Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 13.06.1978, Blaðsíða 28
Samkomulag meiríhlutaflokkanna í Reykfavlk: Vísitölubœt- wr I átöngwm VISIB Hass fyrir mill- /Ofi í öskubakka Upp hefur komist um einn af starfsmönnum i vörugeymslu Hafskips sem hefur notaö aöstööu sina tii aö smygla hassi til landsins. Meirihlutinn i borgarstjórn Reykja- vikur hefur ákveðið að greiða fullar visitölubætur á laun borgarstarfs- mannaiáföngum. Fyrst verða greiddar bætur á laun sem nema 150 þúsundum króna og minna en siðan bætast hærri launaflokkar við þar til allir hafa fengið hækkun um áramót. Starfsmaöur þessi haföi þann háttinn á aö kaupa hass i Rotterdam pakka því inn i fót á öskubakka og senda til íslands á ööru nafni en eigin. Þegar sendingin var komin til Islands „stal” hann henni svo úr vörugeymslunni. begar náöist I mann- inn var hann nýbilinn aö smygla hingaö 300 grömmum af hassi, sem tollveröir höföu fundiö. Viö yfirheyrsluna viöurkenndi hann aö eiga þaö og jafnframt að hafa smyglaö áöur 400 grömmum með þessum hætti. Fyrir 300 grömm af hassi fæst rúm milljón króna I götusölu. —ÓT. Þetta kom meðal ann- ars fram á fundum I full- trúaráöum flokkanna i gærkvöldi þar sem mál- efnasamningur viöræöu- nefndanna var lagöur fram. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflað sér uröu nokkrar umræöur og deilur um visitölubæturn- ar á fundinum i gær- kvöldi. Hjá Alþýðubandalaginu þótti mörgum hart aö ekki skyldi vera fariö eftir kröfu flokksins um fullar veröbætur strax á linuna. Þvi var þá svarað til aö ekki væru til pen- ingar i fullar veröbætur strax og þvi rétt aö byrja á verðbótum til þeirra lægstlaunuöu. Samkvæmt bráöabirgöalögum rikis- stjórnarinnar eru öllum sem hafa 135.000 krónur og minna á mánuöi greiddar fullar veröbæt- ur. 1 málefnasamningnum er kveðið á um aö stofna skuli sérstakt ráð til aö hafa yfirumsjón með öll- um verklegum fram- kvæmdum borgarinnr og gert er ráð fyrir endur- skoöun stjórnkerfisins. Borgarráðsfundur hófst klukkan 11 i morgun og á fundi borgarstjdrnar á fimmtudaginn kemur verður samningurinn lagöur fram og kosiö i ráö og nefndir borgarinnar. —SG. Glampandi sólskin haföi veriö allan daginn og flestir ibúar á Nes- kaupstaö höföu veriö i göröum sinum mestallan daginn. Skyndilega hvessti og f einu vetfangi svipt brott þvi.sem garö- eigendur höfðu lagt á sig i vor og sumar. Lauf fuku af trjám og var næsta dag aö sjá eins og komiö væri haust. Það var sérstak- lega öspin, sem fór illa út úr veörinu. Þilplötur fuku eftir götunum og trillueig- endur áttu i vandræöum með báta sina úti á höfn- inni. Það tókst hins vegar aö bjarga þeim öllum nema einum litlum báti. Vindhraðinn komst upp i 12 stig og sást enginn á ferli um kvöldiö nema þeir sem voru aö koma á eða fara af framboös- fundi stjórnmálaflokk- anna, sem haldinn var þetta kvöld. — BA. v,- ■ ... Greenpeace-menn komu tíl Reykjavíkur í nött Opiö virka daga til kl. 22 Laugardaga kl. 10-15. Sunnudaga kl. 18-22 vism Simi 86611 VISIR VISIR Simi 86611 VISIR „Forum vt aftur til að hiadra veiðarnar" sagði leiðangursstjóri Creenpeace er Vísismenn rceddu við hann um borð I skipi samtakanna í morgun „Viö erum mjög ánægðir meö starf okkar hingaö til, þaö hcfur ailt gengiö samkvæmt áætl- un og þegar viö komum á hvalaslóöir aftur, munum viö taka til óspilltra mál- anna viö aö hindra hval- veiöarnar”, sagöi David McTaggard, leiöangurs- stjóriá Rainbow Warrior, viö Visi i morgun. Skip Greenpeace sam- takanna kom mjög óvænt inn til Reykjavikur I nótt og lagöist á ytri höfnina. Vlsismenn litu um boö í morgun og David McTaggard var spurður að þvi hvers vegna þeir kæmu til hafnar. „Ég þarf að skjótast i land . . .þaö er i þágu samtakanna, öryggis- atriði getum viö kallaö þaö.” David kvaö skipið hafa reynst vel og engin vand- ræöi hefðu steöjaö aö. Sjóveiki hefði ekki gert vart við sig og áhöfnin væri öll mjög ánægö. Aö þvi hefur verið látiö- liggja aö Greenpeace- menn hefðu átt i erfiöleik- um meö aö finna hvalbát- ana. Um þaö sagöi McTaggard: „baö er alrangt. Viö höfum t.d. séö átta hval- báta á sjö dögum, kvik- myndaö þá og viðað aö okkur. ýmsum heimild- um um veiöar þeirra. Astæöan fyrir þvi aö viö höfum enn ekki reynt aö hindra veiðarnar er ein- göngu sú, aö viö ætluöum okkur þennan tima til heimildasöfnunar — og hún hefur gengiö vel. Enda liggur ekkert á, við höfum nægan tima”, sagöi hann. Skipstjórar hvalbát- anna hafa sagt aö þeir hafi næsta auðveldlega getaöstungiö Greenpeace af sér, þegar þeir hafi reynt að elta. Ekki var McTaggard alveg á sama máli, sagöi aö þeir heföu séö Hval 7 fyrir nokkrum dögum I 5.5 milna fjar- lægö — og þeir heföu náö honum á tuttugu minútum. „Viö vorum aö visu ekki á Rainbow Warrior ” , sagöi McTaggard og brosti I kampinn. Leiðangursstjórinn sagöi að þeir heföu itrek- aö reynt að ná tali af áhöfnum hvalbátanna, en svo virtist sem þær heföu fengið fyrirskipanir um aö svara þeim ekki. Hann sagöi, aö þaö heföi veriö ákjósanlegt aö hafa tslending um borö og kvaö eitt slikt boö hafa komið fram, frá Vest- mannaeyingi en engin ákvöröun heföi veriö tek- in I þvi sambandi. „Viö kysum helst, aö öll islenska þjóöin væri sem áhöfn á Rainbow Warrior og ég undirstrika að viö förum meö friöi”, sagöi McTaggard aö lokum. Greenpeace-menn ætla aö halda blaöamanna- fund um borð i togara sin um i dag, en tollveröir innsigluöu i morgun bjór- inn, sem átti aö vera á boöstólum. —Gsal. Norðfirðingar og reyndar flestir Austfirðingar fengu á sig mjög slæmt veður á laugardagskvöldið. David McTaggard svarar spurningum blaöamanns Visis um borö I Rainbow Warrior I morgun. Visismynd: GVA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.