Vísir - 24.06.1978, Side 29

Vísir - 24.06.1978, Side 29
VISIR Laugardagur 24. júnl 1978 29 í dag hefur göngu sina í blaðinu nýr þáttur, sem bera mun yfirskriftina: HLJÓMPLATA VIKUNNAR. Hlutverk þáttarins verður, eins og nafn hans bendir til, að kynna eina erlenda popp- plötu, og þá aðila sem að henni standa, í viku hverri. Það skal tekið strax fram i byrjun, til að forðast mis- skilning, að hér verður ekki um gagnrýni að ræða, með stjörnugjöf og þviumlíku, heldur eingöngu leit- ast við að kynna nýlegar hljómplötur á markaðnum. Blatk and wfcife/ Stranglers Stranglers Fyrsta hljómplatan sem hér veröur sagt frá er Black and White meö góökunningjum okk- ar Stranglers, en þeir koma ein- mitt hingaö i vor til aö kynna hana heimspressunni á blaöa- mannafundi i skiöas«álanum i Hveradal. Hinsvegar léku þeir mestmegnis lög af fyrri plötum á hljómleikunum i Laugardals- höll. Stranglers, sem skipuö er þeim Hugh Cornwell, gitar og söngur, Jean Jacques Burnel, bassi og söngur, Dave Green- field hljómborð og söngur og Jet Black sem lem- ur húöir, var stofnuö vorið 1975 uppúr hljómsveit- inni Johnny Sox sem Hugh hafði veriömeö. Hét hljómsveit- in í upphafi The Guildford Stranglers, þar sem þeir léku i fyrstu mest í Guildford i Skot- landi. Óhætt er að segja að þeim hafi ekki gengið of vel til að byrja með, þvi þeir voru púaö- ir niður i næstum hvert einasta skipti, sem þeir komu fram opinberlega. Þaö var ekki fyrr en á árinu, 1976 sem hlutirnir fóru að snúast Stranglers i hag. Það árið lögðu þeir lika einstaklega hart aö sér og léku opinberlega 280 sinnum. Loks tókst þeim er nær leið jólum að kom- ast á samning hjá United Artists tveggja laga plata sem hafði lögin Grip og London lady að geyma. Snemma árs 1977 kom svo út—"Lp-platan Rattus Norvegicus og aflaði hún hljóm- sveitinni mikilla vinsælda. Seinna það sama ár gáfu þeir út aðra breiðskifu sem bar nafniö No more heroes. Blackand white 1 febrúar á þessu ári héldu Stranglers svo i stúdióið og hljóðrituöu plötuna Black and white. Ekki er laust við að það renni á undirritaðan tvær grimur er hann á að skilgreina og flokka tónlist Stranglers. Yfirleitt nota tónlistarspekúlantar (?) hin ógreinilegu hugtök „punk” eða ,,new wave” er talið berst að henni. Hinsvegar segja Stranglers sjálfir að þessi hug- tök séu markleysa, uppfundin af blaðamönnum (þeir hata þá stétt öðrum fremur), og þeirra tónlist sé ekkert annað en rokk og fæ ég ekki betur séö (og auð- vitaö heyrt) en aö sú skilgrein- ing sé rétt, — eða skyldu tón- listarmenn yfirhöfuð ekki þekkja sjálfir þá tónlist sem þeir fremja? Allt um það, þá er eigi aö síður töluverður munur á þessari nýju plötu Stranglers miðaö við þær sem á undan hafa komið. Tónlistin á Black and white er til muna þyngri og tormeltari við fyrstu kynni og bregður viða fyrir svokölluð- um psychedelic—köflumtskyn- áreitum, heyrist best i heyrnatólum) en það afbrigði innan rokktónlistar var töluvert vinsælt i lok siðasta áratugs (Velvet underground o.fl. hljómsveitir). Jafnframt eru textarnir ennþá róttækari og Hvassari háðsgiósur til umheimsins s.s. iagið Sweden (allt hljótt á austurvigstööv- unum) ber glöggt vitni. Með fyrstu 75.000 eintökum plötunn- ar fylgir litil plata, sem gjöf fréf Stranglers og er hún um margt athyglisverð,t.d. er þar að finna lagið Walk on by eftir Burt Bacharach og sýnishorn af getu hljómsveitarinnarfyrir tveimur árum (Tits.) P.S. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér allt um Stranglers geta skrifað: Tony Moon, Strangled Magazine, 40 Wood Yates Road, London SE12. Nouðungaruppboð annað og slðasta á Lambastekk 8, talin eign Rúnars Steindórssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 28. júni 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðsmgaruppboð annaö og siöasta á eigninni Köldukinn 6, efri hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Guörúnar Hafliöadóttur, fer fram á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 27. júni 1978, kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Tryggvagötu 4 Heykjavik simi 12040 KOSNMGA UTSÖLUSTADIR Békabúðir og sölwtwrnar Ódýrari, en vandaðri OO kr. Stimplagerö ______ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 r ATHUGIÐ Vegna þrengsla birtast þjónustu- auglýsingar ekki á sinum stað i blað- inu i dag. Fólki skal bent á, að þær er allar að finna i smáauglýsingum. Auglýsingadeild. VISIR fFrá skólatannlœkningum Reykjavíkurborgar Skólatannlækningarnar munu starfa samfellt I sumar. Tannlækningadeild Heilsuverndarstöövarinnar, simi 22418 og tanniækningastofa Breiöholtsskóla, simi 73003 veröa opnar alla virka daga.Aðrar stofur verða lokaðar einhvern tima i júli eða ágúst. Upplýsingar um opnunar- tima fást I sima 22417. Yfirskólatannlæknir. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hiuta I Grýtubakka 32, taiin eign Jónas- ar S. Ástráössonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 28. júni 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Stórageröi 16, þingl. eign Jósúa Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 27. júnl 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. aUG' JtG * S IMALA FLOKKURINN STjar- N HVER ÁsJONVARPH)? Krafa tugþúsunda kjósenda um gjaldtöku af Nato má ekki heyrast í sjónvarpi DÆM/GERD ADFERD EINRÆÐISSTJÓRNA Sviviröilegasta valdníösla, sem um getur íislenskri stjórnmaiasögu hefurnú veriðframin. Forkólfargömlu flokkanna skammta sér tíma isjónvarpi að vild og útiloka andstæðinpa frúað koma skoðunum sinum áframfœri. SL sunnudag var haldinn framboðsfundur i sjónvarpssal, iped þárt- Hafa menn tekið eftir þvi, að þessir valdasjúku menn Rðmlu töku gömlu flokkanna einna. Þar var í fýrsta sinn í íslenskri stjórnmála sogu valið á framboðsfund skv. „alræðislýðræði” og þeir fram- bjóðendur, sem ekki eiga fulltrúa í samtryggingakerfi gömlu flokkanna útilokaðir frá því, aö koma skoðunum sínum á framfæri. Framboðsfundir með þátttöku allra frambjóðenda, eru hið æfagamla og hefðbundna form hér á landi, til að koma skoðunum sínum á framfæri. Ekki er hægt að finna nokkur dæmi þess, að hliðstæð valdníðsla hafi átt sér stað. Hvert stefnir ef haldið verður áfram á þessari braut? Hve langt er þá, þar til þeir sem völdin hafa fara að loka andstæðinga sína inni á geöveikrahælum eða í fangaklefum? Þessari svívirðu verður islenska þjódin að hnekkja. flokkanna, sem aldrei hafa getað orðið ásáttir um eitt eða neitt innan veggja Alþingis, heldur karpað og rifist stundum eins og ilia siðaðir götustrákar, sér til skammar og þjóðinni til skaða, standa nú sem einn maður að þessari svívirðilegu valdniðslu. Oft er talað um spillingu í þjóðfélaginu og hafa sumir af fram- bjóðendum valdníðsluflokkanna haft sig þar mjög í frammi, en þetta ger- ræði láta hinir sömu menn afskiptalaust með öllu. Getur spillingin orðið viðurstyggilegri ? KJÓSANDI. Vilt þú samþykkja slíkt athæfi? Þeir sem gera sig seka um það, sýna þjóðinni og lýðræðinu fullkomna fyrirlitningu. Veitið þeim eftirminnilega ráðningu í kjörklcfanum nk. sunnudag. x S—erykkar listi xS — erykkarlisti STERK STJÚRN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.