Vísir - 24.06.1978, Síða 3

Vísir - 24.06.1978, Síða 3
vism Laugardagur 24. júnl 1978 1978 - Alþingiskosningar 1978 ■ Alþíngtskosntngar 1978 - Alþingiskosníngar 1978 - Alþingiskosni Þetta segja efstu menn i Reykjavik - Þetta segja efstu menn \ Reykjavik - „fffum einn sterkan flokk launamanna" — segir Svavar Gestsson „tslenska þjóöfélagiö skiptist I tvær aöal fylkingar. Annars vegar launamenn og hins vegar eru þaö gróöaöflin i þjóö- félaginu. t litrófi stjórnmálanna þá stendur Alþýöubandalagiö fyrir launafólk og verkalýös- hreyfinguna en Sjálfstæöis- flokkurinn stendur aftur á móti fyrir hina andstæöu hagsmuni”, sagöi Svavar Gestsson efsti maöur á lista Alþýöubandalags- ins. í þessari kosningabaráttu leggjum viö Alþýöubandalags- menn megináherslu á aö Alþýöubandalagiö sem stjórn- málahreyfing launafólks veröi svo sterkt aö þaö geti veitt Sjálf- stæðisflokknum og bandamönn- um hans út i þjóðfélaginu fullt viönám, hvort sem Alþýðu- bandalagiö yröi utan rikis- stjórnar eða innan. Sem sagt efla þarf einn sterkan flokk launamanna gegn gróöaöflunum. /# Verkalýðs- stefna í öllum mólum" segir Gunnar Andresson „Við leggjum áherslu á, að tekin verði upp verkalýðsstefna i öllum málum”, sagði Gunnar Andrésson efsti maður á lista K-listans i Reykja- vik. 1 efnahagsmálum veröi miöaö við hagsmuni verkafólks bæði viö lausn þess efnahagsvanda sem steðjar að þjóðinni, verðbólgu- lausnir og annaö. Miöaö veröi viö þaö aö þeim efnahagsvanda verði ekki velt yfir á herðar verkafólks heldur verði vandinn leystur meö þeim hætti, að auðmennirnir veröi látnir greiða þær álögur sem leggja þarfá til þessaöleysa hann. K-listinn berst fyrir auknu lýðræði i þjóöfélaginu og fyrir jafnrétti kynjanna i raun bæöi til starfs og i félagslegu tilliti. Einn- ig berjumst viö gegn allri heims- valdastefnu og ásælni beggja stórveldanna og siöast en ekki sist berjumst viö fyrir brottför hersins af Islandi og úrsögn úr Nato. Kommúnistaflokkurinn hlýtur að berjast fyrir þvi aö sú rikis- stjórn sem telöir við vöidum gangi út frá sjónarmiöum launa'- fólksins og hagsmunum þess.” —ÖM. „Forsetinn verði höfuí ríkisstjórn arinnar ## — segir Ólafur E. Einarsson „ St jómmálaflokkur- inn leggur höfuðáhersl- una á þrjú atriði”, sagði Ólafur E Einarsson efsti maður á lista Stjórnmálaflokksins „Tekiö veröigjald af herstöö- um Nato hér á landi, unniö veröi aö aöskiínaöi löggjafar og fram- kvæmdavalds og gjörbreyting veröi á skattafyrirkomulaginu og auöveldun á allri framkvæmd þess. Stjórnmálaflokkurinn telur þaö siöferðislega skyldu aö afnema öll friöindi sem varnar- liðiö nýtur hér á landi. Auk þess vill Stjórnmálaflokk- urinn, aö alþingi starfi I einni málsstofu og aö forsetinn verði höfuö rikisstjórnarinnar og taki Til þess aö þaö geti gerst veröur Alþýöubandalagið aö verða miklu sterkara en þaö er og hefur veriö. Dæmin sanna aö Sjálfstæöisflokkurinn hefur komist upp meö þaö i kompanii viö milliflokkana, Alþýöuflokk- inn og Framsóknarflokkinn, aö skerða kjör fólkshér langtimum saman. Þó aö viö höfum unniö kosningasigur i byggöakosning- unum erum viö ekki nema hálf- drættingar á viö Sjálfstæöis- flokkinn i fylgi og þaö er ekki nóg. Viö leggjum einnig áherslu á baráttuna fyrir sjálfstæöi þar með virkan þátt I stjórn landsins. Ráöherrar starfi á ábyrgö forseta og hann hafí vald til að vikja þeim úr embætti. For- . ■■ Svavar Gestsson íslands og varöveislu þjóöernis íslendinga og menningar. Þar eigum viö viö herstöövarmáliö og viö efnahagslegt sjálfstæöi sem viö teljum vera I hættu um þessar mundir vegna erlendrar skuldasöfnunar. Þar eigum viö einnie viö baráttuna gegn setinn, meirihluti Alþingis eöa tuttugu prósent atkvæðisbærra manna geti krafist þjóðarat- kvæöagreiðslu”. —-óM „Forðum fró samstarfi við borgarflokkana segir Ragnar Stefónsson ## „1 kosningabaráttunni kynnum við stefnu okk- ar i heild eins og hún hefur birst i starfi innan verkalýðshreyfingar- innar, andheimsvalda- hreyfingarinnar, kven- frelsishreyfingarinnar, og eins og hún hefur birst i þjóðfélagsbarátt- unni i heild”, sagði erlendri stóriöju á lslandi og baráttuna fyrir verndun lands- ins og fiskimiöanna og skyn- samlega nýtingu hvorutveggja. Ég vil láta þaö koma fram aö ég tel aö I þessari kosningabar- áttu hafi margvisleg menningarverðmæti falliö i skuggann ailt of mikiö en þau bera aö hafa i huga. Um hugsanlega abild Alþýöu- bandalagsins aö nýrri rikis- stjórn sagði Svavar: „Alþýöu- bandalagiöferþvl aðeins irikis- stjórn aö það verði tryggt aö flokkurinn komi fram sinum meginstefnumálum. Og Alþýöu- bandalagiö mun ekki ljá máls á neinum stjórnarmyndunarvið- ræðum eftir kosningarnar ööru visi en aö kaupránslögin veröi felld úr gildi strax.” — En herstöövarmálið? „Herstöövarmálið er eitt af forgangsmálum Alþýöubanda- lagsins óhjákvæmilega”. —KS Ragnar Stefánsson efsti maður á lista Fylking- arinnar. „Fylkingin er eini flokkurinn sem I hinni daglegu baráttu tekur miö af heildarhagsmunum verka- lýösstéttarinnar, eflingu hennar til sóknar og fullnaðarsigurs i sósialiskri umbyltingu þjóöfé- lagsins. Viö munum leggja áherslu á aö efla vitund verka- lýösins um sjálfstæöa skipulagn- ingu sina til lausnar eigin vanda- málum. Fylkingin mun berjast af alefli gegn þvi aö hinum verkalýös- flokkunum haldist uppi að tefja fyrir sókn verkalýösstéttarinnar með stéttarsamvinnubrölti og samfylkingu meö borgaraflokk- unum hvort sem er i rlkisstjórn eða innan verkalýöshreyfingar- innar”. —KS. TEFLUM EKKI SJÁLFSTÆÐI ÞJÓÐARINNAR í TVÍSÝNU HOFNUM VINSTRI BRÆÐINGI SJALFSTÆÐISMENN OG AÐRIR SJÁLFSTÆÐIR MENN TEFLUM EKKI ÖRYGGISMÁLUM ÞJÓÐARINNAR í HÆTTU Alþingiskosningarnar 1978 - Alþingiskosningarnar 1978 - Alþingis

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.