Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 26
26 Þri&judagur 13. júnl 1978 VÍSIR SVIUM GENGUR VEL A NOR- RÆNA BRIDGEMÓTINU C Stefán Guöjohnsenj skrifar um bridge: /._ Norræna bridgemótinu var fram haldið i gær og var ein- göngu spilað i opna flokknum. Islenska sveitin hélt áfram að tapa7 í þetta sinn fyrir Norð- mönnum. Úrslit fimmtu umferðar urðu þessi: Opinn flokkur: Noregur 17 ísland 3 Sviþjóð 20 Finnland -=-3 Staðan i opna flokknum að loknum fimm umferðum er þvi þessi: 1. Sviþjóð 69 2. Noregur 67 3. Danmörk 64 4. Island 28 5. Finnland 24 I kvennaflokki er staðan þessi: 1. Sviþjóð 46 2. Danmörk 32 3. Finnland 24 4. Island 18 Og i unglingaflokki er staðan þessi: 1. Noregur 51 2. Sviþjóð 48 3. tsland 29 tslenska unglingaliðið kom á óvarti fjórðuumferðmeðþvi að vinna norsku sveitina 17-3 tsland gerði jafntefli við sænsku sveitina i annarri um- ferðog hjálpaði eftirfarandi spil til við það N-s á hættu,austur gefur. ADG84 92 K98762 K953 D843 GlO KD4 62 G76 A4 AG10862 107 AK105 D53 9753 1 lokaöa salnum sátu n-s Guð- Austur Suður Vestur Norður mundur og Karl en a-v Hallen 2L! pass 2 T 2 S og Stenberg. Þar gengu sagnir á pass pass dobl 3 T þessa leið: pass pass 3 S pass 4L pass!! pass pass Það er með ólikindum að suður skuli aldrei gefa sögn, þegar makker hans er kominn aleinn i þrjá á hættunni. Það minnsta sem hann gat gert var að dobla lokasamninginn. Guðlaugur varð þrjá niður i fjórum laufum, en þaö var litil sárabót fyrir Sviana að fá 150. Austur Suður Vestur Norður pass pass 1T 1S 3L pass pass 3T pass 4L pass 4T pass 5T pass pass pass Þetta er hörkugame hjá Guð- mundiogKarli enda náði aðeins eitt annað par úttektarsögn á spilin. Það voru engin vandamál i úrspilinu og Guðmundur vann léttilega sex. Það voru 620 til Is- lands. 1 opna salnum á Rama sátu n-s Gullberg og Pyk, en a-v Guðlaugur og Örn. Þar urðu menn vitni að óvenju mikluhug- leysi hjá suðri en sagnserian var þannig: Frá leik tslands og Finnlands úr fyrstu umferð. Sitjandi frá vinstri: Jón Hjaltason fyrirliði islensku sveitarinnar, Guðlaugur R. Jóhannsson, annar finnsku spiIaranna,og örn Arnþórsson. Stand- andi lengst tii hægri við borðið er Arnór Ragnarsson. (Þjónustuauglýsingar > verkpallaleíg sál umboðssala Stalvefkp.tllHr til hverskonar viðli.ilds og malningarvinrui nti sem inm Viðurkenndur oryggisbunaður Sanngiorn leiga k k k : ■■■VERKPALlTVfUCNCilMOT UNDlRSTOÐUR Vekkpallarp SAiSi VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 > Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhaid hús- eigna/ þakviðgerðir, glugga- smíði/ glerísetningu/ máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. Trésmíðaverkstæðið/ Berg- staðastræti 33. Sími 41070. Plastgluggor <> SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á - verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. --- Ný traktorsgrafa Traktorspressa og traktor með sturtuvagni til leigu hvert sem er út á land. Tek að mér alla jarðvegsvinnu. Geri tilboð ef þess er óskað. Uppl. i sima 30126 og 85272 eftir kl. 13 á daginn. ASA litatœki 22" og 28" ItCJI Viðgerðaþjónusta SONY ASA og flest önnur útvarps- og sjón- varpstæki. Yfir 30 ára reynslu i þjón- ustu rafeinda- tækja. Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 Simar 81180 og 35277 Traktorsgrofa til leigu. Vanur maður. Upplvsingar i sima 83786. Þegar þarf að skipta um glugga i gömlu húsi, eru plastgluggar bestir, þvi aðauðveldast er að þétta þá. Ekkert viðhald. Leitið upplýsinga. Plastgluggar hf ' simi 42510 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan járnHæöum þök og hús.ryðbætum og <málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp ' tröppur. Þéttum sprungur i veggjum ’ og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. i sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. <> Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Troktorsgrafa til leigu, einnig ýmis smá verk- færi. Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) simi 75836. -<> Plastklœðningar — Sprunguviðgerðir Ef þér ætliö að klæða eignina, þá hafið þér samband við okkur. Einnig tökum við að okkur hverskonar viðhald og viðgerðir á húseign yðar, svo sem þak- viðgeröir, gluggaviðgerðir, járnklæð- um. Málningarvinna og múrviðgerðir. Húsaviðgerðarþjónuston. Sím i í hádegi og á kvöidin 76224. -v yv Skrúðgarðaúðun Simar 84940 og 36870 skrúðgarðyrkjumeistari O aMhk Húsaviðgerðir *- ~ ■ Asimi 74498 < u Loftpressuvinna Tek að mér allskonar múr- brot fleygun og borun alla daga og öll kvöld vikunnar. Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Vélaleiga Snorra Magnús- sonar. Simi 44757. < Sími 76083 Traktorsgrafa MB-50 til leigu i stór sem smá verk. Nýleg vél og vanur maður. <> Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Traktorsgrofa til leigu Vanur maður. < !> Bjarni Korvelsson sími 83762 J.B.C. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Sjónvarps viðgerðir i heimahúsum og á verkst. Gerum viöallar gerðir sjónvarpstækja svart/hvitt sem iit, sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opiö 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. G ey m ið augiýs ing un a.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.