Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 12
BiLAVARAHLUTIR Cortina '67-70 Wiilys '54-'55 Renault R-4 '72 Vauxhall Viva '69 Chevrolet Impala '65 Peugeot 204 '70 Fiat 128 '72 Rambler American 1961 BILAPARTASALAN Höfóatuni 10, simi 11397. Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga k I 1 3 Þriöjudagur 13. júnl 1978 VISIR UTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i byggingu 15 par- húsa, 30 ibúða i Breiðholti 3. Húsunum skal skila tilbúnum undir tréverk en und- anskildir eru ýmsir verkþættir, svo sem jarðvinna, raflögn ,hita-og hreinlætislagnir o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.b.,Mávahlið 4, Rvik frá þriðjudeginum 13. júni gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 7. júlí 1978. Utankiörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Veitingar veröa á boöstólum og fastar feröir veröa milii svæöis- ins og Akureyrar. Þaö kostar 7000 kr. inn á svæöiö og gildir aögöngumiöinn á öll skemmtiatriöin. Gjaldiö fer stiglækkandi er líöur á hátlöina. Mikið undirbúningsstarf hefur veriö innt af hendi fyrir þessa hátíð af félögum I Ungmenna- sambandi Eyjafjaröar, sem stendur fyrir þessari hátiö. Búist er við um 3000 - 5000 manns á hátíðina -ÞJH Sprunga í mótor- festingu í lof tleiðaþotu Ein af DC-8 þotum Flugieiöa var send f viðgerð til Parisar fyrir nokkru eftir að sprunga fannst i mótorfestingu. Vitað er að sprungur geta myndast út frá boltum i mðtorfesting- unum á DC-8 þotum og er því fylgst vel meö beim og gert við eftir þörfum. Viðgerðin tök þrjá daga og að henni lokinni fór vélin aflur inn i flugáætiun. ---ÓT LEIÐRÉTTING 1 frétt Visis af afkomu Þörungavinnslunnar á siðasta ári, sem birtist i blaðinu i gær, varð nokkur brenglun. Þar stóð að samkvæmt áætlun myndi verk- smiðjan framleiða fyrir 70 mill- jónir á þessu ári og nægði það fyrir öllum kostnaði nema af- skriftum. Hér átti auðvitað að standa framleiðni 70 milljónir, þvi heildartekjur eru áætlaðar 275 milljónir á árinu. Er beðist vel- virðingar á þessum mistökum. Sjólfstœðisflokksins er í Valhöll, Hóaleifisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037 „Og svo kom sólin upp" Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. „Við kötlum þessa hátiö EIN MEÐ ÖLLU” vegna þess aö á þessari hátíö gerist stööugt eitt- hvaö fyrir alla,” sagöi Halldór Sigurgeirsson, framkvæmda- stjóri „útihátiöar ársins”, eins og hann orðaöi þaö, Útihatíö þessi veröur haldin á Melgeröismelum i Eyjafiröi dagana 20. júni til 2. júll n.k. Geysilegur fjöldi skemmtikrafta hefur veriö fenginn til þess að sjá um aö skemmta samkomugestum. Má þar nefna Brunaliðið, eld- snögga, hljómsveitina Manna- korn, sem kemur fram I fyrsta skipti opinberlega, Halla og Ladda, hljómsveitina HVERF frá Akureyri, galdramanninn Baldur Brjánsson, Rut Reginalds, Jörund og Bjarka Tryggvason, sem kemur fram i fyrsta skipti i eftir þriggja ára hlé. Fjöldamörg önnur skemmtiatriöi veröa einnig á boöstólum. A samkomusvæöinu hafa veriö skipuiögö tjaldstæöi, og hrein- lætisaöstöðu komiö upp. Arnarflugsþota missti mótor í fíugtaki Arnarflugsþota varð fyrir hreyfilbilun eða „missti mótor”, eins og það er nefnt á flug- málþ siðastliðinn fimmtudag. Þotan var þá að leggja upp, full- hlaðin farþegum, frá Keflavikurflugvelli til Kanarieyja. Henni var þvi snúið við og lent aftur i Keflavik. Það þurfti að senda vélina til Englandstilaðfánýjan hreyfil i stað þess sem bilaði og svo óheppilega vildi til að þangað var þá nýkomin önnur vél sömu tegundar og sömu erinda, sem hafði „misst mótor” i Aþenu. Af þeim sökum tóku mótor- skiptin hjá Arnarflugi lengri tima en ella. Nú er háannatimi byrjaður hjá flugfélögunum og ekki reyndist unnt fyrir Arnar- flug að leigja vél fyrir þessa ferð. Farþegarnir urðu þvi að biða þess að Arnarflugsvélin kæmi aftur og það var ekki fyrr en á laugardaginn sem þeir komust i sólina. Arnarflug er nú með þrjár þotur I gangi. Ein er hér heima, önnur i áætlunarflugi suður i Kenya og svo er félagið með leiguflugvél sem annast áætlunarflug til og frá Möltu. —ÓT Leikfélag Reykjavikur er nú að hefja æfingar á nýju leikriti eftir Jónas Jónasson, sem flest- h’ kannast viö sem útvarps- mann. Leikritið heitir ,,0g svo kom sólin upp”, og fjallar að sögn Vigdisar Finnbogadóttur leik- hússtjóra um vandamál alkóhólista á Islandi. Alls taka tiu leikarar þátt i sýningunni en eitt hlutverkið/hlutverk alkóhól- istans/er langstærst. Fyrsta frumsýning Leik- félagsins á næsta leikári verður á „Og svo kom sólin upp” en tvö þeirra leikrita sem gengið hafa i vetur hjá félaginu, Birgir Jónasson, gjaldkeri Ungmennasambandsins Eyjafjaröar og Halldór Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri útihátlöarinnar. Jónas Jónasson „Skáld-Rósa” og „Valmúinn springur út á nóttinni”, verða tekin aftur upp i haust. Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opiö i hádeginu. 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og i^'u allar gerðir og tegundir bíla EIN MEÐ ÖLLU Nauðungaruppboð 2. og siöasta á fasteigninni Þórustigur 12, efri hæö, Njarö- vík, þingl. eign Sólveigar Guömundsdóttur og Kristins Karlssonar en talinni eign Vals Gunnarssonar fer fram á eigninni sjáífri miövikudaginn 14. júni 1978 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn I Njarövfk Nauðungaruppboð 2. og síöasta á fasteigninni Heiöarvegur 19 kjallara I Keflavlk þingl. eign Hilmars Arasonar fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 15. júnl 1978 ki. 13. Bæjarfógetinn I Keflavlk Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hiuta I Krummahólum 6, talinni eign Ólafs Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 15. júni 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Leikfélagið œfir:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.