldi áfram lögbrotum sinum. —B.A. VISIH er fastur þáttur Allar ferðirað fyllast! Sólarferð tilfimmlanda Fyrirtækið Rabat Film I Dan- mörkutsem er dótturfyrirtæki Myndiðjunnar Ástþórs h.fv hefur nú um árs skeið verið starfrækt i Kaupmannahöfn. Fyrirtækið annast móttöku á filmum sem siðar eru framkall- aðar i Reykjavik og sendar aftur út. Reynslan af þessum rekstri Rabat Film þykir aðstand- endum þessþað góö, að nú hafa þeir ákveðið að hefja auglýs- ingaherferð i Danmörku til kynningar á fyrirtækinu. Einn liður þessarar auglýs- ingaherferðar er létt getraun i filmupokanum. Slik getraun er raunar nýafstaðin og var vinningurinn Islandsferð fyrir tvo með Flugleiðum. Fyrstu vinningshafarnir dvöldu hérlendis fyrir skemmstu i boði Myndiðjunnar Astþórs og skoðuðu landið. Þess má og geta að nú nýverið tók Myndiðjan Astþór i notkun sérstaka litgreiningar- tölvu sem á að auðvelda og betrumbæta framköllun á lit- myndafilmum hérlendis. —II.L. Fengu íslandsferð í fílmupoka Astþór Msgnússon sýnir vinningshöfum I getraun Rabat FHm, dönsku hjónunum Henrik ag Jytte Kiel, starfsemi Mynðiðjunnar Ástþórs. Kalmar innrettingar hf SKEIFAN 8. REYKJAVÍK SÍMI82645 Valið er auðvelt — 0 Staðlaðar innréttingar í allt húsið í fjölbreyttu úrvali. # 30 mismunandi tegundir hurða í 12 verðflokkum er staðreynd. 0 Lítið við i sýningarhúsnœði okkar í Skeifunni 8, þar sem við sýnum 12 mismunandi gerðir innréttinga Nú kjósum við Kalmar Verið velkomin lO.ágúst biðlisti Costa del sol 16. júní örfá sæti 22. júní örfá sæti 7. júlí laus sæti 12. júlí örfá sæti 28. júlí örfá sæti 3. ágúst örfá sæti 4. ágúst biðlisti 11. ágúst biðlisti 18. ágúst örfá sæti 24. ágúst örfá sæti 25. ágúst laus sæti 1. sept. biðlisti 8. sept. örfá sæti 15. sept. laus sæti 22. sept. laus sæti 29. sept. laus sæti 13. sept. laus sæti Septemberdagar á Ítalíu 31.ágúst 9sæti laus Júgóslavia 6. júní biðlisti 27. júní biðlisti 18. júlí biðlisti 2. ágúst biðlisti 10. ágúst biðlisti 22. ágúst biðlisti 31. ágúst biðlisti 12. sept. laus sæti 20. sept. laus sæti Rínarlönd og Mosel 13. júlí laussæti Reyniö okkar viðurkenndu þjónustu i almennum ferðum og sér ferðum fyrir hópa og einstaklinga. Sérferðir eru okkar sérgrein. iSamvinnu- ferðir _ AUSTURSTRÆTl 12 SÍMI 27077 SÍMI 28899 LANDSÝN SKÓLAVÖRÐUSTÍG16

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.