Vísir - 24.06.1978, Qupperneq 24

Vísir - 24.06.1978, Qupperneq 24
24 Laugardagur 24. júni 1978 vism Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana ferfram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvéi- um o.fl., sem haldiö veröur aö Sólvallagötu 79, laugardag 1. júli 1978 kl. 13.30. Eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka o.fl.: R-419, R- 515, R-3066, R-3627, R-5410, R-5812, R-7742, R-8066, R-8358, R-8589, R-8849, R-9278, R-9949, R-10203, R-10212, R-11529, R-15014, R-16537, R-16616, R-17339, R-17615, R-18144, R- 18375, R-19011, R-20482, R-20790, R-24642, R-26472, R-27648, R-28242, R-29146, R-31131, R-31913, R-33128, R-33241, R- 34265, R-34346, R-39165, R-40108, R-41996, R-42522, R-42047, R-42864, R-42953, R-43179, R-43348, R-43889, R-43922, R- 44102, R-44104, R-44174, R-44838, R-45841, R-45954, R-46927, R-47310, R-47735, R-48926, R-49052, R-49089, R-49341, R- 49374, R-49541, R-50570, R-50928, R-51151, R-51248, R-51386, R-51392, R-51602, R-51721, R-52233, R-52537, R-52788, R- 52922, R-53278, R-54190, R-54248, R-54463, R-54851, R-56074, R-57225, R-57791, R-59491, D-182, G-534, G-1432, G-6959, G- 8722, G-9061, G-9088, Y-3083, Y-3527, steypubifr: Y-5011, og Y-5013 óskrás. bifr. Ford Zephyr árg. ’66, Broyt-grafa X- 2-13, Rd-377, Priestmangrafa, jaröýta og loftpressa. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R-757, R-2523, R-6053, R- 6870, R-7816, R-9147, R-10548, R-31229, R-37893, R-40177, R- 43410, R-46927, R-50950, R-51260, R-52193, R-52314, R-52485, R-53306, R-55522, L-318, L-1053, L-1459, S-1224, Y-7368, Steypubifr.: Y-5007, Y-5008, Y-5016 og Y-5019 og dælubifr.: Y-5035, Rd-301, Rd-377, Rd-417, Rd-432, Priestman grafa, 2 hjólaskóflur Bob-Cat, og borvagn o.fl. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 á eigninni Selvogsgötu 20, Hafnarfiröi þingl. eign Sveins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 27. júni 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 3., 6. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Lyngási 10, Garöakaupstaö, þingl. eign Njörva h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 27. júni 1978kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta I Engjaseli 70, talin eign Birgis Karlssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hri. á eigninni sjálfri þriöjudag 27. júni 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Selásdal viö Suöurlandsveg þingl. eign Gunnars Jenssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 27. júni 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Blikahólum 2, þingl. eign Helga J. isakssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 27. júni 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta I Goöheimum 15, þingl. eign Aöalsteins Sigfús- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka islands h.f. á eigninni sjálfri þriöjudag 27. júni 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. UM HELGINA UM HELGINA í ELDLlNUNNI UM HELGINA Þeir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn og umsjónarmenn kosningaútvarpsins, voru aö bera saman bækur sinar viö Pái Þorsteinsson og Hjálmar Ragnarsson um hvaöa tónlist ætti aö flytja en Páll og Hjálmar sjá um aö taka til alla tónlistina I kosningaútvarpiö. Fjör í tuskunum í ótvarpi og sjónvarpi á kosninganóttina Mikiö fjör veröur i tuskunum bæöi niðri I útvarpi og sjónvarpi á kosninganóttina. Kosninga- sjónvarp hefst klukkan korter i ellefu annaö kvöld, og lýkur sennilega ekki fyrr en á fimmta timanum. Þeir Omar Ragnarsson og Guðjón Einarsson, fréttamenn, munu sjá um dagskrána þessa nótt. „Að þessu sinni verða bara átta kjördæmi i staö fimmtiu og sex eins og var þegar viö vorum meö kosningasjónvarp siöast” sagöi Ómar, er viö röbbuöum viö hann um kosningadag- skrána. „Þaö þýöir aö viö lend- um ekki i eins óhemjulegri pressu meö aö þylja upp fréttir i belg og biöu frá talningarstöö- unum. Viö sleppum alveg allri grafikinni sem viö vorum meö siðast, og nú fær tölvan aö sjá um allt saman. Hún spáir eftir öllum kúnstarinnar reglum um heildarfylgi á landinu og þing- mannafjölda, um leiö og fyrstu tölur fara aö berast úr talning- unni i Reykjavik. Helgi Sig- valdason, verkfræðingur eöa fóöurmeistari eins og við köllum hann hér, sér alveg tum tölv- una. Ég og Guðjón, frétta- mennirnir og fóöurmeistarinn munum öll sitja I hnapp viö hringborö og sjá um beinar lin ur I sjö kjördæmi og beint sjón- varp frá Austurbæjarskólanum. Viö ætlum aö reyna aö skyggn- ast betur um borð i Austurbæj- arskölanum en oft áður, athuga hvernig er taliö og hvaö allt þetta fólk er aö gera”. Rætt við frambjóðend- ur sem ekki hafa setið á þingi Aö sögn ómars veröur I upp- hafi kosningasjónvarpsins gefiö yfirlit yfir hvert kjördæmi. „Þar aö auki veröum viö auö- vitaö meö ýmis skemmtiatriöi og leggjum mikla áherslu á, aö bæði eldra og yngra fölk geti haft gaman af þeim”, sagöi Ómar. „Sýnt veröur úr fjórum skemmtiþáttum sem hafa verið á dagskrá sjónvarpsins áður, og einnig veröur sýnd splunkuný teiknimynd, svipuö itölsku lin- unni gamalkunnu. Þá veröur sýnt úr nokkrun tónlistarþátt- um, og siöast en ekki slst fáum viö að sjá kafla úr framboös- fundi, sem haldinn var á Egils- stöðum”. Ómar sagöi, aö þeir kumpán- ar ætluöu aö ræöa viö kjósendur á öllum landshornum. Eftir aö fyrstu tölurnar veröa komnar I Reykjavik veröur rætt við frambjóöendur á listum þeirra flokka i Reykjavik sem bjóöa fram I öllum kjördæmum. Viö- tölin verða við þau Vilmund Gylfason, Ólaf Ragnar Grims- son, Guðmund G. Þórarlnsson, Friðrik Sophusson og Aðalheiöi Bjarnfreðsdóttur. Þau eiga þaö öll sameinlegt að vera i eöa standa nálægtbaráttusætum, og hefur ekkert þeirra setið áöur á þingi. 1 lok kosningasjónvarps- ins verður svo rætt i sima viö forystumenn þessara stjórn- málaflokka. Leikin lög eftir pólitik- usana Þegar viö komum niöur I út- varp var Kári Jónasson frétta- maður, á ráöstefnu meö þeim Vilhelm G. Kristinssyni, frétta- manni, Páli Þorsteinssyni og Hjálmari Ragnarssyni, um það, hvaða tónlist skyldi flytja I kosningaútvarpiö. Þeir Kári og Vilhelm eru umsjónarmenn dagskrárinnar á kosninganótt- ina. Pólitikursarnir okkar hafa margir dundað viö aö semja lög, og auövitað best aö vera við öllu búinn þegar tölurnar fara aö berast. „Hjálmar og Páll sjá um aö taka til alla tónlistina I kosn- ingaútvarpiö, og hafa þegar um fimm klukkutima af tónlist á segulbandi”, sagöi Kári. „Tón- listin verður viö allra hæfi, allt frá róttækustu framúrstefnu- múkik til litilla og fallegra sinfóniuverka. Kosningaútvarp- ið hefst klukkan ellefu annaö kvöld. Stuttu eftir þaö er búist viö aö fyrstu tölur úr Reykjavik og af Reykjanesi fari aö berast. Beint útvarp veröur frá Reikni- stofnun Háskólans, þar sem Guömundur Guömundsson reiknimeistari, ætlar aö spá landsúrslitum á grundvelli þessara talna meö hliðsjón af úrslitum úr bæjarstjórnarkosn- ingunum. Spáin veröur grund- völluð á úrslitum bæjarstjórn- arkosninganna og alþingiskosn- inganna 1974. „Viö munum útvarpa beint frá öllum talningastöðum á landinu”, sagöi Kári. „Þegar talning er langt komin eöa lokiö verður fengið álit fulltrúa hvers lista á úrslitunum. Slöan láta flokksforingjarnir væntanlega I ljðs álit sitt á þeim úrslitum sem liggja fyrir einhverntima siðla nætur. Ef heildarúrslit liggja fyrir á mánudagskvöld fyrir klukkan sjö, koma svo leiðtogar stjórnmálaflokkanna I útvarps- sal, og segja álit sitt á úrslitun- um”. Aö sögn Kára veröur kosningaútvarpi haldiö áfram svo lengi sem tölur eru að ber- ast. —AHO. ATVINNUÖRYGGI í STAÐ ATVINNULEYSIS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.