Vísir - 24.06.1978, Síða 26

Vísir - 24.06.1978, Síða 26
26 Laugardagur 24. júni 1978 ISANDKAS3INN > e'f tir j Ola Tyne^ Þegar Guöjón Arngrimsson tróö hér upp meö Sandpappirinn sinn um daginn, gaf hann út yfir- lýsingu um aö ég heföi flúiö úr bænum vegna þess hve kosninga- blööin væru leiöinleg. Þaö til- kynnist hér meö aö viö Guöjón veröum BÁÐIR úr bænum um þessa helgi. 1 ritstjórum er hinsvegar ekki aö finna sandkorn af úllitssemi og þe ir h ika ekki viö — meö illgirnis- legu ritstjóraglotti — aö berja mædda fréttamenn sina til hinna ófýsilegustu starfa. Og trúiöi mér börnin min, fyrr en þiö hafiö séö ritstjóra glotta, hafiö þiö ekki séö iUgirni. Þvi byrjaöi ég á aö berja aug- um Þjóöviijann frá siöasta laugardegi og varö hiö bráöasta allundrandi. Þar var á blaösiöu tólf, fvrirsögnin: „SIGURJÓN PÉTURSSON ARÓDURS- BLEKKING”. Og ég sem hélt aö þeim þætti svo vænt um Sigurjón. — o — Ekki var síöur skritiö aö lesa fyrirsagnir á tveim greinum eftir þá Ellert Schram og Birgi Isleif Gunnarsson, á blaösiöu nitján i Mogganum á þriöjudaginn. Fyrirsögnin á grein EUerts var: ,,AF HVERJU SJALFSTÆÐIS- FLOKKINN?” Ekki veit ég hvort Birgir var aö svara, en fyrirsögnin á hans grein var: „SKALKASKJÓLIД. j — o — önnur frétt i Mogganum þennan dag var „Sigurvon tekur NÝTT HÚS I NOTKUN 1 SAND- GERDI”. Óstaöfestar fregnir herma aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi boöiö hátt I þetta hús, þvi þaö sé eina sigurvonin sem hann geti hugsanlega haldiö i. tþróttafrétt i einu dagblaöanna sagöi: „PÓLVERJAR HAFA ENN VEIKA VON”. Von Pólverj- anna er þó aö sögn ekki jafn fár- veik og von Framsóknarflokks- ins, sem sögö er á gjörgæsludeild. Gömlu kempurnar i pólitikinni hafa marga hildina háö, en gæta yfirleitt nokkurs velsæmis. Þaö er hins vegar töluveröur skortur á þeirri vöru hjá allflestum hinna ungu „arftaka” sem vofa nú yfir þjóöinni. Marga rennir i grun i aö gömlu mönnunum sé hlýtt hverj- um til annars, þótt þeir takist stundum á. Finnur Torfi Stefánsson, einn af frambjóöendum krata, var um daginn aö hælast um þaö á kosn- ingafundi aö Alþýöuflokkurinn væri nú kominn meö nýtt andlit. Sagöi hann meö hæfilegu steigur- læti aö „gömlu mennirnir” heföu nú runniö sitt skeiö oghinir ungu væru aö taka viö. Finnur Torfi nefndi sérstaklega í þessu sambandi Gylfa Þ. Gisla- son. ólafur Jóhannesson, dóms- málaráöherra, vareinnig á þess- um fundi og þótt nóg um hvaö strákur var sperrtur. Sagöi hann aö þaö væri langt i þaö aö ungliö- arnir kæmust meö tærnar þar sem Gylfiheföi hæiana, og brostu menn breitt viö þessa vörn. Ungi frambjóöandinn mun ekki hafa fjailaö frekar um „gömlu menn- ina”. það nú vera þótt kjósendur hefðu fellt okkur, en... ■’ ; ■ TÍI Sölu Pottofnar Til sölu mjög góöir 4 rimla pott- ofnar sex stk. 3 stærðir. Selst i einu lagi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 15358. Til sölu kerruvagn Tansat og kerra Silver Cross, kerrupoki og göngugrind allt sem nýtt og litið notað hjóna- rúm.Uppl. i sima 30637. Heimabakaöar úrvals pönnukökur. Pantanir afgreiddar daglega meö fyrirvara. Uppl. i sima 19438. Barnakojur (Krómhúsgögn) kr. 45 þús. til sölu. Simi 28812. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Gott land ca 10 ha. til sölu til túnþökuskurð- ar. Tflboö leggist inn á augld. Vis- is fyrir 24/6 merkt „Túnþökur 13477”. ---------------------^------ Urvals gróöurmold Gróöurmold heimkeyrð Uppl. i simum 51732 og 32811. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæða bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiösluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firði,simi 50564. Óskast keypt Hústjald. Gott hústjald óskast. Uppl. i sima 44331. Prjónakonur Vandaöar lopapeysur með tvöföldum kraga óskast. Uppl. i sima 14950 milli kl. 1 og 5 i dag. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól, bilaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaðurinn umboðssala. Samtúni I2simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn Til sölu 2einsmanns svefnsófar og 1 sófa- borð, gamall stofuskenkur og ruggustóll, sjónvarp 14” svart hvitt. Uppl. i sima 72262 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Hljómtæki ooo ffl ®ó Dual HS 39 plötuspilari með innbyggöum magnara og 2 hátölörum til sölu. Vel með farið. Verö 50 þús. Uppi. i sima 85653. Lltið notaö kassettu Pioneer tape dekk til sölu. Uppl. i sima 8249 4 eftir kl. 5. Gitarmagnari Fender super six reverburb gitarmagnari til sölu. Uppl. i sima 42914 eftir kl. 18. Til sölu 2Yamaha 'hátalarar.Verö.40.000 upplýs. 35816. Hljóðfæri Baldwin skemmtarar á mjög hagstæöu veröi. Heil hljómsveit I einu hljóöfæri. Hljóðfæraverslun Pálmars Arna. Borgartúni 29. Slmi 32845. ÍTeppi Notuö gólfteppi 40 ferm. fillt og listar til sölu. Uppl. i sima 11899 eftir kl. 6 Hjól-vagnar Kvenreiöhjól til sölu. Uppl. i sima 81405 um helgina og næstu kvöld eftir kl. 7 Til sölu 26” drengjahjól. Uppl. i sima 82247. Torfæruhjól. Til sölu Yamaha RT 1 360 cub. torfæruhjól, amerikutipa. Ekið 1700 milur. Skipti á Volkswagen. Uppl. i sima 54348 næstu daga. Verslun Höfum opnaö fatamarkaö ágamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu verði. Meðal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góð kaup. Litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Nýkomiö mikiö úrval af rósóttum og einlitum efnum i pils ogblússur. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, BreiNiolti. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer ’Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun aö Óöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir i barnaherbergi. Isaumaðir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viötals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður tii viötals á fyrr- nefndum tíma nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest-' um bóksölum útiálandi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Buxur kr. 1000, flauelsjakkar og gallajakkar kr. 2000.- Buxur, margar geröir, þar með gallabuxur og smekkbuxur kr. 1000. Flauelsjakkar og gallajakk- ar kr. 2000. Skyndisala alla þessa viku. Aðeins. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Velúr vestispeysur á börn og fullorðna, rúllukraga- peysur hvitar og mislitar, galla- buxur á 4ra-10 ára á kr. 2.100, nærföt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjölhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.