Vísir - 07.07.1978, Blaðsíða 19
til 3
' j' M4
r. j /
VISIR Föstudagur 7. júli 1978
19
„Leyndardómur leiguvagnsins"
kl. 21.45 ó sunnudaginn:
Morðing-
inn hefur
þegar
komið f ram
Á sunnudaginn veröur fluttur
annar þáttur nýja framhaldsleik-
ritsins sem útvarpiö byrjaöi aö
fiytja s.l. sunnudagskvöld.
Leikurinn gerist i Ástraliu fyrir
um 100 árum. í fyrsta þættinum
gerðist það að maður fannst
myrtur með klóróformi i leigu-
vagni einum. Ekillinn (Flosi
Ólafsson) gat fáar skýringar gef-
ið á þessum atburði. Rannsókn
málsins er i höndum Sam Gorby
rannsóknarlögreglumanns (Jón
Sigurbjörnsson).
Eins og i góðu sakamálssögum
fellur grunurinn á marga. Það er
ljóst að auðmaðurinn Mark
Frettleby (Baldvin Halldórsson)
er eitthvað við málið riðinn.
Madge dóttir hans. (Ragnheiður
Steindórsdóttir), er trúlofuð og
álitur lögreglan að morðið sé e.t.v
framið vegna ástarmáls.
Morðinginn hefur þegar komið
fram, rödd hann heyrðist strax i
fyrsta þætti en hver hann er skal
ósagt látið.
Höfundur leikritsins „Leyndar-
dómur leiguvagnsins” Michael
Hardicke er kunnur fyrir að búa
sögur og leikrit til flutnings bæði i
útvarpi og sjónvarpi. Hann hefur
m.a. búið sögurnar um Sherlock
Holmes til flutnings i sjónvarpi og
útvarpi.
Þýðingu leiksins annaðist Eiður
Guðnason alþingismaður, en Gisli
Alfreðsson leikstýrir verkinu.
—JEG
Kvöldvaktin í kvöld kl. 22.50:
Fyrsta myndlistar-
sýningin í útvarpinu
„Þaö er alltaf ofsfjör á KvÖId- kapteinn á Kvöldvakt útvarpsins i koma t.d. i afgreiöslu hótelanna
vaktinni, i þessum eina útvarps-
þætti sem þjóöin á. t þennan þátt
er öll þjóöin velkomin”. Viömæl-
andi vor er Sigmar B. Hauksson
Sigmar B. Hauksson umsjónar-
maöur Kvöldvaktarinnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan:
„Angelina” eftir Vicki
Baum. Málmfriður Sig-
urðardóttir les (19).
15.30 Miödegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveitin i De-
troit leikur „Antar”, sin-
fóniu nr. 2 op. 9 eftir
Rimsky-Korsakoff; Paul
Paray stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
kvöld.
„Við höfum einn fastan punkt,
einskonar kjölfestu, en það er
Árni Björnsson . þjóðháttafræð-
ingur. Hann mætir i hvern þátt og
fræðir okkur á þvi hvaða dagur sé
þann daginn. Flestir halda að
þetta sé bara venjulegur föstu-
dagur en þeir ættu bara að hlusta
á þáttinn i kvöld.
Við ætlum i fyrsta skipti i sögu
útvarpsins, að reyna að hafa mál-
verkasýningu i útvarpinu. Við
förum á sýningu i nýlist á Kjar-
valsstöðum og sjáum svo hvernig
til tekst.
Við Gisli Rúnar ætlum að kynna
húmoristann og fjöllistamanninn
Spike Jones en hann er I miklu
uppáhaldi hjá okkur báðum.
Ég ætla að kanna, um hvað
ferðamenn spyrja, þegar þeir
(16.15 Veðurfregnir). Popp
17.20 Hvað er aö tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfið; VI
Veðrið.
17.40 Barnalög.
17.50 Um endurhæfingu
blindra í Sviþjóö.Endurtek-
inn þáttur Gisla Helgasonar
frá siðasta þriðjudegi,
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Misrétti — jafnrétti.Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur siðara erindi sitt.
20.00 Svita id-moll op. 91 eftir
og biðja um upplýsingar.
Svo má ekki gleyma efninu frá
þjóðinni. Sennilega verð ég með
efni ofan af Akranesi i þessum
þætti. Stjórnmálamenn eru alltaf
að skora á fólk að njóta atkvæða-
réttar sins, ég vil skora á hlust-
endur að nota þetta tækifæri á að
koma rödd sinni á framfæri. Þá
má benda þeim á, sem ætla i
framboð við næstu kosningar, að
þarna er kjörið tækifæri á þvi að
undirbúa jarðveginn”.
Þvi má svo hnýta hér aftan við
að Guðjón Arngrimsson, blaða-
maður, mun verða sérlegur kvik-
myndaráðunautur Kvöldvaktar-
innar i kvöld. Mun GA fræða út-
varpshlustendur um þá strauma,
sem nú leika um kvikmyndatjöld
höfuðborgarinnar.
—JEG
Joachim Raff.Adrian Ruiz
leikur á pianó.
20.40 Andvaka,Fimmti þáttur
um nýjan skáldskap og út-
gáfuhætti. Umsjónarmaö-
ur: Ólafur Jónsson.
21.20 Sinfónia nr. 3 I F-dúr op.
90 eftir Johannes Brahms
Hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leikur; Otto
Klemperer stjórnar.
22.05 Kvöldsagan : Hjá breska !
heimsveldinu i Kaldaöar-
nesi, Hjörtur Pálsson les úr
óprentaðri minningabók
Gunnars Benediktssonar
rithöfundar (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjónar-
maöur: Sigmar B. Hauks-
son.
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
ZSL.
Barnagæsía
Tek börn i gæslu
allan dagin. Hef leyfi. Simi 76198.
Tapad - fundiö
Gullarmband
tapaðist sl. föstudag. Finnandi
vinsamlega hringið i sima 11784
eða 32609
13—14 ára
telpa óskast I sveit á sveitabæ i
Viðidalnum til að gæta 1 árs telpu
og sýsla úti og inni. Uppl. i sima
98-2099
\
Dýrahald______________y
Hestamenn.
Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl, sima 81793.
í '
Tilkynningar
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Spái i spil
og bolla. Hringið I síma 82032 frá
kl. 10-12 f.h. og 7-10 e.h. Strekki
dúka i sama simanúmeri.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður trygjjjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Blár páfagaukur
tapaðist. Vinsamlega hringið i
sima 36499.
Brún skjaiataska.
Sá sem hefur undir höndum
brúna skjalatösku merktri Sam-
starfsnefnd um reykingavarnir,
Lágmúla 9 er vinsamlega beðinn
að koma henni sem fyrst til skila.
Vatnslitamynd
merkt J.P. týndist á leiðinni
Hafnarstræti/ Týsgata. Finnandi
vinsamlega hringi I sima 35454
eða 24220.
Sá sem hirti
skáp sem féll af bíl I Svinahrauni
sl. sunnudag, er beðinn aö hafa
samband við eiganda I sima
74980.
Tapast hefur
ferkantað kvenmansúr i Holly-
wood eða fyrir utan sl. laugar-
dagskvöld. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 13588.
3ja mánaöa
kettlingur grár með hvita bringu
og loppur tapaðist frá neðra--
Breiðholti. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 72318.
Ljósmyndun
Til sölu Bolex H16
kvikmyndavél með Vario Svipar
EE Sum linsu, 400 feta magasin
MST Sync mótor fjölhraða Belte-
blinppoka og Bolex þrifæti. Kvik
sf. simi 13101.
JÞjónusta )
Bilasprautun.
Gerum' föst verötilboð i að vinna
bila undir sprautun og sprauta.
Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24,
simi 19360
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Leöurjakkaviögeröir.
Tek að mér viögerðir á leöurjökk-
um, fóðra einnig leðurjakka.
Uppl. í síma 43491.
Ódýr gisting.
Erum staösett stutt frá miðbæn-
um. Eins manns herbergi á 3.500
kr. á dag, tveggja manna frá 4.500
kr. á dag. Gistihúsið Brautarholti
22. SÍmi 20986 og 20950.
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, vixlum, verðbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur, aðra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaðarleg
uppgjör. Annasteinnigskuldaskil
og uppgjör viðskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræðingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldsimi
17453.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Steypuvinna.
Steypum innkeyrslur og bilastæði
og leggjum gangstéttir. Simar
74775 og 74832.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur I steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þakrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boðef óskaðer. Uppl. isima 81081
og 74203.
Ávallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tiöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath,-
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
IX ■
Safnarinn
]
^tslensk frimerki ;
og erlend ný og notuð. Allt keypt á
hæsta verði. Richard ^yelV Háa-
leitisbraut 37.
AtvinnaBboói
Okkur vantar
aðstoð við bakarastörf. Bern-
höftsbakari, Bergstaðastræti 14
Starfskraftur vanur saumaskap
óskast strax. Uppl. i sima 50397
eða 51397 eftir kl. 7
Ferðafólk athugiö
Gisting (svefnpokapláss) Góð
eldunar- og hreinlætisaðstaða.
Bær, Reykhólasveit, simstöð
Króksfjarðarnes.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
*r
Fasteignir
Til sölu
viðlagasjóðshús i Þorlákshöfn.
Getur verið laust fljótt; litil út-
borgun. Uppl. hjá Jóni Hjalta-
syni, Garðastræti 13, Reykjavik.
Simi 13945 á mánudögum og I
sima 98-1847 aðra daga vikunnar.
innheimtustarf.
Óskum eftir að ráða fólk 17 ára
eða eldra til innheimtustarfa á
kvöldin.Sjávarfréttir, Armúla 18,
Reykjavik.
20 ára stúlka
óskar eftir barnagæslu, margt
annaðkemurtilgreina. Bý I Vest-
urbæ. Uppl. gefur Inga Hákonar-
dóttir i sima 38160 deild 1.
Húsnæðiíbodi
Litið verslunarpláss
við Skólavörðustig til leigu nú
þegar. Uppl. i sima 16724 milli kl.
11 og 3 sunnudag.
Eitt-tvö
herbergi nálægt miðbænum til
leigu. Uppl. i sima 40118.