Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 1
I Tilslökun Alþýðubandalagsins í effnahagsmálum: Blandaðar aðgerðir með gengisfellingu „Kjarasamningarnir í gildi" strandar ekki á Framsákn Alþýöubandalagiö mun hugsanlega geta fallist á blandaðar ráöstafanir f efnahagsmálum. Er þar um aö ræöa einhvers kon- ar blöndu af niðurfærslu, millifærslu og gengisfell- ingu. Gengisfellingin yröi þá framkvæmd sem hratt gengissig, þannig aö gengið yröi látiö siga á mjög stuttum tima, jafn- vel einni til tveimur vik- um. Alþýöuflokksmenn og Framsóknarmenn munu þó hafa fallist á, aö af- leiðingar niöurfærslu- og millifærsluleiöarinnar veröi kannaðar nákvæm- lega og hafa sérfræöingar veriö kallaðir á fund viö- ræðunefndanna i dag. Ekki hefur komið fram bein krafa um gengisfell- ingu, samkvæmt heimild- um blaðsins. Krafan um „sam- ningana i gildi” Kom einnig til umræöu á fund- unum i gær og sögöu Framsóknarmenn þaö skýrt og skorinort, aö hún myndi ekki stranda á þeim. — ÓM/Gsal. Sumarloðnan Yfír 20 skip kemin é miðin fyrir nerðan Nú hafa 23 skip látið úr höfn til loðnuveiða en ekki eru öll komin á miðin. Á siðasta sólarhring fengu niu skip afla á Kol- beinseyjarsvæðinu en is hamlar veiðum á vestursvæði. Þessar upplýsingar fékk Visir hjá Andrési Finn- bogasyni hjá loðnunefnd i morgun. Afli þessara niu skipa var 4.590 lestir og eru tvö skip á leiö til Seyöis- fjarðar og tvö til Keflavik- ur. Samtals hafa loðnu- skipin landað 16 sinnum siöan sumarveiðin hófst. Andrés bjóst við að þaö væri ekki nema helmingur loðnubáta, sem látiö heföi úr höfn ennþá og myndi fjölga á miðunum næstu daga. t morgun lágu ekki fyrir upplýsingar um fitu- innihald loðnunnar. —SG Sæbjörg VE landaði fyrstu sumarloðnunni á mánudaginná Siglufirði og voru það 400 lestir. Aflinn fékkst 110 mílur norður af Sauðanesi. (Vísism. KS) Unnið viö löndun úr Sæbjörgu. (Visism. JR) Sjá bls. 4 Hver er staða rfkis- sjáðs nu? Sjá bls. 5 Nýja út- varps- húsið Borgar- búar f sólinni GuOmundur J. Leynifundur Geirs og Guð- mundar í gœr Geir — ríkisstjórnin vill fá afnám átflutningsbanns fyrir stuðningsaðgerðir við frystihásin Geir Hallgríms- son, forsætisráð- herra og Guð- mundur J. Guð- mundsson, for- maður Verka- mannasambands- ins, héldu með sér fund í gær. Þar mun hafa veriö rætt um stöðu frystihús- anna og útflutningsbann- ið. Samkvæmt heimildum blaðsins mun hafa verið lögð á það áhersla að til þess að koma i veg fyrir fjöldauppsagnir og lok- anir ýmissa frystihúsa væri þörf á þvi aö útflutn- ingsbanninu væri aflétt. Ekki var búið að boða til framkvæmdastjórnar- fundar hjá Verkamanna- sambandinu er málið var kannað i morgun. —BA— Sjá bls. 3 Iðn- i rekend- ; ur vilja | gengis- ! f ellingu S|á bls. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.