Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 20
20
Föstudagur 7. júlí 1978
VÍSIR
(Smáauglysingar — simi 86611
3
Húsnæðiíboói
LeigumiMunin
Höfum opnaö leigumiölun aö
Njálsgötu 86, Reykjavlk.
Kappkostum fljóta og örugga
þjónustu. Göngum frá samning-
um á skrifstofunni og i heimahús-
um. Látið skrá eignina strax i
dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla
daga nema sunnudaga. Leigu-
miölunin Njálsgötu 86, Reykja-
vik. Simi 29440.
Leigumiðlunin Aöstoö.
Höfum opnaö leigumiölun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látið
skrá eignina stra-x i dag. Opiö frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiölunin Að-
stoð, Njálsgötu 86, Reykjavik.
Simi 29440.
Herbergi til leigu,
aðgangur að eldhúsi og snyrti-
herbergi. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld
að Holtsgötu 14a.
Leigumiöiunin Njálsgötu 86.
Höfum opnaö leigumiölun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látiö
skrá eignina strax. Opið frá kl.
10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiölunin Njáls-
götu 86, Reykjavik Simi 29440.
Húsaskjól — Húsakjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibuö
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Lleigumiðlun Húsaskjól
Hverfisgötu 82 simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast i miðbænum. Uppl. i sima
11630
Ungt par
óskar að taka á leigu 2ja—3ja her-
bergja ibúð i Reykjavik. Uppl i
sima 30253.
Kúmgott herbergi óskast
sem fyrst i grennd við Umferða-
miðstöðina eða Miklubrautina.
Uppl. i sima 33809 eftir kl. 6.
Húseigendur ath.
4-6 herbergja ibúö óskast nú
þegar,Uppl. i sima 34918.
Húseigendur ath.
4-6 herbergja ibúö óskast nú þeg-
ar. Uppl. i sima 34918.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
æskilegt sem næst Háskóla Is-
lands. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
52817.
Fullorðinn maöur ''
oskar eftir einstaklingsibúð eða
stofu með eldunaraðstöðu. Tilboö
leggist inn á augld. Visis merkt
..Fljótt”.
Hafnarfjöröur — Noröurbær
3ja-4ra herbergja ibúð helst i
Noröurbænum óskast á leigu frá
1. okt. i nokkra mánuöi. Uppl. i
sima 41637.
Ung reglusöm
hjón óska eftir Ibúð á leigu sem
fyrst. Uppl. i sima 23992 og 17055.
íbúð óskast
helst i vesturbæ, má vera litil
þrennt i heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
75270 I dag og næstu daga.
2ja—4ra herbergja
ibúð óskast til leigu strax. Góð
umgengni. Uppl. i sima 12357.
Hafnarfjörður.
Oska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð i 6-12 mánuði.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 52488 og i vinnusima 29066.
llúsaleigusamningar ókéypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
■ Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu aö kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Hösaskjól
Hverfisgötu 82, simar 12850 og
18950. Opiðalladagakl. 1-6, nema
sunnudaga.
Hreingerningar
Avallt fyrstir,
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áður, tryggum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi, Erna og Þorsteinn, simi
20888. ,
(Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreiö Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
'Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. Ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friörik A. Þor-
steinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro árg. ’78.
Kennsla fer fram á hvaða tima
dagsins sem óskað er. ökuskóli-
prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi
13131.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 737 60 og
83825.
Ökuken'nsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aöstoð viö endur-
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla — Æfingatbnar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simár ^0841 og 14449.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Pantið strax. Bifreiöaeftirlitið
lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingartimar.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla
daga allan daginn. útvega öll
prófgögn ef óskað er. Engir
skyldutimar, ökuskóli. Gunnar
Jónsson. Simi 40694.
Bílaviðskipti
Fiat 125 P árg. ’75
til sölu, vel með farinn, góður bill.
Uppl. i sima 72302 og 72483 á
kvöldin.
Óska eftir
að skipta á Fiat 128 árg. ’73 upp I
ameriskan árg. ’70—’73. 500 þús.
kr. miliigjöf og ca. 50 þús. kr. pr.
mánuð. Uppl. I sima 84367.
Citroen G.S.
árg. ’74, til sölu. Vel með farin
bill. Skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. I sima 51510.
Rambler Ambassador
árg. ’66 til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. i sima 44541, Kópavogs-
braut 43.
VW árg. ’6l
til sölu ógangfær, allgóð vél 1200,
ný kúplingspressa, kúplingsdisk-
ur og stýrisgangur, 8 sæmileg
dekk. Tilboð. Uppl i sima 42090.
Dodge Cornet
árg. ’67 vél og skipting ’71. Þarfn-
ast smá viögerðar. Uppl. i sima
40569 milli kl. 17 og 21.
Volvo Amason
Til splu Volvo Amason árg. ’66,
vel með farinn bill. Ný sumar-
dekk. Útvarp. Uppl. i sima 72755
eftir kl. 8 ,
Fiat 124 árg. ’67 til sölu.
Góð vél, góður girkassi, ný
kúpling. Ný dekk. Boddý lélegt.
Selst i þvi ástandi sem hann er
ódýrt. Uppl. i sima 85339 milli kl.
7 og 9 á kvöldin.
Singer Vouge árg. ’68 til sölu,
Þarfna,st smá lagfæringar. Uppl.
i sima 85969
Bronco árg. '66,
8 cyl, til sölu. Uppl. i sima 73374.
Dodge Cornet
árg. ’67 vél og skipting ’71. Þarfn-
ast smá v.iðgerðar. Uppl. i sima,
40569 milli kl. 17 og 21.
19
Volkswagen 1300 árg. ’73
til sölu. Uppl. i sima 41546.
Tilboð óskast
i Fiat 128 árg. ’73, sem verður til
sýnis að Grensásvegi 56 eftir kl.
19. Simi 37917.
ítalskur Fiat 125
árg. ’71, til sölu. Skoðaður ’78.
Uppl. i sima 31354 eftir kl. 18.
Dodge I Willys.
Til sölu millisstykki til að setja I
Dodge vél 318 eða 340 cub. viö
Willys eða Scout girkassa. Einnig
millikassi úr Dodge Power
Wagon og Turbo Hydro 350 sjálf-
skiptin. Uppl. i sima 92-1260 e. kl.
20 i kvöld.
Varahlutir I Benz 200 D
árg. ’66 til sölu. Uppl. I sima 99-
5116. '
Til sölu
VW 1300 árg. ’71 Uppl. i sima
53715 milli kl. 17-20.
Transit diesel
árg. ’76 til sölu. Góð kjör. Uppl. I
sima 32069.
Til sölu
Saab 96 árg. ’66 er með bilaðan
girkassa. Uppl. i sima 94-7137 I
hádeginu.
Opel Record
árg. ’65 til sölu, vel viðhaldið. Góð
kaup. Uppl. I sima 40188 e. kl.
17.30.
Til sölu
VW 1300 árg. ’71 Uppl. 1 sima
53715 milli kl. 17—20.
Vatnskassi.
Okkur vantar vatnskassa I Ford
Falcon árg. ’68 sjálfskiptan.
Uppl. I sima 20305 til kl. 18 I dag
og á morgun og e. kl. 19 I sima
72262.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Bjartur og
rúmgóður sýningarsalur. Ekkert
innigjald. Bilasalan Bilagarður,
Borgartúni 21. Simar 29750 og
29480.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er : Það fer
enginn út með skeifu fr^ bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848 og 35035.
Stærsti bilaniarkaður landsins,
A hverjum degi eru auglýsingar'^
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bQ? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Bilaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
(Tjöld N J
Vel með farið
og litið notað hústjald til sölu
Uppl. i sima 20932.
Tjaldbúnaður
og Viðleguútbúnaður. Seljum
hústjöld, tjáldhimna, sóltjöld,.
tjöld og tjalddýnur. Framleiðum
allar gerðir af tjöldum á hag-
stæðu veröi m.a. 5-6 manna kr.
36.770, 3 manna kr. 27.300,
hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af
tjaldhimnum. Seljum einnig ýms-
an tjaldbúnaö og viöleguútbúnað
t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka,
leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá-
ið tjöldin uppsett i hinum nýju
glæsilegu húsakynnum við Eyja-
götu 7 Örfirisey. Póstsendum um
allt land. Seglagerðin Ægir,
Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja-
vik, simar 14093 og 13320.
Skemmtanir
Diskótekið Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll. úti-
hátíðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjöl-
breytta og vandaða danstónlist,
kynnum lögin og höldum, uppi
fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Ath.:
Viðhöfum reynsluna, lága verðiö
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.
Veiði
urinn
Veiðimenn,
limi filt á veiðistigvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3500/- Af-
greiðslutimi 1-2 dagar. Skóvinnu-
stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar
Austurveri Háaleitisbraut 68.
Sumardvöl
Get tekið 2 drengi
i sveit á aldrinum 9-10 ára i 4-6
vikur. Uppl. i sima 28994 e. kl.
17.30.
Vatnabátur
með utanborðsvél, til sölu. Tæki-
færisverð. Uppl. i sima 15526.
Ymislegt
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T.D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
simi 19530.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
tfj Ú
• r r
|um á erindi til allra.
Lesið um hjónabandið, kynnist
nútíma viðhorfum til sambúðar.
Frœðist um reynslu karla og
kvenna.
Takið 19. júní með í sumarfríið.
Blaðið fœst í flestum bóksölum
og blaðsölum.