Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 23
vísm
Föstudagur 7. júli 1978
LÆRAGJA
Þa6 lltur nú út fyrir aö
ölvaöur óþjóöalýöur hafi
eyöilagt Læragjána marg-
frægu fyrir öörum sam-
borgurum sinum. Þangað
flykkist jafnan fullt af
skikkanlegu fólki þegar veö-
ur er sæmilegt. sem er gott
og vel.
En aö næturlagi breytir
staöurinn heldur betur um
svip og þaöan berast slysa-
ogjafnvel andlátsfréttir eftir
hverja helgi.
Þaö er þvi auösjáaniega
ekki um annaö að ræða fyrir |
borgaryfirvöld en aö loka
staönum, eöa aö minnsta- !
kosti skrúfa fyrir vatniö aö .
næturlagi, ef þaö er þá hægt.
LINUDANS
Sirkusbræöurnir Cimarro
; hafa mikinn áhuga á aö hjóla
■ á linu milli turnanna á Hall-
■ grimskirkju og Iönskólan-
J um. Þaö er töluvert um linu-
“ dans á lslandi um þessar
J mundir og má búast viö aö
J þeir fyrstu sem mættu á
staöinn til aö horfa á þá
bræöur, verði leiötogar
: stjórnmálaflokkanna.
FORSJALNI
Tommi var á heimieiö á
hjólinu sinu, úr miklu partii.
Hann haföi kneifaö ótæplega
og hjólaöi dálítiö skrykkjótt.
Tommi villtist af leiö, niöur
aö höfn og hjolaöi auövitaö
beint úti, meö miklum gusu-
gangi.
Þegar hann skreiddist upp
á hafnarbakkann biöu hans
tveir lögregluþjónar. Þegar
þeir sáu ásigkomulagiö sagöi
annar þeirra: „Ætli þaö sé
ekki best, aö þú gistir hjá
okkur i nótt, góöi”.
Tommi stökk samstundis
útiaftur og hvarf. Lögreglu-
þjónarnir voru rétt aö stinga
sérá eftir honum þegar hann
kom upp aftur og brölti upp á
bryggju.
,,Af hverju i ósköpunum
varstu aö þessu?”
,,Ja, hikstaöi Tommi.
Fyrst ég á aö vera I grjótinu i
nótt. vildi ég bara hafa hjóliö
læst.”
— ÓT.
sterkir í skák
• •
VORUR
SEM VANDAÐ ERITL
Borgin hœttir rekstri
sorpeyðingarstöðvarinnar
10. axb5
11. Dxa8 bxc4
12. Bxc4 Db6
13. 0-0 Db4
14. b3 g6
15. a3 Db6
16. Be3 Dd8
17. Bb5+ Bd7
18. Bxd7 + Kxd7
19. Dxb7+ Ke8
10. Ha—cl Gefið.
Hvitur: Arnór Björnsson.
Svartur: Haraldur ólafsson.
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5
2. Rc3 d6
3. g3 Rf6
4. Bg2 Rc6
5 d3 g6
6. f4 Bg7
7. Rf3 Da5?
(Drottningin hefur litið aö
gera út á borðið. Betra er 7.... 0-
0 8. 0-0 Hb8 9. h3 b5 o.s.frv.)
8. Bd2 Db6
9 Hbl 0-0
10. h3 Be6
11. g4! c4
12. f5 Bd7
13. De2 cxd3
14. cxd3 Rd4
(Svartur er orðinn langt á
eftir, og uppskipti hjálpa litið
upp á sakirnar).
15. Rxd4 Dxd4
17. 0-0 Hc8?
(Nauðsynlegt var 17. ...h6, til
að útiloka 18. g5.)
18. Ddl
(Óþarfa varkárni. Hvitur gat
leikið strax 18. g5 Rh5 19. Rd5
Rg3 10. Df2 og vinnur.)
18. ... a6?
20. g5 Rh5
21. f6
(Eða 21. Rxe7+ Kh8 22. f6 og
vinnur.)
21. ... exf6
22. gxf6 Rxf6
23. Rxf6+ Bxf6
24. Hxf6 og hvitur vann.
Jóhann örn Sigurjonsson.
A fundi borgarráös fyrir
skömmu var samþykkt aö hætta
rekstri sorpey öingarstöövar
Reykjavikur. Astæöan fyrir þess-
ari ákvörðun er fyrst og fremst sú
að skarninn sem stööin hefur
framleitt selst ekki lengur.
Grundvöllur fyrir rekstri
stöövarinnar var þvi brostinn.
Þetta kom fram i samtali sem
Visir átti við Pétur Hannesson,
forstöðumann Hreinsunardeildar
Reykjavlkur, af þessu tilefni.
Pétur sagði að óseldar væru
tveggja ára birgöir af framleiðslu
stöðvarinnar. t þessa framleiöslu
hefur verið notað megnið af öllu
húsasorpi borgarinnar en þvi
veröur nú einfaldlega sturtað á
haugana.
Mengunarhætta er hverfandi
litil af þvi að sögn Péturs þar sem
vel er gengið frá sorpi á haugun-
um. —H.L.
Jóhann Örn Sigurjóns-
son skrifar um skák:
■
■
■
HEpoliTE
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedlord Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og díesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkoeskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzin og diesel og diesel
3. óli Valdimarsson 7 v.
4. Jón Úlfljótsson 7 v.
5. Sigurður Herlufsen 7 v.
6. Róbert Harðarson 6 v.
Enn ein staðfesting á skák-
styrk unglinganna fékkst i
Félagsheimili Taflfélags
Reykjavikur að Grensásvegi er
farið að skila rikulegum
árangri, sérstaklega hvað ung-
lingastarfinu viðvikur. Sifellt
koma fram ný efni, og nú siðast
varð 12 ára drengur i 1. sæti á
Boðsmóti T.R. Þar voru
keppendur 42 talsins og tefldu 9
umferðir eftir Monrad-kerfi.
Röð efstu manna varð þessi:
1. Arnór Björnsson 7v.
2. Árgæll Benediktsson 7 v.
Þ JONSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
skákferð þeirra til Akureyrar,
sem farin var fyrir skömmu.
Þangað fóru 20 unglingar á
aldrinum 10-18 ára og tefldu
gegn Skákfélagi Akureyrar.
Úrslit urðu þessi:
Taflfélag Reykjavikur
1. borð Margeir Pétursson
2. borð JónL.Arnason
3. borð Jóhann Hjartarson
4. borð Elvar Guðmundsson
5. borð Jóhannes G. Jónsson
6. borð Karl Þorsteinsson
7. borð Arni A. Arnason
8. borð Arnór Björnsson
9. borð Egill Þorsteinsson
■ 10. borð Lárus Arsælsson
11. borð Ragnar S. Magnússon
12. borð Aslaug Kristinsdóttir
13. borð Jóhann Ragnarsson
14. borð Stefán G. Þórarinsson
15. borð Páll Þórhallsson
16. borð Eyjólfur Arnason
17. borð Sigurlaug Friðþjófsd.
18. borð Hrafn Loftsson
19. borð Gunnar F. Rúnarsson
20. borð Lárus Jóhannsson
1 hraðskákkeppninni urðu
unglingarnir einnig hlutskarp-
ari, og sigruðu með 272:169.
Bestum árangri náði Jóhann
Hiartarson, núverandi hrað-
skákmeistari Reykjavikur,
vann alla andstæðinga sina, og
fékk 21 vinning. Næstur varð
Margeir Pétursson með 20
vinninga (tapaði fyrir Gylfa
Þórhallssyni) og Jón L. Arna-
son með 19 vinninga (töp gegn
Gunnlaugi Guðmundssyni og
Haraldi Ólafssyni). Bestum
árangri norðanmanna náði
Gunnlaugur Guðmundsson, 14
vinningum.
Að endingu skulum við sjá
tvær skákir frá keppninni, og
sigurvegararnir eru 12 og 13 ára
gamlir.
Hvitur: Karl Þorsteinsson
Svartur: Arngrimur Gunn-
hallsson
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 Rc6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 e5
6. Rd-B- e5
7. Rd-
Skákfélag Akureyrar
Gylfi Þórhallsson
Þór Valtýsson
Jóhann Snorrason
Hreinn Hrafnsson
Margeir Steingrimsson
Arngrimur Gunnhallsson
Jón A Jónsson
Haraldur Ólafsson
Davið Haraldsson
Atli Benediktsson
Marinó Tryggvason
Niels Ragnarsson
AlbertSigurðsson
Jakob Kristinsson
Friðgeir Sigurbjörnsson
Smári Ólafsson
Pálmi Pétursson
Jakob Kristjánsson
Bogi Eymundsson
Ragnar Ragnarsson
14
.5:0.5
1:0
1:0
,5:0.5
.5:0.5
1:0
1:0
1:0
1:0
5:0.5
1:0
1:0
,5:0.5
0:1
1:0
.5:0.5
0:1
5:0.5
1:0
1:0
5:5.5
(Ensku skákmeistararnir
hafa dálæti á þessum leik, og
beita honum gjarnarn til að
komast hjá vanabundnum leið-
um eftur 7. Bg6 a6 8. Ra3 b5
o.s.frv.)
7. . . Rxd5
8. exd5 Re7
9. c4 a6?
(Nauðsynlegt var
9. . . ,Rg6.)
Stöðumynd.
10. Da4 j
(Eftir þennan leik verður
svartur að gefa skiptamun. Ef
10. . .Bd7 11. Rd6 mát, eða
10. . .Dd7 11. Rxd6+ Kd8 12.
Rxf7+ Ke8 13. Dxd7+ Bxd7 14.
Rxh8.)
skáiabúdin m
SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af Hjálparsveit Skáta Reykjavík