Vísir - 24.06.1978, Page 5

Vísir - 24.06.1978, Page 5
VISIR Laugardagur 24. júni 1978 5 Litið inn hjá „Og svo höfum viö ekkert aö gera viö Stéttarsambandiö. Bændur geta #oðveldlega sjálfir samiö viö stjórnvöld á hverjum tima. Þessir Stéttarsambands- menn gera ekkert fyrir okkur. Ég er nú búinn aö búa i um fjörutiu ár og ég hef aldrei vitaö hvernig þessir ráöamenn land- búnaöarins eru skipaöir eöa valdir”. Olafursagöi, aö þaö heföi ver- iö reiknaö út, aö bændur væru mesta láglaunafólkiö á landinu og þvi væri þaö enn óskiljan- legra hvers vegna þeim væri ekki greitt aö fullu fyrir afurö- Þreyttur á þessu bænda- kjaftæöi „Þaö þarf aö kjósa einhvern róttækan flokk til þess aö laga þetta”, sagöi kunningi minn viö mig nýlega og hefur sennilega átt viö Alþýöubandalagiö. Ann- ars er ég oröinn þreyttur á þessu bændakjaftæöi, þvi þeir fylgja þessu ekkert eftir eins og ég geröi á minum yngri árum. Enda er fólkiö oröiö svo þreytt á þessu, aö maöur heyrir varla minnst á pólitik”, sagöi Olafur bóndi á Oddhóli að lokum. —Gsal „Fæ ekki skiliö aö gjaldeyrir frá mér sé verri en gjaldeyrir frá Sambandinu”. „Ég var einu sinni Fram- sóknarmaöur, en ég er þaö ekki i dag, þaö er hundraö prósent öruggt”. „Svo veröur maöur aö gefa út bækur til þess aö komast af”. " Ég á fulltaf góðum minningum og dreg ekkert undan, þegar ég segi frá þeim. Það er min skoðun að það eigi að segja frá því sem fólk vill heyra. Ég er ekki með kjaftæði og hrós um það hvað ég hef heyjað mikið eða hvað ég hafi mokað skít á við marga menn, eins og bændum er gjarnt í ævisög- um sínum. Ég er ekkert að fela það, að ég hafi oft skemmt mér með kven- fólki,og þótt ég skjótist upp á kvenmann, — það er sko akkúrat ekkert við það að athuga". Það er ólafur sem hef ur orðið, íslenski bóndinn frá Oddhóli, sem ku vera frægasti bóndi norðan Alpafjalla. Texti og myndir: Gunnar Salvarsson önnur bók á leiðinni Ólafur á Oddhóli varö „heimsfrægur” um allt ísland, þegar gefin var út bók endur- minninga hans, undir heitinu ,,Ég vil eiga minar konur sjálf- ur”. Þar voru berorðar lýsing- ar, sem virtust falla fólki vel i geð ef marka má þær undirtekt- ir sem bókin fékk. „Ég er ekki þannig geröur, aö ég vilji vera aö draga neitt undan”, segir Ólafur — og þaö eru víst orö aö sönnu. Einkum munu þaö hafa verið lýsingar hans á samskipt- um hans við konur sem flugu hátt og ollu þvi aö bókin var rif- in út. „Og nú er önnur bókin á leið- inni”, sagði Oddhólsbóndinn, „hún kemur út fyrir jólin”. Dagur Þorleifsson blaöamaö- irn skráir æviminningar Ólafs nú sem áöur. „Hann kemur hingaö annaö veifiö, oft um helgar og þá vinnum viö i þessu. En viö Dagur tölum aldrei um pólitík, minnumst ekki á hana”. „Þaö er ekkert upp úr bú- skapnum aö hafa, en þaö er bændablóð I æöunum og meöan þaö rennur þýöir vist lítiö aö tala um aö bregða búi. Svo verö- ur maður að gefa út bækur til þess aö komast af”. „Fyrri bókin min verður gefin út i Sviþjóö I haust og ég fer út um miðjan ágúst til þess að ganga frá þessu öllu. Þetta er mest lesna ævisaga tslendings frá upphafi og sjálfsagt mál aö Svíar fái aö lesa hana”. Heldur margt Ijótt „Ég segi annars heldur margt ljótt um þessar mundir. Ég er rasandi yfir þvi aö fá ekki aö fullu greitt það sem okkur var lofaö i haust fyrir kjötiö og gær- urnar. Bændur eiga 20% inni fyrir þetta og fyrir mig eru þetta um fimm hundruö þúsund. Þaö munar um minna”. „Sérstaklega er þetta helvlti hart, þar sem ég gat upp á eigin eindæmi selt gærur út til Dan- merkur I fyrra, en viöskipta- ráöuneytiö neitaöi mér. Mér var skrifaö kurteislegt bréf, sem byrjaöi á þessum oröum: „Þvi miöur...” og þar viö sat”. ólafur sagði, aö hann heföi veriö búinn að tryggja sölu á þúsund gærum til Danmerkur, sjálfur heföi hann verið meö f jögur hundruö dilka og það sem á vantaöi heföi hann veriö búinn aö fá vilyröi fyrir aö kaupa á Hellu. „Auðvitað heföi ég skilaö gjaldeyrinum”, sagöihann, „og ég fæ ekki skiliö aö gjaldeyrir frá mér sé nokkuð verri en gjaldeyrir frá Sambandinu”. Getað gefið Reykvfking- um kjötið „Ég er litið hrifinn af þvl aö Sambandinu skuli vera falinn allur útflutningur á afurðum bænda. En þaö mun hafa veriö vegna þess að Sambandiö þurfti á þessum gærum minum aö halda aö ég fékk ekki útflutn- ingsleyfiö. Ég var einu sinni Framsóknarmaöur, en ég er þaö ekki i dag, þaö er hundraö prósent öruggt”. Ólafur sagöi, aö veröiö sem hann heföi getað fengið fyrir gærurnar i Danmörku jafngilti þvi fé sem hann hefur fengiö bæöi fyrir kjöt og gærur. „Þaö sjá náttúrulega allir”, sagöi hann, „aö þetta nær ekki nokk- urri átt. Ég heföi aljt eins getaö gefiö Reykvikingum kjötiö og samt staöiö efnahagslega betur en ég geri”. „Ég skil alls ekki þessa oftrú á Sambandið. Mér finnst, aö fyrst viö teljum heildsalana færa um aö flytja inn okkar vör- ur, þá sé þeim alveg eins treyst- andi til þess aö flytja út kjöt og gærur”. irnar. „1 ofanálag hefur áburö- urinn hækkað um 33% frá fyrra ári”, sagöi hann. ólafur kvaðst hafa um 300 ær, og kýr fyrir heimiliö, en búiö stæöi engan veginn undir sér. „Ég er aö visu meö þungt heim- ili, fjögur börn á framfæri minu, en ég hef oröiö aö vinna viö skólaakstur til þess aö hafa ofan lokkur og á. Ég hef ellilífeyrinn, enda verö ég sjötugur I sumar”, sagöi Ólafur. „Ég vil miklu frekar versla viö heildsalana i Reykjavík en Sambandiö og mér hefur llkaö þaöalveg prýðilega. Sambandið er oröiö riki I rikinu og viö erum litil dýr á búinu þeirra, mokum fyrir þá skít og gefum dýrun- um”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.