Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 22
22 Þriöjudagur 13. júnf 1978 vism SJÓNVARP FRÁ HM KL. 18.15: Argentína - Ítalía liðin sem keppa úrslitaleikinn? í dag sýnir sjónvarpið leik Argentinumanna og ítala i úrslitakeppni HM. Leikur þessi fór fram um siðustu helgi. Fyrir hann höfðu bæði liðin tryggt sér þátttöku- rétt i 8-liða úrslita- keppninni, og að þvi leyti skipti skipti leikur- inn ekki máli, en það var samt hart barist á River Plate-leikvanginum. Það eru margir sem spá þvi aö þessi lið muni hittast afturá þess- um sama leikvangi og þá til þess að heyja einvigi um heimsmeist- aratitilinn. Einn þeirra sem eru á þessari skoðun er Billy Wright, en hann hefur leikið 105 landsleiki fyrir England og þar af 3 sinnum i HM. Enhann er sennilega best þekkt- ur hér á landi sem þulur með leikjunum sem Sjónvarpið hefur sýnt úr ensku knattspyrnunni. „Tæknin er nú mun betri en þegar ég tók þátt i HM”, segir þessi vinsæli sjónvarpsmaður-. „Þvi er ekki að leyna að leikir Argentinumanna og ítala hafa komið mér mjög á óvart. Fyrri helmingur leiks Itala og Frakka • og allur leikur ítala og Ungverja voru m eðal þess besta sem ég hef séö í mörg ár”, segir Billy Wright. -JEG Italir hafa sannarlega haft s ástæðu til þess að fagna í Argentínu síðustu dagana. Og margir spá því að þeir eigi enn eftir að láta að sér kveða á HM 78. SJÓNVARP í KVÖLD KL. 20.30: Dr. Þráinn Eggertsson við upptöku á þættinum. Vinnumarkað- ur og tekiur í kvöld er komið að fimmta þættinum um efnahagsmál, sem sjónvarpið hefur verið að sýna. Þessi þáttur nefnist „Vinnu- markaður og tekjur”. 1 þessum þætti munu þeir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Egg- ertsson meðal annars grein frá atvinnuskiptingu þjóðarinnar siðustu 100 árin. Fjallað verur um atvinnuleysi, og vinnutima sem mörgum þykir óhóflega langur hér á landi. Þá verður rætt um atvinnuþátttöku kvenna, kjaraþróun og tekju- skiptingu. Einnig munu þeir félagar Asmundur og Þráinn ræöa um áhrif skatta og verð- bólgu á kaupmátt ráðstöfunar- tekna. —JEG. Þriðjudagur 13.júni 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lina” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir 15.30 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara Friögeir H. Berg islenzkaöi. Jónina H. Jónsdóttir les 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kynning stjórnmála- flokka og framboðslista við Alþingiskosningarnar 25. þ.m.: — annar hluti. Fram koma fulltrúar frá Kommúnistaflokki Islands og Sjálfstæðisflokknum. 20.00 Utvarpssagan: „Kaup- angur” 20.30 Frá listahátið: Utvarp frá Háskólabiói Norræna barnakórakeppnin i Reykjavík: — úrslit. 21.40 Sumarvaka ■- 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svita i d-moll eftir Ro- bert de Visée. Julian Bream leikur á gitar. 23.00 Á hljóöbergi 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. as (Smáauglýsingar — sími 86611 Til SÖIu Mótatimbur tii sölu 4-500 m af 1x6 og talsvert af uppi- stöðum. Uppl. i sima 72465. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Kjötfarsvél. Tii sölu 18 litra farsvél, 3ja fasa. Tegund ADE. Mjög litið notuð. Uppl. i sima 92-2931 og 2978. Orvals gróðurmold mokað á bila milli kl. 8-22 við hornið á Eiðsgranda og Flyðru- granda. Til sölu ódýrt. Stækkanlegur svefnsófi, litur vel út. Skrifboðsstóll, sem nýr. Gardinur og gylltir skór nr. 38-39, og kjólar, notaðir. Upplýsingar i sima 25034 eftir kl. 18. Baökar, 1.70x70 i góðu standi, til sölu. Upplýsingar i sima 33210. Stórt og sterkt vel með fariö drengjareiðhjól, langt barnarúm, einnig hjóna- rúm, extra langt, með dýnum og lausum náttborðum. Simi 44264 eftir kl. 7 á kvöldin. Handriö, ódýrt. Sex . metra, beint, galvaníserað handrið til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar i sima 42264 eftir kl. 18. Norskur stálarinn, hentugur fyrir sumarbústaði, til sölu. Uppl. i sima 51240. Óskast keypt Viljum kaupa notaöan isskáp. Upplýsingar i ^ sima 50784 eftir kl. 20. Húsgögn Svefnbekkur til sölu. Upplýsingar á Fálkagötu 26 eftir kl. 18. Rúm með nýlegri springdýnu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 10696 milli kl. 2 og 4 næstu daga. Svefnherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæöi. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firði,slmi 50564. Sjónvörp Til sölu 18” Nordmende ferðasjónarp, svarthvitt, 2 ára Verðkr. 70þús. Selst vegna brott- flutnings. Uppl. i sima 81690 eftir kl. 20. -----------------— lJ Hljómtæki ooó Til sölu B&O plötuspilari, Beogram 3000 ásamt Beomaster 901. Magnari og útvarp.ásamt tilheyrandi há- tölurum. Uppl. i sima 38828 milli kl. 5 og 7. Til sölu Pioneer plötuspilari PL 12 Crown CPD 270 kassettutæki. Maranz 1070 magnari og Maranz HD 66 hátalarar. Uppl. isima 52 538 milli kl. 6-8 (Úlfar). Philips útvarps- og kassettutæki til sölu. Uppl. i sima I 76603 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Sharp sg 315H. Mjög skemmtilegar græjur, sam- byggðar; ábyrgð. Upplýsingar i sima 24885 eftir kl. 19. Heimilistæki Frystir og isskápur til sölu. Þarfnast lagfæringar. Seljast báðir á 25 þús. kr. Uppl. i Goífskála Rvikur. Simi 84735 eftir ;kl. 3. Hjól-vagnar Nær ónotaö 10 gira kvenhjól til sölu á kr. : þús. Uppl. i sima 11810. Honda Allcord árg. 1977 til sölu. Uppl. hjá Honda-umboi inu i sima 38772 á skrifstofútiim Tjaldvagn til sölu. Simi 51447. Óska eftir aö kaupa telpureiðhjól, 20”. Simi 85727. Vel meö farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 23609. Óska eftir Suzuki AC 50 i góðu standi. Arg. ’76. Uppl. i sima 99-3310. (Verslun Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mis andi stærðir, mörg mun Punthandklæði úttalin og á uð „Munstrin hennar ön ásamt tilheyrandi hillum. strammi með garni og rai fjölbreytt munstur fyrir böi fullorðna. Heklugarn D.M.C Lagum, Merce, Lenacryl, anca, Mayflower og hið vir Giant, Heklumunstur i úi Hannyrðaverslunin Erla, Sn braut. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eidri vörur á góðu verði. Meðal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvít- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leiö og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaöakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiön. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viötals-v tima á afgreiðslunni er þeim' hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi I hamli. Flestar bækur útgáfunnar I fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiá landi. — Góðar ; bækur, gott verö og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, Islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólablil, flugvél, gröf- ur, simar,- skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda eombo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Crval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Fatnaður. Flauelsbuxur, gallabuxur stærðir 2—21, smekkbuxur, drengjaskyrt- ur fyrir 17. júni. ódýrar barna- beysur, nærföt, náttföt, barnabol- ir, velðrbolir og rúllukragapeys- ur herra. Anorakkar barna og fullorðinna. Sængurg jafir. Smávara, sokkar á alla fjölskyld- una. Póstsendum. S.ó. búðin Laugalæk. Simi 32388. Fatnaður /jý) ] Halló dömur. Stórglæsileg nýtískupils til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Enn- fremursið og hálfsið pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppi. i sima 23662. Mjög fallegur brúðarkjéll tilsölu. Uppi. i sima 33945 eftir kl. 18. Halló dömur. Stórglæsileg nýtískupils til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Enn- fremur sið og hálfsíð pils I miklu litaúrvali i öllum stæörum. Uppl. i sima 23262. Verksmiðjusala. \ Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Fyrir ungbörn Til sölu Silver-Cross kerruvagn, leik- grind, burðarrúm, bakburðar- grind. Allt mjög vel með farið. Ennfremur svalavagn. Uppl. i sima 53530. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.