Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 14
Enn eina vikuna eru litlar breytingar á vinsælustu lögunum i i.ondon og New York. Viröist sem John Travolta og Olivia Newton—John séu búin aö taka sér varanlega bólfestu i efsta sætinu i London og mikiö má vera ef Andy Gibb á ekki oröiö lög- heimili i efsta sætinu I New York. En viö spáum breytingum í næstu viku á báöum þessum eftirsóttu sætum! En þeir i iiong Kong breyta til. Wings eru nú koninir i 1. sætiö meö lag af London Town-plötunni, ,,With A Little Luck” sem vin- sælt var i Evrópu fyrir u.þ.b. mánuöi. Kollingunum hefur enn ekki tekist aö ná toppsæti neins staöa. meö lagi sinu ,,Miss You” og þaö er meira aö segja á niöurleiö I höfuöviginu London. Hins vegar eru þeir á hraöri uppieiö bæöi I New York og Hong Kong. —Gsal London 1 (1) You're The One That I Want John Travolta og Olivia N'ewton-John 2 (2) Smurf Song Father Abraham 3 (3) Annie’s Song James Galway 4 (3) Miss You Rolling Stones 5 (6) Airport Motors 6. (11) Man With The C'hild In His Eyes Kate Bush 7 (10) Dancing In The City Marshall Main 8 (20) Like Clockwork Boomtown Rats 9 (5) Making Up Again Goidie 10 (7) Rivers Of Babylon Boney M New York 1 (1) Shadow Dancing Andy Gibb 2 (2) Baker Street Gerry Rafferty 3 (3) It’s A Heartache Bonnie Tyler 4 (6) Miss You Rolling Stones 5 (5) Take A Chánce On Me Abba 1 (5) With A Little Luck Wings 2 (2) I Was Only Joking Rod Stewart 3 (4) Moving Out Billy Joel 4(1) Night Fever The Bee Gees 5 (3) If I Can’t Have You Yvonne Felliman 6 (7) Baker Street Gerry Rafferty 7 (6) You’re The One That I Want John Travolta og Olivia Newton-John 8 (10) Rivers Of Babylon Boney M 9 (12) Dust In The Wind Kansas 10 (17) Miss You Rolling Stones John Travolta dansaöi upp á stjörnuhimininn. Þetta er ansi góö handsveifla hjá stráknum, er þaö ekki? 6(7) Use To Be my Girl The O’ Jays 7 (11) Still The Same Bob Seger 8 (8) Dance With Me Peter Brown 9 (10) You Belong To Me Carly Simon 10 (12) The Groove Line Heatwave Hong Kong Stjcarna vikunnar: Rolling Stones Sagt er aö popplistamenn ótt- ist ekkert frekar en elli kellingu. Þó er ekki aö sjá aö elsta starf- andi hljómsveit Breta frá þvl „bitlaæöiö” hófst, Rolling Stones (helstu keppinautar Bitl- anna meöan þeir voru og hétu) láti verulega á sjá, þótt fertugs- aldurinn sé I sjónmáli. Stones eru nýkomnir meö LP-pIötu á markaöinn sem rýkur upp alla vinsældarlista og litla platan meö „Miss You” sem aðallag gerir þaö lika gott. Höfuðpaurar Steinanna, Mick Jagger og Keith Richard, hitt- ust fyrst sex ára gamlir og þá i skóla, en þeir eru jafnaldrar, 35 ára á þessu ári. Fjórtán ár eru siðan hljómsveitin var stofnuö undir nafninu Rolling Stones, en nafniö er komið frá lagi eftir Muddy Waters. Raunar voru þeir kynntir fyrst undir nafninu, „Brian Jones og Mick Jagger og Rolling Stones”. Saga hljóm- sveitarinnar er flestum vel kunn, stormasöm, söguleg — en samt saga mikillar velgengni. —Gsal Boney M flýgur á toppinn Það var ekki aö sökum aö spyrja! Vinsældir diskóflokksins Boney M eru slikar á þessu skeri að efsta sæti vinsældarlista Visis var gulltryggt um leiö og nýja platan þeirra var komin I verslanir. Brunaliöiö heldur sinu striki og ætti aö vera nokkuð vist, að sú plata veröur mesta selda islenska plata þessa árs. Þó skulu slikar fullyröingar sem þessar takast með varúö þvi ómögulegt er aö segja til um hvaö á eftir aö koma. Megasarplatan nýtur mikiliar hylli og er nú aðra vikuna I röö I þriöja sæti listans, sem ætli ekki aö koma neinum á óvart. Og Billy Joel sækir hægt á brattann meö sina ágætu plötu. The Stranger. Gerry Rafferty hnekkir veldi Bee Gees. Nú i 1. sæti. Bandarikin 1. (2) City To City..Gerry Rafferty 2. (1) Saturday Night Fever . Ýmsir f lytj- endur 3. (4) Natural High......Commodores 4. (18) Some Girls.....Rolling Stones 5. (7) Stranger In Town . Bob Seger & The Silver Bullet Band 6. (8) Darkness At The Edge Of Town.................Bruce Springsteen 7. (9) Shadow Dancing......Andy Gibb 8. (3) Feels So Good.Chuck Mangione 9. (14) Grease.......Ýmsir f lytjendur 10. (10) Boys In The Trees.... Carly Simon Boney M, skrautleg og vinsæl. Númer 1 á islandi. Þaö vekur kannski hvaö mesta athygli, aö Gerry Rafferty er nú loksins búinn aö velta Bee Gees-veld- inu af toppi bandariska iistans. Gerry, sem kynntur var hér i siöasta þætti, stekkur lika hátt inn á isienska listann og hafnar i 5. sæti. Siöasta plata Vilhjálms Vilhjálmssonar, Hana nú, rokkar dálitið upp og niöur listann, var fyrir hálfum mánuöi i 3. sæti, fór svo niöur i 14. sæti en upp i 8. sæti þessa vikuna. Dyian platan sem var i efsta sæti sföast seldist upp í verslunum og þvi hvergi aö finna á listanum þessa vikuna. Viö látum þetta gott heita i dag og skiptum yfir á Skúlagötuna! —Gsal Ian Dury, vinsæil „punkari” i 9. sæti i Bretlandi. Bretland 1. (1) Saturday Night Fever . Ýmsir flytj- endur 2. (30) Some Girls.......Rolling Stones 3. (2) Live And Dangerous .... Thin Lizzy 4. (3) You Light Up My Life....Johnny Mathis 5. (4) The Album.................Abba 6. (52) Octave...........Moody Blues 7. (5) The Stud.......Ýmsir f lytjendur 8. (6) I Know Cos I Was There. Max Boyce 9. (8) New Boots And Panties... lan Dury 10. (14) The Kick Inside.....Katé Bush

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.