Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 13
vlsra Mánudagur 5. júnf 1978 17 Tonabíó ÍT 3-11-82 “THE MAN i/UITH THE GOLDEN GUN” C010R flpfislS Maðurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaöi moröingi veraldar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb. En er hann jafnoki James Bond?? Leikst jóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Itækkaö verð SÍÐASTA SÝNINGARHELGI STl-89-36 v i ð e r u m ósigrandi tslenskur texti Bráöskemmtileg ný gamanmynd i sér- flokki meö hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aöalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. 3*1-15-44 Þegar þolinmæð- ina hrvtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maður get- ur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Mánudagsm yndin Elektra Ungversk mynd byggð á grisku goðsögninni um Elektru dóttir Agamemnons „Þessi mynd er lLtrænn-við- buröur”. l’olitiken Leikstjóri: Leikstjóri: Miklos Jancso Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9 gÆMBlP ... Sími.50184 Benji Bráðskemmtileg mynd um hundinn Benja sem vinnur hug allra með tiltækjum sinum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. í&jrf- fí$ IPáK rrvála -Fleiri eFtiV pörrtymum Cn ’K^mbr'andt: PiCasso od lOarval ýiX þeM-fcejkrBg kvaír sem er- -tyrir-* naestum kvc/k Sem e/l y,v ¥KSTÖ(iO»T(i 22 SÍMi t 26 84 hafnnrbíó 3*16-444 Mótorhjólaridd- arar Ofsaspennandi og við- burðahröð ný banda- risk litmynd um hörkulegar hefndar- aðgerðir. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11J JARBil 3*1-13-84 Ný mynd með Laura Antonelli: Ast í synd Jf VITTIG B EROTISK MfV LYSTSPIL QL JSL- BB LAURA ANTONELLI itlL(USXiB*NGei*l IEAN H0CHU0R1 MICHEIE PIAC100 1Q..CP.TUN UJIGICOMENCINI WoK Bráðskemmtileg og djörf ný, itölsk gam- anmynd i litum með hinni fögru, Laura Antonelli sem allir muna eftir úr mynd- unum „Allir elska Angelu"og „Syndin er lævis”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 2 19 000 -salur^— Gervibærinn Afar spennandi og mjög óvenjuleg ný ensk-kanadisk Pana- vision-litmynd. Jack Palance, Keir Dullea, Samantha Eggar. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 - salur Vökunætur Spennandi og dularfull bandarisk litmynd með Elizabeth Taylor — Laurence Harvey. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05- 5,05-7.05- 9 05-11.05. ■salur' Þokkahjú Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10. ■ salur Styttan Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson ARK STAR t siðasta kvikmyndaþætti sjón- varpsins var litillega sagt frá myndinni Dark Star, sem kemur bráðlega til sýninga i Laugarás- biói. Þetta er skopstæling á geim- ferðamyndum og segir frá fjórum skitugum, hálfklikkuðum visindamönnum sem eru á ferð i geimskipi til að sprengja upp hættulegar sólir, en eru illa farnir af kvenmannsleysi. Það sem myndin hefur fyrst og fremst vakið athygli fyrir eru gæðin, sem verða albótrúleg þeg- ar tekið er tillit til þess að hún er gerð af tveimur háskólanemum og af miklum vanefnum. Hún þykir sýna að það þarf ekki endi- lega mikla peninga til að gera góðar visindamyndir. — öfugt viö það sem talið hafði verið eftir Star Wars og Close Encounters. Dark Star var reyndar gerð tals- vert á undan þeim. Á myndinni eru John Carpenter, leikstjóri, (til hægri) og kvikmyndatökumaður ásamt leikurum. Iians, -GA. Engin víxlun hjá Fjalaketti: King Kong en ekki Kong King Kvikmyndadálkinum barst eftirfarandi bréf fyrir helgina: Kvikmyndasiða Visis c/o Árni Þórarinsson. Reykjavik 31.5. 1978. Tilefni bréfs þessa er smágreinarstúfur sem birtist um Fjalaköttinn á kvikmyndasiöu Visis þann 31. mai siðastliðinn. Er þar rætt m.a. um að Fjalaköttur- inn hafi vixlað röð tveggja síðustu mynda sinna þ.e. King Kong og Marjoe. Þetta er rangt. Samkvæmt sýningarskrá klúbbs- ins fyrir veturinn 1977 og 1978 og l. tölublaði 1. árgangs af frétta- bréfi klúbbins var King Kong auglýst 1$, 20.og 21. mai og svo Marjoe 25., 27. og 28. mai og i þessari röð voru myndirnar sýnd- ar. Af þeim 34 myndum sem auglýstar voru i sýningarskrá voru 32 sýndar, sem má kallast nokkuð gott með tilliti til hinna tiðu verkfalla sl. vetur. 1 fyrra tilvikinu þegar breyta varð auglýstri dagskrá féll niður sýning á myndinni Tungl yfir stræti sem sýna átti 1., 3. og 4. desember. Ástæðan var að vegna mistaka á Heathrowflugvelli i London tafðist myndin svo lengi þar að ekki reyndist unnt að sýna hana hérna vegna þess að leigu- timi var útrunnin. Þess i stað var sýnd myndin „M” eftir Fritz Lang. Þar sem viö vissum af filmunni á flugvellinum i London þá vorum viðalltafað vona að það tækist að ná henni aö minnsta kosti fyrir sunnudagssýningarn- ar. Sú von brást en þá var of seint að auglýsa breytingu á sýningarskrá. 1 seinna tilvikinu barst okkur skeyti frá einu af dreifingarfyrir- tækjum þeim sem við skiptum við. Tilkynntu þeir okkur að eintakið af Lifsmarki hefði skemmst og buðu okkur i hennar stað aðra mjög athyglisverða mynd,La Cecilia. Þarsem timinn var orðinn mjög naumur tókst ekki að fá filmuna til landsins fyrr en á laugardagskvöld. Sakir seinkunar flugs þann daginn, komst filman ekki i okkar hendur fyrr en eftir kl. 18 en sýning hjá okkur hófst kl. 17. Uröum við að sýna i stað Lifsmarks myndina Phantom of the Opera á fimmtudags- og laugardags- sýningunum. Buðum viö þeim félagsmönnum sem á þær sýning- ar mættu að sjá La Cecilia á sunnudeginum. 1 hádegisútvarp- inu á sunnudag auglýstum við svo að La Cecilia yrði sýnd i stað Lifsmarks og bættum inn auka- sýningu. Tilkynningar um breytingar og aukamyndir eru i flestum tilvik- um hengdar upp i þeim framhaldsskólum sem standa að Fjalakettinum, svo og i Tjarnar- biói þar sem sýningarnar fara fram. Auglýsingar i útvarpi og blöðum eru of dýrar til þess að kvikmyndaklúbburinn geti staðiö undir þeim og svo er okkur mjög þröngt skorinn stakkur með þetta hvað varöar samninga okkar við dreifingarfyrirtækin. Að lokum vill Fjalakötturinn þakka kvikmyndasiðu Visis fyrir mjög gott samstarf og vonar aö það megi haldast um ókomna framtið. f.h. stjórnar Fjalakattarins Baldur Hjaltason. Við þökkum fyrir þetta bréf og biðjumst afsökunar á fyrri fullyrðingum. Við þetta er þvi einu að bæta að kvikmyndadálkur Visis er reiðubúinn til að birta fréttir af breytingum á sýningar- skrá hjá Fjalakettinum, svo ekki þurfi að treysta á veggtilkynning- ar i skólunum og i Tjarnarbiói. Óhjákvæmilega fara slikar til- kynningar fram hjá mörgum klúbbfélögum. Biðjum svo að heilsa kettinum. —AÞ. 3*3-20-75 BÍLAÞVOTTUR "ttiimv iiiiiiiiijiji-tfiiiitiiiii lnliiiii Iiiii tiii) • Imliin - hlnii l)i(i! kHtk-tlimsílii! 'liiiilutni .kcFmtei Slstcis - licknt fim Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd. Aðalhlutverk: llópur af skemmtileg- um einstaklingum. Mörg lög sem leikin eru i myndinni hafa náð efstu sætum á vinsældarlistum viös- vegar. Leikstjóri: Michael Schuttz isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. €>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 LISTAHÁTÍÐ Listdanssýning 2. og siðasta sýning i kvöld kl. 2u. Káta ekkjan fimmtudag kl. 20Fáar sýningar eftir. Laugardagur, sunnudagur, manudagur föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: Mæður og synir fimmtudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 Topp gæði Gott verð Motorciaft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 8451S/ 84516 ¥ism ____SHpr ír.rrr- sjisjc 5.júní1913 RÁÐSKONA velkunnandi, vönduð, stilt og hraust. getur fengið vist og hátt kaup á góðu og f á m e n n u h e i m i I i. Ritstjóri ávisar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.