Vísir - 20.07.1978, Qupperneq 23
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR I<>— 11.10
23
aampfmuUpt;
LEIÐITAMUR
VILDARVAGN
Vísir fer nú af stað með glæsilega
ferðagetraun fyrir áskrifendur sína.
Fyrsti vinningurinn af fjórum er
forláta Camptourist tjaldvagn frá
Gísla Jónssyni og Co. að verðmæti
700 þ. krónur.
Davið
Aðilar
Það er haft fyrir satt aö hin
aöildarrikin hafi ekki vitaö aö
island er I EFTA, fyrr en
Davið Scheving Thorsteinsson
kom sem gestur á ráöstefnu
bandalagsins og hleypti þar
öllu i háaloft.
Árangurinn af heimsókn
íans varö meöal annars sá aö
hin rikin eru nií aö gera könn-
un á niöurgreiöslum i iðnaðar-
framleiöslu sinni. Erum viö
ekki i einhverjum fleiri
bandalögum sem væri hægt aö
senda Daviö i heimsókn til?
—ÓT.
DREGIÐ25.JÚU
Camptourist tjaldvagninn veldur
byltingu í ferðalögum hérlendis því
stálgrindarbygging hans, 13 tommu
dekkin og frábær fjöðrun, gefur veðri og
^vegum landsins langt nef þegar mest
á reynir.
Camptourist er léttur (270 kg.) og
svo leiðitamur að þú getur flakkað
með hann hvert sem hugurinn ber þig
hverju sinni, við erfiðustu vegaskilyrði.
Spegilmynd
Þaö hafa ýmsir oröið til aö
q hringja i okkur og benda á aö
‘ Hvannadalshnúkur hafi veriö I
" spegilmynd á forsiöunni á
_ ferðablaöinu okkar. Þetta
stafar af þvl aö filma var
® kópieruö öfugt og þaö upp-
“ götvaöist ekki fyrr en um sein-
® an.
Mönnum er hinsvegar óhætt
■ aö treysta þvi aö Hvannadals-
B hnúkur er enn á sinum staö og
B snýr eins og hann hefur aUtaf
■ gert.
B
Upphringing
Rrriingg . . rrriiinnnggg . .
„Slminn er aö hringa Lúövlk”.
„Uss, uss, ekki svara. Þal
gæti veriö einhver sem vildi fá
okkur meö i rikisstjórn”.
• ••
og onnur
Rrriinnggg . . . rrriinngg . .
„Ég skal svara, ÉG SKAl
SVARA . . . loksins, loksins
. . . HALLÓ . . . HALLÓ . .
viltu koma i rikisstjórn . .
halló . . HALLÓ ?”
„Þetta var slminn i næsta
húsi, Benedikt”.
Eftir að hafa valið heppilegan
næturstað, reisir þú þér 17 fermetra
,,hótelherbergi“ á 15. mín. og pantarsíðan
þjónustu úr innbyggða eldhúsinu, ef sá
gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir
5-7 manns með samkomulagi.
SANNKALLAÐUR VILDARVAGN
GÆTl ORÐIÐ ÞINN MEÐ ÁSKRIFT.
SÍMINN ER 8 66 11.
vísm
vism
Fimmtudagur 20. júll 1978
Tekjur af ferðamönnum um sex milljarðar
5,2 milljörðum eytt
í landkynningu
„Flestir hinna erlendu feröa-
manna sem koma til islands eru
frá Noröurlöndum, eöa 25
prósent af heildarf jöldanum,
sem var rúmlega 81 þúsund á
siöasta ári. Þaö er ekki raun-
hæft aö telja Bandarlkjamenn
meö, vegna dvalar varnarliös-
ins á Keflavikurflugvelli. Raun-
veruleg tala bandarlskra feröa-
manna er áætluö um 20 prósent
af heildarfjölda” sagöi Lúövik
Hjálmtýrsson feröamálastjóri á
fundi meö blaöamönnum.
Lúövik sagöi aö Vestur-Þjóð-
verjum sem heimsæktu landið
færi sifellt fjölgandi. Hlutur
þeirra af heiidinni væri um 15
prósent. Hins vegar viröast
Bretar ekki hafa eins mikinn
áhuga á landi og þjóö, þvi þeir
voru aöeins rúmlega 6 prósent
af fjölda ferðamanna sem heim-
sóttu okkur á slðasta ári.
Beinar og óbeinar tekjur af
ferðamönnum á slöasta ári voru
rúmlega 6 milljaröar. Til sam-
anburöar má geta þess aö
he ilda rú tflutnings veröm æti
okkar á siöasta ári var tæplega
102 milljaröar, svo tekjur af
feröamönnum eru um 6 prósent
af þessari upphæö. Þetta er
svipað hlutfall og hjá Dönum.
Þaö kom fram á fundinum aö
um 5,2 milljöröum var eytt i
landkynningu á siðasta ári.
Tekjur Feröamálaráös eru 10
prósent af brúttosölu Frihafnar-
innar I Keflavik og þvi er þessi
upphæö breytilega frá ári til
árs. Um 6% af vinnandi fólki
starfar viö feröamál.
Samkvæmt tölum frá út-
lendingaeftirlitinu fóru Is-
lendingar 70 þúsund sinnum til
útlanda á slöasta ári. Þaö verö-
ur ekki nákvæmlega vitaö
hversumargir fara utan árlega,
vegna þess aö margir fara oftar
en einu sinni.
Feröamálastjóri tók þaöfram
aö æskilegt væri aö auövelda ts-
lendingum aö feröast um sitt
eigiö land. ÞaÖ væri hins vegar
dýrt og einnig þyrfti aö bæta
aöstööuna viös vegar úti á
landsbyggöinni. Nú er unnið aö
könnum á tjaldstæöum og aö-
búnaöi viö þau á vegum Feröa-
málaráös,.
„Það er merkilegt hve menn
hér á landieru duglegiraö safna
aö sér bllhræjum. Þau eru hér
eins og brautasteinar vlös vegar
um land”, sagöi Lúövik. Hann
sagöi aö nú væri lokiö gerökvik-
myndar sem fjallaði um um-
gengni um landiö. Hana hafa
kvikmyndatökumennirnir
Þrándur Thoroddsen og Jón
Hermannsson gert. Textann
hefur Indriöi G. Þorsteinsson
samiö. Myndin veröur væntan-
lega sýn I sjónvarpinu, fljót-
lega eftir sumarfrliö. Lúövlk
vonáöist eftir þvi aö viö gætum
lærteitthvaöaf þessari myndog
Islendingar tækju sig nú saman
um aö ganga vel um landiö á
feröum sínum
—KP.