Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 4
4 í . Þriöjudagur 13. júnl 1978 VISIR Austf jarðar k jördœmi: Frambjóðendur á yfirreið Fylgst með fundum ó Norðfirði, Reyðarfirði og Eskifirði Frambjóðendur til þingmanns- sæta þeysa nú um landiö og ger- ast æöi tungumjúkir við væntanlega kjósendur sina. Vmsu er lofað og loforðin sem gefin voru á sams konar y firreið fyrir 1 árum eru rif juð upp ef vel hefur þdtt til takast. Það sem hefur miður farið er látið liggja i iáginni. Þessar bdnferðir geta vcrið töluvert strangar, en margir telja það til marks um að lýðræði riki I landinu, að eitt- hvað sé haft fyrir þvf að krækja sér i stóla sem gefa mönnum töluvert i aðra hönd. Vfðs vegar um land cru haldnir sameigin- legir framboðsfundir allra framboösl'lokkanna og Visis- menn fylgdust með þvi hvernig þeim er háttað í Austurlands- kjördæmi. Þar eru 14 fundir haldnir á 10 dögum. beir fyrstu byrjuðu mánudaginn 5. júni og siðasti fundurinn veröur á Egilstöðum á fimmtudaginn kemur. A Neskaupstað andaði heldur nöpru að þingmannaefnunum er fundur hófst. Glampandi sólskin Bjarni Guðnason lýsti þvi yfir að Lúðvlk gengi með sannleikann i vinstri hendinni og gleraugun I þeirri hægri. hafði verið allan daginn en rétt áður en orrahrið stjórnmála- mannanna átti að hefjast afréðu veðurguðirnir að láta gust leika um ibúa Austurlands, en þó sér- staklega Norðfjarðarbúa. Vind- hraði komst þetta kvöld i 12 stig og bilar fundarsækjenda voru i hættu fyrir framan Egilsbúð sem hýsti samkunduna. Frambjóðendur voru hins vegar hvergi bangnir er þeir hófu mál sitt frammi fyrir óvanalega fáum fundarsækj- endum.enað sögn heimamanna var fundarsókn þarna óv'ana- lega dræm. Milli 80 og 90 heima- menn komu að hlýða á ástæð- urnar fyrir þvi að menn ættu að greiða hverjum flokki atkvæði sitt. Ræðumenn voru hins vegar 12 talsins. Þetta var sjöundi fundur þeirra á 5 dögum og var greinilegt á ræðunum að menn voru sem næst búnir að læra ræður sinar utan að. Það kom lika i ljós er Visismenn sátu fleiri fundi að ræðurnar breyt- ast litið sem ekkert þótt menn flytji sig æ norðar i kjördæminu. Við erum stödd i eina kaup- stað landsins þar sem Alþýðu- bandalagsmenn hafa meiri- hluta, en það var ekki að heyra FRAMBOÐSLISTAR Til alþingiskosninga í Reykjanes- kjördæmi 25. júní 1978 A-Iisti Alþýðuflokksins 1. Kjartan Jóhannsson, verkfrasöingur, Jófriharstaftavegi 11, Hafnarfirói. 2. Karl Steinar Guónason, form. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur, Heiftarbrún 8, Keflavfk. 3. Gunnlaugur Stefánsson, guófrxóinemi, Austurgötu 29, Hafnar- firfti. 4. ölafur Björnsson, útgeróarmaóur, Drangavöllum 4, Keflavfk. 5. Gu&rún Helga Jónsdóttir, bankamaður, Digranesvegi 40, Kópavogi. 6. Orn Eiösson. fulltrúi, Hörgslundi 8, Garöabae. 7. Jórunn Guðmundsdóttir, húsmóóir. Hliðargötu 31, Sandgerði. 8. Heynir Hugason, verkfrcðingur, Arnartanga 68, Mosfellssv. 9 Jón Hólmgeirsson, skrifstofumaftur, Túngötu 5, Grindavik. 10. Emil Jónsson, fyrrv. ráftherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirfti. B-listi Framsóknarflokksins 1. Jón Skaftason, alþingismaftur, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Ðrekkubraut 5, Keflavík. 3. Ragnheiftur Sveinbjarnardóttir, húsfreyja, Hólabraut 10, Hafnarfirfti. 4. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellss^yt. 5. Sigurftur J. Sigurftsson, skrifstofumaftur, Austurbraut 4, Kefla- vfk. 6. Dóra Sigurftardóttir, hjúkrunarfræftingur, Tjarftarbóli 4, Sel- tjarnarnesi. 7. Halldór Ingvason, kennari, Asbraut 2, Grindavlk. 8. Gylfi Gunnlaugsson, gjaldkeri, Sufturgötu 38, Sandgerfti. 9. Valtýr Guftjónsson, fyrrv. útibússtjóri, Sufturgötu 46, Keflavik. 10. Hrafnkell Helgason, yfirlæknir, Vifilsstöftum, Garftab*. D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Matthlas A. Mathiesen, tjarmalarahherra, Hringbraut 59, Hafnarfirbi. 2. Oddur Olafsson, alþingismabur, Hamraborg, Mosfellssveit. 3. Ólafur G. Einarsson, alþingismabur, Stekkjarflöt U, GarBabæ. 4. Eiríkur Alexandersson, barjarstjöri, Heibarhvammi 12, Grindavík. 5. Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri, ReykjahllB, Mosfellssveit. 6. Sigurgeir SigurBsson, bæjarstjöri, MiBbraut 29, Seltjamarnesi. 7. Asthildur Pétursdóttir, félagsmálafulltrm, Fifuhvammsvegi 39, Kópavogi. 8. Hannes H Gissurarson, stud. phil., Hjallabrekku 3, Kópavogi. 9. Ellert Eirlksson, verkstjóri, Langholti 5, Keflavlk. 10. Axel Jónsson, alþingisma&ur, Nybyiavegi 52, Kópavogi. F-Iisti samtaka frjálslyndra og vinstri manna l.Stemunn Finnbogadóttir, form. Ljósmæftrafélags tslands, Gnoftarvogi 64, Reykjavlk. 2. Þorgerftur J. Guftmundsdóttir, hdrgrei&slumeistari, Faxabraut 3, Keflavlk. 3. Sigurftur Konráftsson, txknifræftingur, Engjahjalla Kópavogi. 4. Hannibal Helgason, járnsmiftur, Melgerfti 20, Kópavogi. 5. Dóra Sigfúsdóttir, Ijósmóftir, Alfaskei&i 90, Hafnarfirfti. 6. Guftleifur Gu&mundsson, kennari, Þinghólsbraut 39, Kópavogi. 7. Jens J. Hallgrimsson, kennari, Borgarholtsbraut 70, Kópavogi. 8. Sigurjón Ingi Hilariusson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 9. Margrét Pálsdóttir, fóstra, Rauftahjalla 15, Kópavogi. 10. Andrés Kristjánsson, fyrrv. ritstjóri, Digranesvegi 107, , Kópavogi. G-listi Alþýðubandaiagsins 1. Gils Guftmundsson, alþingism^ur, Laufásvegi 64, Reykjavlk. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaftur. Þúfubarfti 2. Hafnarfirfti. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavik. 4. Bergljót S. Kristjánsdóttir, kennari, Holtsgötu 20, Hafnarfirfti. 5. Svandis Skúladóttir, fóstra, Brsftratungu 25, Kópavogi. 6. Bjöm ölafsson, verkfræfttngur, Vogatungu 10, Kópavogi 7. Albina Thordarson, arkitekt, Reynilundi 17, Garftabæ. 8. Kjartan Kristófersson, sjómaftur, Heiftarhrauni 49, Grindavfk. 9. Njörftur P. Njarftvík, dósent, Skerjabraut 3, Seltjarnarnesi. 10. Magnús Lárusson, trésmi&ur, Markholti 24, Mosfellssveit. S-listi Stjórnmálaflokksins 1 Eirlkur Rósberg, tæknifræftingur, Þverbrekku 2, Köpavogi 2. Sveinn Sigurjónsson, verkama&ur, Sufturgata 42, Keflavfk. 3. Vilborg Gunnarsdóttir, húsmóftir, Hlégarfti, Mosfellssveit. 4. Davift ölafsson. bilasali, Miftvangi 41, Hafnarfir&i. 5. Einar Dagbjartsson, skipstjóri, Vflcurbraut 22, Grindavík. 6. Anna Kristjánsdóttir, húsmóftir, Digranesvegi 38, Kópavogi. 7. Asgeir Heiftar. sölumaftur, Melabraut 42, Seltjarnamesi. 8. Sigfús Eiriksson, múrari, Miftvangi 6, Hafnarfirfti. 9. Sigriftur H. Jóhannesdóttir, læknaritari, Kársnesbraut 36, Kópavogi. 10. Sigurftur Þorkelsson, iftnrekandi, Flfuhvammsvegi 23, Kópavogi. V-listi óháðra kjósenda 1. Sigurftur Helgason, viftskipta- og lögfræftingur, Þinghólsbraut 53. Kópavogi. 2. Dr. Vilhjálmur Grtmur Skúlason, prófessor, Arnarhrauni 30 Hafnarfirfti. 3. Gisli Kristinn Sigurkarlsson, fjölbrautarskólakennari, Græna- garfti 6, Keflavik. 4. Sigurpáll Einarsson, skipstjóri, Staftarvör 12, Grindavfk. 5. Sigurftur Héftinsson, skipstjóri, ölduslóft 16, Hafnarfirfti 6. Július Sigurftsson. pipulagningameistari, Njarftholti 7, Mosfells- sveit. 7. Kristján Sveinn Kristjánsson, trésmiftur, Háteigi 12, Keflavik. 8. Valgerftur Sveinsdóttir, verkakona, Bræftratungu 7, Kópavogi. 9. Ingóifur Pétursson, vélsljóri, Miftbraut 1, Seltjamamesi. 10. Guftni Jónsson, kennari, Sufturbraut 1. Kópavogi. ADSETUR YFIRKJÖRSTJÓRNAR A KJÖRDEGI VERÐUR í LÆKJARSKÓLANUM I HAFNARFIRDI. TALNING ATKVÆÐA FER FRAM ÞAR OG HEFST AÐ LOKNUM KOSNINGUM Hafnarfirði, 25. júni 1978 Yfirstjórn Reykjaneskjördæmis, Guðjón Steingrimsson, form., Bjöm Ingvarsson, Tómas Tómasson, Þormóöur Pálsson, Jón Grétar Sigurðsson. Sverrir Hermannssson þurfti að svara ýmsum skeytum vegna Framkvæmdastofnunar. á viðtökum þeirra við ræðum frambjóðenda að þeir gerðu nokkuð upp á milli þeirra. Menn hlustuðu mest hlutlausir á svip og klöppuðu öðru hvoru i miðj- um ræðum þegar frambjóðend- um rataðist eitthvað spaugilegt á munn. Frammiköll heyrðust eiginlega aðeins frá einum manni, Pétri Óskarssyni, sem er kunn persóna á Norðfirði. Sá hinn sami bar fram óháðan lista i bæjarstjórnarkosningunum 1974 og fékk 6 atkvæði. Þessi maöur lét vera að bjóða fram á nýjan leik að þessu sinni, en boðaði hins vegar til almenns borgarafundar skömmu fyrir byggðakosningarnar þar sem hann fékk alla vega jafnmarga áheyrendur og allir þingmenn kjördæmisins á þessum fundi. Tómas Arnason, einn af 3 þingmönnum Framsóknar- flokksins, reið á vaðið og ræddi mest um það hvers vegna vinstri stjórn hefði ekki verið mynduð að loknum alþingis- kosningum 1974. Kenndi hann þar Alþýðubandalaginu um, en sagði að Framsóknarflokkurinn hefði lagt sig i lima við að fá Al- þýðuflokkinn i samstarfið, en siöan hefði Alþýðubandalagið sprengt allt. Þá ræddi hann um byggöa- stefnu Framsóknarflokksins og Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góð varahlutaþjónusta. 3? hjöppur &É> P. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 Ú vibratorar AiKj \t.. / dælur sagarblöð j/ steypusagir þjöppur bindivirsrúllur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.