Vísir - 20.07.1978, Síða 19
VISIR Fimmtudagur 20. júli 1978
19
Útvarp kl. 17.50
Mannréttindi í
Sovétríkiunum
1 Víösjárþætti Friöriks Páls
Jónssonar, sem útvarpaö var I
morgun og endurfluttur veröur i
dag kl. 17.50 veröur fjallaö um
réttarhöldin yfir Ginzburg og
Scharansky og mannréttindabar-
áttuna i Sovétrikjunum yfirleitt.
Eins og mönnum er eflaust I
fersku minni var Ginzburg
dæmdur til átta ára vistar I
þrælkunarbúöum en Scharansky
var dæmdur I 13 ára fangelsi og
þrælkunarvist. Þeir félagar voru
forsvarsmenn svokallaös Hel-
sinki-hóps, sem fylgdist meö þvl
hvort sovésk stjórnvöld stæöu viö
Helsinkisáttmálann.
Dómum þessum hefur ákaft
veriö mótmælt I hinum frjálsa
heimi. 1 hópi mótmælenda eru
jafnt þjóöarleiötogar sem al-
menningur, jafnt hægrimenn sem
kommúnistar.
Andrei Sakarov, sem hlotiö
hefur friöarverölaun Nóbels og er
einn ákafasti baráttumaöur fyrir
auknum mannréttindum I Sovét-
rikjunum sagöi á blaöamanna-
fundi eftir uppkvaöningu dóm-
anna yfir Ginzburg og Schar-
ansky: „Viöbrögö um heim allan
viö þessum réttarhöldum sýna,
aö i þetta sinn hafa yfirvöld i
Sovétrikjunum mætt einróma
fordæmingu alheimsins og mun
þeim reynast erfitt, aö láta sem
þau viti ekki af þvi”. —jeg
Þeir félagarnir Ginzburg og Scharansky hafa fengiö aö kynnast þvf hve frelsiö i Sovét nær langt.
Hér eru þeir fálagarnir Guöni Rúnar og Asmundur á tali viö Peter
Schmidt. Visismynd: Gunnar
„...eins og verið
sé að tala á nýjan
hétt"
,,1 Áföngum i kvöld ætlum viö
aö eiga viötal viö Peter Schmidt,
myndlistarmann, sem nú.sýnir i
Galleriinu Suöurgötu 7, sagöi As-
mundur Jónsson I viötali viö Visi.
Péter Shmidt er náinn vinur
Brain Eno, sem var i Roxy Music
og hefur núna gefiö út 5 plötur
sjálfur.
„baö má segja um þessa tvo
menn aö listtjáning þeirra sé
tengd svipuöum hugmyndum, þó
aö framsetningin sé mismunandi,
annars vegar tónlistin og hins
vegar myndlistin.
Brain Eno segir um list
Schmidts: „kjörorö dagsins er aö
fást viö verk sem á einhvern
máta eru etisk, hvort heldur á
en, breidd eöa hæö — þaö
viröist allt i einu veröa ljós þýöing
þess sem er einfalt og hljóölátt —
þaö er eins og veriö sé aö tala á
nýjan hátt”.
barna á hann ekki bara viö list
Peter Schmidt heldur einnig eigin
list. Tónlist hans er i mörgum til-
fellum mjög einföld og hljóölát.”
Eftir minni
í viötali viö Helarblaö VIsis s.l.
laugardag segir Peter Schmidt
um vinnuaöferöir sinar: „Ég
reyni aö tæma hugann og gera
mig móttækilegan fyrir áhrifum
umhverfisins. Siöan þegar ég
byrja aö mála kemur i ljós hvaö
þaö er sem hefur orkaö serkast á
mig. Meö þessum oröum veröur
sennilega best lýst vinnuaö-
veröum þessara listamanna.
„1 þessum þætti i kvöld veröur
fyrstog fremst leitast viö aö ræöa
um samband þessara tveggja
listamanna og tengsl hinna
tveggja listgreina á milli þeirra.
Þaö er ætlun okkar Guöna
Rúnars aö fylgja þessum þætti
siöan eftir á fimmtudaginn
kemur meö þætti þar sem viö
munum leika lög af plötum Brain
Eno.” —JEG
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Hestaeigendur.
Tamningastööin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú auglýsir, getum bætt
viö okkur hestum i tamningu nú
þegar og I ágúst. Tökum einnig
hunda í gæslu um lengri eöa
skemmri tima. Erum staösett 75
km. frá Reykjavik. Uppl. i sima
99.6555.
------------N
Tilkynningar
Les í lófa,
bollaog spil. Uppl. i sima 25948. A
sama staö er til sölu kápa (á
svera konu).
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöúr tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alitaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Þjónusta )
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Alsprautun bíla
— blettum og tökum bil tilbúna
undir sprautun. Pantið timan-
lega. Uppl. aö Langholtsvegi 62.
Múrarameistari
Tekur aö sér aö steypa upp gaml-
ar þakrennur ásamt sprunguviö-
geröum, bikun á þökum og renn-
um, og minni háttar múrviögerð-
ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu
og á kvöldin.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsníeðisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan tcostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ávallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath.-
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, slmi
20888. ________________________
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, víxlum, verðbréfum,
dómum fyrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur, aöra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaöarleg
uppgjör. Annast einnig skuldaskil
og uppgjör viöskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræöingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldsimi
17453.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Viö-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Slmi 44404.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Safnarinn
Kaupi
islensk frimerki. Er hér á landi
fram að mánaöamótum. Uppl. i
sima 12608.
'íslensk frimerki ;
og erlend ný og notuð. Allt lceypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37. ~
Næsta uppboö frimerkjasafnara i
Reykjavik
veröur haldiö I nóvember. Þeir
sem vilja setja efni á uppboðiö
hringi i sima 12918 3 6804 eöa
32585. Efniö þarf aö hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd
félags frimerkjasafnara.
Atvinnaíboði
Ráöskona óskast.
Óska eftir barngóöri konu á heim-
ili I nágrenni Reykjavikur.
Reglusemi áskilin. Má hafa 1-2
börn. Tilboö sendist Visi fyrir 29.
þ.m. merkt „ráöskona 13843”
Atvinna óskast
Matsveinn óskar
eftir atvinnu strax. Uppl.
43404 eftir kl. 7.
I sima
Ungur maöur
með verslunarpróf óskar eftir
atvinnu. Uppl. I sima 50002.
Húsnæðiíbodi
4ra herbergja
ibúö viö Barónsstig til leigu frá
næstu mánaöamótum. Svarsend-
ist augld. Visis merkt „13913”.
Húsnæði óskast
Ungt reglusamt
barnlaust par, hjúkrunarnemi og
læknanemi óskar eftir 2ja—3ja
herbergja ibúö, sem fyrst. Vin-
samlega hringiö i sima 17540.
Einhleyp kona
auglýsir eftir 2ja herbergja Ibúö
strax. Geriö svo vel aö hringja i
slma 16310.
3 stúlkur
frá Akureyri öska eftir 3ja her-
bergja ibúö sem næst Háskóla
tslands frá 5. september n.k.
Fyrirframgreiösla möguleg ef
óskaö er, vinsamlega hringiö i
sima 96-23870 eða 96—21442 helst á
kvöldin.
Einstaklingsfbúö
eöa rúmgott herbergi óskast
strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. I
sima 42754.
Ungur reglusamur
námsmaöur utan af landi óskar
eftir aö taka á leigu 2ja herbergja
ibúö I vesturbænum. Uppl. I sima
95-4655 e. kl. 19 á kvöldin.
Óska eftir
aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð, helst I Háaleitishverfi eöa
Hliöahverfi. Mjög góö fyrirfram-
greiðsla I boöi. Fullkomin reglu-
semi. Uppl. I sima 11659 næstu
kvöld.
Fyrirframgreiðsla.
3 systkini utan af landi óska eftir
3ja herbergja ibúö strax. Reglu-
semi og góöri umgengni heitiö.
Uppl. i síma 97-6197.
Okkur vantar
tilfinnanlega 4-5 berbergja íbúð i
nokkra mánuöi. Erum á götunni
1. ágúst. Vinsamlegast hringið i
sima 42495.
Ungt par viö nám
i Háskóianum óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö sem næst Háskól-
anum. Fyrirframgreiösla ef ósk-
að er. Reglusemi og góö
umgengni. Uppl. i sima 96-23020 e.
kl. 19
Vil taka á leigu
góöa 3ja herbergja ibúð. Aðeins
kemur til greina i Voga-, Heima-
eöa Kleppsholtshverfi. Einhver
fyrirframgreiðsla. Reglusem.i og
góö umgengni. Uppl. I dag og
næstu daga i sima 82113.
Ung barniaus
hjón sem stunda nám I læknis-
fræöi og hjúkrunarfræði viö
Háskóla íslands óska eftir 2ja-3ja
ibúö frá og með 15. ágúst, helst I
vesturbænum. Fyrirframgreiösla
ef óskað er. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. i sima 18073.
Ungt par
frá Isafirði óskar aö taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúö I Reykja-
vík eöa Kópavogi frá og meö 1.
sept. n.k. Reglusemi og góöri um-
gengni heitiö, fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl. i sima 94-3655.
Viöskiptafræöinemi óskar
eftir litilli ibúö til leigu. Heiti bæöi
góöri umgengni og skilvisri,
greiöslu. Vinsamlegast hringiö I
sima 15419 eftir kl. 20 Sólveig.
Góö umgengni.
Ungt barnlaust par vantar 2ja-3ja
herbergja Ibúö I Heima- eöa
Vogahverfi frá næstu mánaða-
mótum. Erum reglusöm og heit-
um góöri umgengni. Einhver fyr-
irframgreiösla ef óskaö er. Uppl.
I sima 33304 eftir kl. 6.
Ungt barnlaust
par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö
sem fyrst. Góðri umgengni heitiö.
Einhver fyrirframgreiösla sjálf-
sögð. Uppl. i sima 71635 fyrir kl. 7.