Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 6
um. En í aprilmánuði s.l. tapaði þaö 23 milljónum eintaka vegna aðgerða starfsmannanna. út- gáfan gekk eðlilega fyrir sig i sex daga I aprilmánuði, hinn hluta mánaðarins gekk allt á afturfótunum, ýmist vegna verkfalla, seinagangs við vinn- una, eða þá að starfsmenn neituðu að vinna eftirvinnu við blaðið. Hjá blaðinu The Telegraph var metið slegið i aprilmánuði hvað varðar vandræði vegna 1 iítkomu blaðsins. Þai\gekk allt eðlilega aðeins tvo daga i april. Þeir sem 'standa að útgáfu The Times hafa reynt marg- sinnis að fá starfsmenn til við- ræðna. Núsiðast hafa þeir hótað þvi að ef ekki náist samkomulag verði endalokin þau að blaðið hætti að koma út. The Observer hefur tekið sömu afstöðu til mála. Ef ekki fæst vinnufriður þá verður að hætta útgáfu blaös- ins, segja ráðamenn þar. Oft hefúr það komið fyrir að blaðið hefúr veriðtilbúið til prentunar, en þá hefur komið babb i bátinn og prentarar neitað að vinna. Velgengni blaðanna á siðasta ári Það gekk yfirleitt vel hjá blöðum i Bretlandi siðasta ár. Leit út fyrir að nií væru erfið- leikarnir að baki, að minnsta kosti hjá The Times og The Ob- server. Á árinu 1977 var hagn- aður af útgáfu The jTimes og varþað i fyrsta sinn fmeira en tiu ár. Auglýsingum fjölgaði mjög i blaðinu og áskrifendum einnig. En á fýrstu mán. þessa árs hefur dæmið snúist við. Nú er álitamál hve lengi The Times þraukar. Þeir sem starfa við blöðin i Fleet Street eru i fjórum verká- lýðsfélögum. Félögin hafa oft reyntaðskerast ileikinn, en það hefur ekki tekist nema i fáum tilfellum. Það hefur ekki reynst auðvelt að stjórna starfsmönn- unum við blöðin. Daily Mirror hefur tekið nýju tæknina i þjónustu sina. Það gaf út eitt vikublað sem unnið var með nýjum tækjum, en hvarf siðan aftur að göml- um vinnuaðferðum og eina skýr- ingin sem fékkst var: tæknilegir örðugleikar, sem var ekki sér- lega trúlegt, þegaralltkemur til alls. The Times réðst i að kaupa sér ný tæki, en þau hafa nú stað- ið ónotuð i marga mánuði og er erfitt um skýringar. Nýju tækin kostuðu um átta milljarða is- lenskra króna. Hve lengi þrauka blöðin? Allar likur eru að þvi að starfsmennirnir i Fleet Street i London ætli ekki að láta undan fyrr en i fulla hnefana. Það er augljóst mál að þegar ný tæki erutekinupp við blaðaútgáfuna missir stór huti þeirra störf sin. Hins vegar er þá spurningin sú, hve lengi þrauka blöðin með þessu áframhaldi. Er ekki bara ódýrara fyrir þau að hætta við útgáfuna i óákveðinn tima? Úr þessu fæst ekki skorð fyrr en timinn leiðir það I ljós. Auglýsendurhafanúsnúið sér meira að sjónvarpi og útvarpi með auglýsingar sinar. Það er eðlilegt þar sem ekki er hægt að treysta þvi að blöðin komi út daglega. Þvi hafa blöðin misst marga viðskiptavini. Einnig er það fólk sem kaupir blöðin i áskrift orðið óánægt með það að fá aðeins endrum og eins blaðið sitt. fc»að hugsar þá bara með sér að best sé að kaupa það i lausasölu þá daga sem það kemur út. Þetta hefur enn bætt við erfiðleikana hjá blöðunum i Fleet Street. Það er augljóst að ef ekki verður gert eitthvað róttækt I málefnum blaðanna þá má bú- ast við þvi að sú fræga blaða- gata Fleet Street verði ekki lengur það sem hún er nú, held- ur lifi á fornri frægð. —KP. ERFIÐUIKAR I FLííT STRFET manna og þá sérstaklega þeirra sem vinna við prentun. Svo virðist sem The Times hafi orðið verst úti en tap blaðs- ins vegna þessa er nú orðið um átta milljarðar islenskra króna. Útlitið er orðiö svo slæmt að komið hefur til tals að hætta út- gáfunni. En það er ekki bara Times sem hefur orðið illa úti. Stærsta blaöið i Englandi, The Sun, hefur ogorðiðfyrirbarðinuá að- gerðum starfsmanna i Fleet Street. The Sun kemur út i 3,9 milljónum eintaka á degi hverj- Hræddir við nýja tækni Núhafa komiðá markað ýmis tæki i sambandi við blaöaútgáfu sem gera það að verkum að hægt er að fækka starfsfólki um allt að þrjátiu prósent. Starfs- menn vilja ógjarnan að þessi tæki verði tekin i notkun, vegna þess að þá missa þeir vinnu sína. Um þetta standa nú deil- urnar. Það er óskemmtilegt fyrir t.d. prentara að menntun þeirra verði kastaðfyrir róða og eins er það erfitt fyrir blaðaút- gefendur að staðið er i vegi fyrir framförum á þessu sviði. Það hcfur gengið erfiðlega hjá blöðunuin í hinni frægu blaöa- götu Fleet Street í London und- anfarið. Starfsmenn þar við blöðin hafahvað eftirannað far- ið i verkfiBl, neitaö aö vinnu yfirvinnu, og farið sér mjög hægtviðstörf sin. Astæðan cr sú að samningar hafa ekki tekist umkjaramál, frftima starfsmanna og einnig hefurvkki verið gengið að krölu þeirra um aö fleira fölk verði ráðið til starfa viö hin ýmsu störf sem tcngjast blaðaútgáfunni. Astandið er nú orðið svo al- varlegt að hætta er á aö nokkur blöð leggi upp laupana, vegna þess mikla taps sem þau hafa orðið fyrir vegna aðgerða starfsmanna. Fulltrúar frá stjtirninni i Bretlandi hafa reynt að gera sitt til að samn- ingar náist milli deiluaðila, en þær samningaumleitanir hafa allar farið út um þúfur. The Times i miklum erfiðleikum Frá og með áramðtum hafa blöðin misst um 60 milljónir ein- taka vegna aðgerða starfs- Charfcí'- — xX7 THE TIMES T Mar iuce as Sun seems setto keep the heat on By John Groser As the country sweltered ves- terday with temperatures in the high 70s, or middlc 20s on the Centigrade scale, more of the same weather was predicted for the next two or three days (forecast, page 2). Some workers evidently decided that ■x tlirop,Hair Hnlidpir hrpalr wns France and US plan ways of countering subversion by Soviet Union Summit called to aid threatened African states From Patrick Brogau Washington, May .ÍO The French aud Americans have called a mccting in Paris next week to discuss ways ot’ helping African countrics whicli may bc threatened by Cuban or Russian subversion or inva- sion. A State Depaitment spokcs- man this morning said that in discussions with various othcr countries, notably Francc and Belgium, the Americans hnd examined the possibility of an African force beine set up expaiulmg Sovict powcr has incrcasingly penctrated bcyond the North Atlantic area. “ As I speak today, thc activitics of thc Soviet Union and Cuha in Africa are prevent- ing individual nations from charting their own course. As membcrs of the wcrld’s greatcst alliancc. wo cannot bc indifferont to these events, be- cause of what thcv mean for Africa aiUI bccausc of their effects pn thc long-term intcrcsts oí the alliaiicc." In an interview with the Útlitiðhjá The Times, sein gefið er út I London, er orðið svo slæmt vegna verkfalla og annarra aðgerða starfsmanna sem vinna viö útgáfuna, aðkomið hefur til tals að hætta útgáfu blaösins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.