Vísir - 07.07.1978, Síða 22

Vísir - 07.07.1978, Síða 22
22 Föstudagur 7. júli 1978 vism Bikarkeppni Bridgesambands islands stendur nú yfir og skai 1. umferð lokiö fyrir 16. júll n.k. Er þetta i annaö skiptiö, sem þessi keppni fer fram, en i fyrra spiluöu til úrslita sveitir Ar- manns J. Lárussonar úr Kópa- vogi og Jóhannesar Sigurösson- ar úr Keflavik. Var úrslita- leikurinn mjög spennandi og þegar upp var staðiö eftir 64 spil voru sveitirnar hnifjafnar aö stigum. Armanni var síðan dæmdur sigur skv. reglum keppninnar, þar eö sveit hans haföi yfir I stigum fyrir siöustu 8 spiiin. Keppnin er spiluö I 8 spila Bikarkeppni Bridgesambands íslands er í fullum gangi lotum, sem eykur a spenning- inn. i fyrra tóku 32 sveitir þátt i bikarkeppninni, viös vegar aö af landinu og þaö merkilega skeöi aö flestar sterkustu sveitir landsins voru slegnar út i 1. um- ferö (sveit er úr leik um ieiö og hún tapar leik). Aö þessu sinni eru ekki meö nema 29 sveitir, þannig aö 3. sveitir verða aö sitja yfir I 1. umferð og fara beint 12. umferö. Umferöir keppninnar eru fimm og skulu spilaöar sem hér segir: 1. umferö skal lokiö fyrir 16.júli 2. umferð skal lokiö fyrir 20. ágúst 3. umferð skal lokiö fyrir 17. september 4. umferö skal lokiö fyrir 8. ok- tóber (undanúrslit) 5. umferð skal lokiö fyrir 22. október (úrslit) Spilaöar eru 5 árra spila lotur milli sveita, i undanúrslitum fjölgar um eirií lotu og i úrslitum eru spiluö 64 spil og fer hann fram i Reykjavikog er sýndur á sýningartöflu. Dráttur I 1. umferð fór sem hér segir: (heimaleikur hjá þeirri sveit, sem nefnd er á undan) Steingrimur Jónasson, Rvik Páll Bergsson, Rvik Haukur Guöjónsson, Vest- mannaeyjum: yfirseta Jóhann Sigurösson, Keflavik: Vilhjálm- ur Pálsson, Self, Björn Július- son, Hornaf. : Þórarinn Sigþórsson, Rvik Páimi Lorenz, Vestmannaeyjum: Haraldur Brynjólfsson, Keflav. Jón As- björnsson, Rvik: Þórhaliur Þorsteinsson, Rvik Georg Sverrisson, Rvik : Ragnar Óskarsson, Rvik Þórarinn B. Jónsson, Akureyri: Vigfús Pálsson, Rvik Eirikur Helga- son.Rvik : Armann J. Lárusson Kópavogi Jón Alfreösson, Akranesi : Aifreö G. Alfreösson, Sandgeröi Aöalsteinn Jónsson, Eskif. : Geir Björnsson, Horna- f. Kristján Kristjánsson, Reyöarf. : Hjalti Eliasson, Rvik Yfirset:. Bogi Sigurbjörnsson, Siglufiröi Sigurjón Tryggvason, Rvik : ólafur Lárusson, Kópa- vogi Siguröur B. Þorsteinsson, Rvik : Guömundur Arnarson, Rvik Steinberg Rikarösson, Rvik : Yfirseta Hér er skemmtileg spil frá leik Jóns Alfreðssonar og AI- ferös G. Alfreössonar. Allir á hættu og suöur gefur. AK73 K872 K9853 G64 9 G1064 AD953 A4 G107 D642 10873 D10852 D62 AKG95 t opna salnum, þar sem Akur- nesingarnir Guöjón og Ólafur sátu n-s gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur ÍS pass 1G .pass 2L pass 3S 4Lx pass 4H dobl 4S pass 5T pass 5S pass pass pass Asaspurning' Útspiliö var hjartagosi. Sagn- hafi hitti ekki á tigulinn og fékk þvi aöeins 11 slagi, 650 til n-s. f lokaða salnum sátu n-s Helgi og Þorgeir úr sveit Alfreös og þar gengu sagnir þannig: Suöur Vestur Noröur Austui 1S pass 4L pass 4H pass 5L pass 5H pass 6S pass pass pass Vestur spilaöi út tigulas og þessi snaggaralega slemma var I húsi. Þaö voru þvi 13 impar til Alfreös. Þaö er athugandi, aö þótt tigulás komi ekki út, þá hefur sagnahafi skemmtilega vinningsleið, til þess aö spila upp á. EÖIilegt er aö spila upp á skipta ása og sagnhafi byrjar á þvi aö kanna, hvor á hjartaás- inn, meö þvi aö spila h jartakóng við fyrsta tækifæri. Væntanlega upplýsir austur ásinn (hann er klókur ef hann gerir þaö ekki) og þá er aö spila upp á tigulás- inn annan hjá vestri. (Þjónustuauglýsingar verk > pallaleia sal umboðssala Staiverkpdll«ir Iil hverskori«H vióhaids- og maimngafvinnu uti sem mm Viöurkenndui orvggisbunadur • Sanngiorn ,'eig.i L i k ■■■ VERKPAL_An TfNCilMOT UNDiRSTOÐUH Verkpallakp VSA, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Garðaúðun simi 15928 frá kl. 13-18 og 20—22 \> SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir sími 71952 og 30767 Tökum aö okkur viðgerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgerðir. Girðum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 -6- > > BVÓGINGAUORUH Sim,: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaöer. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig ailt I frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús, ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp ' troppur. Þéttum sprungur I veggjum ' og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. ki. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. A Klœði hús með úli, stéli, og jórni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. 13847. Simi Sólaðir hgólbarðar Allar stnrðír ó fólksbíla Fyrsta flokks dekkgaþgónusfa Sondusn gogn póstkröfu BARÐINN HF. ^Armúla 7 Simi 30-501 J —V V. Loftpressur — ' TCB grafa Leigjum út: 1 J)j J Hilti nagiabyssur J hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23. - «SImi 81565, 82715 og 44697. j Er stiflað? Stífluþ|ónustan w ^ Fjarlægi stiflur úr ' vöskuin, wc-rör- 9 um. baökerum og A | ) niöurföllum. not- ’# .um ný og fullkoniin snigla, vanir Riffl menn. Upplysingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson V / \ Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 J 1 Húsaviðgerðir Fs^nSSími 74498 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar S(i31(> og 32607 tíeA inið aittílvsintfuna. J Garðaúðun Tek aö mér úöun \ jk/ / trjágarða. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. /!§ \ Hjörtur Hauks- ■ ▼ \ Skrúðgaröa- v meistari y Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Mma Hellusteypan Stétt aaammnm Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 ‘ y ? s Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvalsson simi 83762 V 1 . ; • :*.• J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 . J rr, \ Sjonvarps- i heimahúsum og á viðgerðir verkst. Gerum viöallar geröir sjónvarpstækia svart/hvitt sem lit, sækjum lækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn. ( Arnarhakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 /F'l kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. «•" i' Gey miö augiýsinguna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.