Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 4
Okeypis myndaþjónusfca. Ekkert innigjald. Opið fró kl. 9—19 ÉIÍSiiSSíl Cortina 1300 árg. '74 meö nýupptekna vél. Blár, sumar- og vetrardekk. Ath. skipti á Rússajeppa með húsi. Verð kr. 1.450 þús. Saab 99 árg. '73 ekinn 5 þús. km. á vél. Gott útlit. Verð kr. 1.950 þús. Mazda 818 '75 ekinn 51 þús. km. Cony demparar. Fall- egur bíll. Einn eigandi. Verð kr. 1.850 þús. Bragi Ásgeirsson viö eina mynd sina Þriðja sumarsýning Norrœna hússins Willys árg. '68 með Peugeot dieselvél og mæli, ekinn 93 þús. km. 5 ný dekk. Ný kúpling. Nýjar rússaf jaðrir. Verð kr. 1.500 þús. A morgun veröur opnuö i Nor- ræna húsinu sumarsýning húss- ins. Þetta er i 3ja sinn sem Norræna húsiö gengst fyrir slikri sumarsýningu og aö þessu sinni sýna þeir Sverrir Haraldsson og Bragi Asgeirsson þar verk sín og einnig veröa þar til sýnis myndir eftir Asgrim Jónsson sem fengn- ar eru aö láni úr Ásgrimssafni. Sumarsýningar þessar voru einkum hugsaðar fyrir erlenda ferðamenn þar sem gestir ingunni. Engar af myndum þeirra kollega hafa veriö á sýn- ingu áður. Myndirnar úr Asgrimssafni eru valdar af Hjörleifi Sigurðssyni og Bjarnveigu Bjarnadóttur sem er forstöðumaður Ásgrimssafns. Myndir Asgrims eru vatnslita- myndir bæði úr fornum sögum og af landslagi. Sýning þessi er opin til 30. júli. —SE Norræna hússins á sumrin eru flestir erlendir og litið um mál- verkasýningar á þessum tima. En landanum þykir sjálfsagt ekki verra að eiga kost á að sjá myndir eftir svo mæta listamenn og geta svo fengiö sér kaffitár á kaffistof- unni eftir að hafa rambað um kjallarann. Sverrir sýnir á þessari sýningu aðallega teikningar og nokkur oliumálverk, Bragi er einnig aðallega með teikningar á sýn- Hensel HS 15 '68 Góður kassi 7 m langur. Ný upptekið olíuverkog startari. Ath. skipti á fólks- bíl kemur til greina. Verð kr. 2.8 millj. Dodge Dart árg. '70 ekinn 115.000 km. Verð kr. 1.200 þús. Út borgun samkomulag. Opið laugardaga fró 10—19. BILAGARÐUR BÍLASALA — BORGAfíTÚNI 21 — “3 29480 & 29750 Bifreiðaeigendur athugið Ferðafélagið útivist verður að venju með ferðir út úr bænum nú um helgina. Á föstudagskvöldið klukkan 20:00 verður farin ferð i Þórsmörkina og komið aftur úr þeirri ferð á sunnudagskvöld. tjöldum i Stóraenda í skjólgóðum skógi sem þar er. Leiðsögumaður verður Sólveig Kristjánsdóttir. Laugardags morgun klukkan 8:00 verður gengið á Fimmvörðu- háls sem er milli Eyja- fjallajökuls og Mýrdals- þessari ferð verður gist i skála einhvers staðar á Hálsinum. Þá verður ein dags- ferð á sunnudag klukkan 13:00 Keyrt verður áleiðis til Krisuvikur, gengið út i hraunið og á Fjallið eina og þaðan yfir i Sauðabrekkugjá! Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLJNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740. — Ferðalangar þurfa að hafa með sér tjöld i Þórsmerkurförina því að ætlunin er að gista í jökuls. Gengið verður frá Skógum yfir Fimmvörðuháls og komið i Þórsmörk. 1 Leiðsögumaður i þeirri ferð verður Erlingur Thoroddsen. —SE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.