Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 2
Horfir þú á fræðsluþætt- ina um efnahagsmál i sjónvarpinu? Eyþór Benediktsson: Nei, ég horfi ekki á þá. Það stafar bara af áhugaleysi á þessum málum. RagnheiAur ögmundsdóttir hús- móöb': Nei, það geri ég ekki. Ég hef bara ekki tima til þess að sjá þessa þætti. ólaíur PáLsson, sjómaður: Ég hef ekki horft á þessa þætti — ég hef einfaldlega ekki getað það vegna starfs mins. Sveinn Þórðarson, trésmiður: Ég vinn svo oft á kvöldin aö ég hef lit- ið séð af þessum þáttum. Ef maður á fri. bregður maður sér i golf. Birgir Guðjónsson, læknir: Ég að ég hef ekki séð þessa þætti, en ég held aö þeir séu mjög gagn- legir. é'i' V , j V l V Þriðjudagur 13. júnf 1978 VISIB Þið getið veríð hreyknir af Sinfóníuhljómsveitinni - segir Cabriel Chmura, hljómsveit- arstjóri „Það eru tvær ástæð- ur fyrir þvi að ég kom hingað til að stjórna Sin- fóniuhljómsveit íslands á Listahátið”, sagði hljómsveitarstjórinn Gabriel Chmura i viðtali við Visi. „önnur ástæðan er sú að Birgit Nilsson óperu- söngkona óskaði eftir þvi að ég stjórnaði hljómsveitinni á tónleik- um hennar i Laugar- dalshöll. Hin ástæðan er sú að mig hefur lengi langað til að heimsækja Gabriel Chmura á æfingu meö SinfóníuhljómsveiL inni í gærmorgun. Mynd: Gunnar. ísland og þar sem ég hef áhuga á hvoru tveggja sló ég til”. Gabriel Chmura er heimsfræg- ur orðinn fyrir hljómsveitarstjörn sina. Hann hefur stjórnað mörg- um frægum hljómsveitum, svo sem Filharmoniusveit Berlinar, Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar, og Filharmoniusveit Israels svo að eitthvað sé nefnt. Chmura býr nú i borginni Aachen i Þýskalandi, þar sem hann var útnefndur yfirtónlistar- stjóri árið 1974. Gabriel Chmura sagði okkur að svo skemmtilega vildi til að ein- mitt i Aacherijþar sem hann væri nú búsettur/væri islensk stúlka, Anna Júliana Sveinsdóttir, við söngnám. „Hún hefur nú þegar fengið nokkur hlutverk i óperum og hefur meðal annars sungið nokkr- um sinnum undir minni stjórn. Að minu mati er Anna gædd miklum sönghæfileikum og hefur fallega sópranrödd” sagði hljómsveitar- stjórinn. Chmura sagðist hafa heyrt mikiðtalaðum land okkarog þjóð og þá sérstaklega stórkostlegt landslag. Hann sagðist þvi miður ekki geta farið vitt um landið þar sem hann þyrfti að fara utan^ strax að tónleikum Birgit Nilsson loknum, að stjórna hljómsveit i Brussel. „En þú getur verið viss um að ég kem hingað aftur og þá ætla ég að hafa góðan tima til að skoða mig um og hef þá mestan áhuga á Þá er enn ein Keflavikur- gangan að baki, og hefur verið óvenju hljótt um hana að þessu sinni. Veldur þar eflaust um, aö höröustu vinstri mennirnir i lamlinu eru ekki lengur þeir „underdogs”, sem þeir voru fyrir byggðakosningarnar, og svo hitt, að ekki þykir hollt að veifa kröfu um varnarleysi landsins framan i kjósendur tveimur vikum fyrir alþingis- kosningar. Jafnvel harðlinu- menn i þularstctt hljóðvarpsins létu ekkert i sér heyra að þessu sinni um miðnefnd og göngu- mannafjöida og gönguhraða item veðurfar á Keflavikurvegi svona ulan dagskrár, Kannski húsaginn við Skúlagötu hafi verið aukinn eitthvað upp á sið- kastið. Morgunhlaðið hefur i pölitisk- um öngum sinum valið þann kostinnað gera varnariiðsmálin að kosningamáii rétt einu sinni enn. Óskandi væri að þvi tækist að vekja mátulegan hroll meðal kjósenda út af þessum hern- aðarefnum, sem eru nú að verða löng og leið saga á tslandi. i Kóreustriðinu, Ungverjalands- uppreisninni og Vietnanv striðinu voru engin tvimæli uppi um nauðsyn varnarliðsins á ts- iandi. Þá hafa aidrei veriö nein tvimæli uppi um nauðsyn þess aö vera í varnarbandalagi vest- rænna þjóöa. Um varnarliö i sjálfu sér er þaö að segja, aö rökin fyrir veru þess hér eru sterkari i einn tima en annan, eins og fyrrgreind upptalning striða og byltinga segir til um. heillir. Þá hefur forusta Alþýöu- bandalagsins engan hug á þvi að láta hengja sig i svardögum fyrir kosningar, og þurfa siðan i þriðja sinn að ganga á bak orða sinna að kosningum loknum, fari svo að þeir lendi f rikis- stjórn. Af þessum sökum fór siðasta Keflavikurganga fram i kyrrð- um. Hún var mikið fremur árétting á ákveðinni afstöðu, en að hana beri að skoða sem nýtt áhlaup á varnarvirki vestræns sanistarfs. Að auki kemur til, aö ev rópukom múnism in n, sem kommar hér heima telja að sé runninn undan rifjum tslend- inga, hefur á stefnuskrá sinni að láta Nalo i friöi. Situr það þvi sist á feörum evrópu- kommúnismans að fara að hefja enn eina hatursferðina gcgn Atlantshafsbandalaginu. Nei, varnarliðið og Nato verða ekki kosningamál að þessú sinni. Alþýðubandalagið lelur sig ekki þurfa að ræða það mjög itarlega eins og stendur, og þótt gamlar lummur um þau efni birtist öðruhverju á siðum Þjóðviljansog Morgunblaðsins, eru þær aðeins staðfesting á þvi, aðhið gi'óna ástarævintýri þess- ara aðila blómstrar enn, og pipra báðir. Þeim er að þessu leyti eins farið og hinum stóru, Rússlandi og Bandarikjunum, sem hafa skipt umræðunni i heiminum á milli sin og vilja ekki láta um annað tala en „deilur” sinar hvað sem aðrir egóistar biöla um athygli. Svarfhöfði Keflavík og Nato Rökin fyrir veru þess hér frá þessu einfalda sjónarmiði, eru kannskisjaldan minni en nú. En hin pólitiska ólga og áráttan til hernaöarátaka á áreiðanlega eftir að styrkja þcssi rök, ef ekki i dag, þá á morgun. Það breytir þó engu um eðlilega iöngun islendinga til að breyta varnar- slöðinni i hrcyfanlega stöð, þannig aö hægt verði að kalla liöið inn á fjórum cða fimm limum. Þessar hugrenningar breyta aftur á móti engu um vilja okkar tii að vera i Nato. Svo undarlega viil til, að Alþýðubandalagiö hefur haft hægt um sig f varnarliðsmálum siðasta kjörtímabil. Og þótt Morgunblaðiö sé farið að hefja varnarmáiin lil nokkurs kosn- ingalegs vegs, blaktir ekki hár á höfði Lúðviks Jósepssonar og annarra foruslumanna flokks ha ns. Þetta stafareinfaldlegaaf þvi, að þeirtelja vigstöðuna svo góða, að fratmál á borð við varnarliösdelluna hafi engar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.