Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 1
Alþýðubandalagið vill
viðrœður við Framsókn
— Alþýðufflokkur heffwr rcett við Sjálffstceðisfflokk, segir Benedikt Gröndal
Akveöiö hefur veriö
innan Alþýðubandalagsins
aö óska eftir formlegum
viöræöum viö forystumenn
Framsóknarflokksins meö
hugsanlega vinstri stjórn I
huga. Samkvæmt
heimildum Visis eru likur á
aö þessar viöræöur fari
fram um helgina milli þess
sem Alþýöuflokkur og Al-
þýöubandalag halda áfram
viðræðum sinum, en þær
viöræöur munu standa eitt-
hvaö fram i næstu viku, aö
þvi er heimildir herma.
Viöræöur milli forystu-
manna Alþýðubandalags
og Framsóknarflokks
munu einvörðungu vera
könnunarviöræður og er
afar sennilegt að Alþýðu-
bandalagið vilji með þeim
fá skýr og greinargóð svör
Framsóknarmanna um
beina þátttöku i vinstri
stjórn, fari svo að sá kostur
verði efstur á blaöi. Ljóst
er, að Framsóknarflokkur-
inn á erfitt með að hafna
viðræðum og mikill
skoðanamunur er innan
flokksins á þessum málum,
svo sem fram hefur komiö.
Visir haföi i morgun
samband viö Benedikt
Gröndal, formann Alþýðu-
flokks og innti hann álits á
þessum fyrirhuguðu viö-
ræöum Alþýðubandalags
og Framsóknar.
Sagði Benedikt það
algjörlega mál þeirra Al-
þýðubandalagsmanna og
ætti Alþýðuflokkurinn þar
engan hlut aö máli. Eins og
fram heföi komiö þá væri
Alþýðubandalag hrifnara
af vinstri stjórn og vildi þvi
sjálfsagt kanna það mál.
„Það er ekkert leyndarmál
að við höfum einnig rætt
óformlega við forystumenn
Sjálf s tæðisflokksins ’ ’,
sagði Benedikt Gröndal.
,,og þá meö nýsköpunar-
stjórn i huga”.
Ljóst er að Alþýðubanda-
lag og Alþýðuflokkur eiga
samleiö i yfirgnæfandi
fjölda málaflokka þótt viða
greini á, en reikna má með
að viöræðurnar hafi gengið
betur en búist var viö i upp-
ilfljl'F 1 ‘9 |jíj
Hvað ungur nemur gamali temur, — Við
viljum hærra kaup og vinnu i ágúst sögðu
þessir hressu krakkar í unglingavinnunni í
Hafnarfirði í kröfugöngunni í gær. Tíma-
kaupið hjá þeim hæstlaunuðu er um 375
krónur og þykir víst ekki mikið, einkum
þegar haft er í huga að krakkarnir í ung-
lingavinnunni í Kópavogi hafa hærra kaup.
Vísismynd Þórir
Krafla
„Bíðum í ofvœni"
— segir Eysteinn Tryggvason, jarðeðlísffrœðingur
„Það er allt i róleg-
heitunum hérna núna
og virðist ekkert yfir-
vofandi", sagði Páll
Einarsson jarð-
fræðingur við Kröflu
er við höfðum
samband við hann í
morgun. „Auðvitað
getur allt skeð en það
getur alveg eins orðið
eftir nokkrar vikur
eða mánuði".
Eysteinn Tryggvason,
jaröeðlisfræðingur, sagði
okkur i morgun að nú biðu
þeir bara eftir þvi að eitt-
hvað gerðist. en Eysteinn
i þvi á sinum tima að
einhver umbrot yrðu á
Kröflusvæðinu fyrst i júli.
„Það eru að visu ekki
neinar visbendingar um að
neitt sé yfirvofandi núna i
augnablikinu en landiö hef-
ur verið að risa og er búið
að ná sömu hæð og það hef-
ur náö þrjú siöustu skipti
sem umbrot hafa átt sér
stað á svæðinu þ.e.a.s. i
april i fyrra. þegar umbrot
voru i Mývatnssveit, i
september i fyrra þegar
gosið varð við Leirhnúk og i
janúar sl. þegar hraun-
kvikan hljóp norður i
Kelduhverfi sagði Ey-
steinn. „Svo við bara bið-
um i ofvæni eftir þvi að
eitthvað gerist”.
—SE
hafi. Þó mun það hafa sett
strik i reikninginn, að upp-
lýsingar frá Seölabank-
anum og Þjóðhagsstofnun
hafa ekki borist eins fljótt
og ætlað var i fyrstu og i
dag munu viöræðunefnd-
irnar t.d. fyrst fá um-
beðnar upplýsingar frá
Seðlabanka.
-Gsal/ÓM
Eins og
beljur á
beit
Verkalýðsforystan og
atvinnurekendur eru eins
og það kyn spendýra, sem
sækir sér til óbóta i rófna-
garö. Það fylgja ekki
Sjá bls
miklar hugmyndir sllkri
ásókn, segir Indriði G.
Þorsteinsson i neðan-
málsgrein sinni f VIsi I
dag.
10-11
Ámœlisverð
vinnubrögð
fforseta Bslands
Þáð er stórlega ámælis- mönnum þann munaö að
vert, að forsetinn skuli. áætla sér allt að tveggja
enn ekki hafa falið nein- mánaða tima til sljórnar-
um að gera tilraun til n|yndunarviðræöa. —
stjórnarmyndunar. Þetta og margt fleira seg-
Sveinn Björnsson, fyrsti ir Haraldur Blöndal, hér-
forseti lýöveldisins, hefði aðsdómslögmaður, I
aldrei leyft stjórnmála- greih sinniT VIsi I dag.
Sjá bls. 11
III meðfferð
á Indíánum
III meðferð hinna hvltu á
Indiánum i Amerlku er
gömul og ný harmsaga.
Um arðrán og illa meðferð
á þessum stolta kynþætti I
S-Amerlku fjallar Guö-
mundur Pétursson I þætti
sinum, Aö utan.
Sjá bls. 6
Skákþáttur í Visi í dag
Skákþáttur Jóhanns Arnar Sigurjónssonar er I Vlsi I
dag, og þar fjallar hann um skákir og getu nokkurra
hinna yngri skákmanna okkar, og rekur nokkrar skák-
ir.
Sjá bls. 23