Vísir - 20.07.1978, Side 22
22
Fimmtudagur 20.
júlf 1978
vism
12 konur opna Gallerí Langbrók í dag:
Þú getur alveg sleppt því aö kiæöa þig i betri fötin og setja upp
sparisvipinn þó aö þú farir i Galleriiö Langbrók á Vitastig 12. Ekki
fyrir þá sök aö þaö sé ekki viö hæfi, þér er þaö fullkomlega frjálst,
en hins vegar er þaö óþarfa fyrirhöfn sértu á vappi i bænum og þér
dettur í hug aö hressa hugann meö þvi aö skoöa failega muni.
Galleriiö Langbrók lætur svo
sem ekki mikiö yfir sér eins og
reyndar er venja um slik fyrir-
bæri. baö er rétt fyrir ofan
Laugaveginn — nokkur skref og
þú býöur góðan dag.
Mörg hús geta státaö af meira
rými en Galleri Langbrók en
meö hugvitssemi þeirra sem
standa aö Galleriinu er húsnæö-
iö hiö frambærilegasta sýning-
arhúsnæði. bar hanga grafik-
myndir á vegg sem og mynd-
vefnaöur. A rekkum eru tau-
þrykk til sýnis og sérhannaöur
fatnaöur. Keramikkirnur, skál-
ar og blómapottar prýöa gamla
afgreiösluborðiö úr járnvöru-
versluninni Brynju sem hefur
verið snurfusaö og gert hátt
undir höföi á nýjan leik. baö er
svo sannarlega prýöi að þessu
gamla boröi sem og reyndar
flestu öðru I Galleri Langbrók.
baö eru tólf konur, sem hafa
staöiö aö þvi aö koma þessu
Gallerli á laggirnar. bær eru
Asrún Kristjánsdóttir, Eva Vil-
helmsdóttir, Guðrún Auöuns-
dóttir, Guörún Gunnarsdóttir,
Guörún Marinósdóttir, Ragna
Róbertsdóttir, Sigrún Guö-
mundsdóttir, Sigurlaug Jó-
hannesdóttir, Steinunn Berg-
steinsdóttir og borbjörg bórö-
ardóttir sem allar starfa aö tex-
tilgerö i einhverri mynd, t.d.
myndvefnaö, tauþrykk, fata-
hönnun og fleira. bá eru þær
Kolbrún Björgólfsdóttur og Sig-
rún Eldjárn einnig aöstandend-
ur Gallerí Langbrók en þær
starfa að grafik og keramik-
gerð.
„Hérna skapast aöstaöa fyrir
okkur að koma hlutunum okkar
á framfæri en þaö er enginn
staöur verið starfræktur hér I
Reykjavik sem er tengiliður
milli listamanna og almennings
siðan Gallerl Solon Islandus leiö
undir lok”, sögöu þær er Visir
spjallaði viö þær þegar þær voru
að leggja siöustu hönd á upp-
setningu sýningarinnar sem
hefst i dag. „Hlutirnir sem
veröa hér til sýnis eru einnig til
sölu. Fólk sem kemur hingaö og
kaupir getur án meiri háttar
fyrirhafnar fariö meö hlutinn
með sér. Viö viljum aö fólk komi
sem oftast og kynni sér það sem
við erum aö gera.”
Galleriiö er ekki nefnt Lang-
brókaf neinni tilviljun. Fyrir ut-
an þaö aö Langbrókarkonunum
þykir nafnið ágætt af sjálfu sér,
eða „Gott nafn” eins og þær
sögðu þá vildu þær meö þvi
heiðra minningu Hallgeröar
„bað hefur veriö fariö illa með
Hallgerði.Hún er eina rauösokk-
an I Islendingasögunum og á þvl
allt gott skiliö”.
Ætli þaö sé ekki einsdæmi aö
hópur sem einungis saman-
stendur af konum ráöist i þaö aö
reka slikt fyrirtæki sem lista-
verkagalleri.
„Viö ætluöum okkur ekki aö
vera með eina einokun en þaö
var bara tilviljun aö enginn
karlmaður starfar meö okkur.
Viö sem stöndum að Gallerl
Langbrók höfum allar starfaö
saman áður og þekkjumst þvl
vel. Okkur likar vel aö vinna
saman en nokkrar okkar hafa
t.d. starfaö I Solon, meðan hann
var og hét og siöan hafa nokkrar
unniö á verkstæöinu I gamla
bjóðviljahúsinu”.
Hafi sú hugsun flögraö aö
nokkrum að einhverrar aöstoð-
ar karlmanns hafi nú þessar
konur notið viö að innrétta Gall-
eri Langbrók þá er það hinn
mesti misskilningur.
„Viö höfum unniö þetta allt
sjálfar”, sögöu þær og þaö er
auöséö að þeim konunum er
margt til lista lagt. „Við unnum
að þessu i júni og svo þaö sem af
er júlimánuöi. betta er unnið I
hópvinnu af okkur og I framtiö-
inni skiptum við meö okkur
verkum t.d. ætlum viö aö skipt-
ast á að vera gjaldkerar og við
að vera hérna niður frá”.
Einu sinni þurfti eitt ágætt
Galleri sem kennt var viö Solon
að vikja úr húsi fyrir spila-
skröttum og annarri óværu.
Hvað veröur Galleri Langbrók
lengi á Vitastig 12?
Galleri Langbrók verður opiö
alla virka daga kl. 13-18.
(Þjónustuauglýsingar
j
ferkpallaleig
sali
umboðssala
Hilar td bversko
og mniningarvir
'»n^urkennGur
i'vggisbijn.uöur
k i i mm .z:* '■ ■*[ »:V<)’ undi,'Stoðu,i'
' Verkpallar?
>
vvv---------------,-----
V S S VIÐ MIKLATORG. SIMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Állar tegundir.
3ja mánaða
SKJARINN
ábyrgð.
<0
<0
<0>
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
Garðaúðun
sírni 15928
frá kl. 13-18
og 20—22
-6-
Loftpressur —
TCB grafa
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur
____ hitablásara,
hrærivélar.
\ý tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR NF.
Avraúla 23.
STmi 81365, 82715 og 44697.
V
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum að okkur viögerðir og viöhald á
húseignum t.d. járnklæöum þök, plast
og álklæðum hús. Gerum viö steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sprungu-
og múrviögerðir. Giröum, málum og
lagfærum lóðir.
Hringið i sima 71952 og 30767 ,
O... ... .
Hóþrýstislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stiflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskum. vvc-rör- ” *i
um, baökerum og
niöurföllum. not-
-um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla. vanir
menn. Lpplýsingar
i siiua 43879.
Anton Aöalsteinsson
>
BVCGINGAVORUH
SlfTU. 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisyölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
um. Einnig allt í frystiklefa.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigia, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viögerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
<>
Húsaþjónustan
JárnMæöum þök og hús, ryöbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
L’ppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
*
Hújaviðgerðir
Sími 74498
_ rnB
Leggjum járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Bolta- og
Naglaverksmiðjan hf.
Naglaverksmiðja og af-
greiðsla
Súðarvogi 26 — Simi 33110
A
Klœði hús með áli, stáli,
og járni.
Geri við þök^steyptar þak-
rennur með viðurkenndum
efnum. Glerisetningar og
gluggaviðgerðir og almenn-
ar húsaviðgerðir. Simi
13847.
o-
Garðaúðun
<
Garðhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
Tek aö mér úöun
trjágaröa.. Pantan-
ir I sima 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúðgarða
meistari
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Slmi 86211
Traktorsgrafa
til lergu
Vanur maður.
Bjarni KarveUson
simi 83762
<
Sólaðir hjólbarðar
Allar stoarðir ó ffólksbila
Fyrsta fflokks dokkjaþjónusta
Sendum gogn póstkröffu
1ARDINN
^Ármúla 7 — Simi 30-501
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^s^.
&
S. 28636
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18
J