Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 2
2 Notar þú öryggisbelti þegar þú ferðast i biln- um? Arni Þorkelsson, Utvarpsvirki: Ég nota þaB ekki mikiB i innan- bæjarakstri — þetta eru svo stutt- ar ferBir. Ég nota þaB hinsvegar meira úti á þjóBvegunum. Hilmar Eiiasson, sjómaður: Nei, ég nota ekki öryggisbelti. Nei, ég veit ekki hvers vegna ég nota þau ekki. Oddur Sigfússon, trésmiöur: Já, égnota þaualltaf, hvort heldur ég er i akstri innanbæjar eBa úti á þjóBvegunum. Ég er búinn aB venja mig á aB spenna beltiB um leiB og ég sest undir stýriB — þetta er orBinn ávani. Jónlna Þorgeirsdóttir, húsmóðir: Já, ég nota þau alltaf Uti á þjóBvegunum, en ekki innanbæj- ar — sennilega af kæruleysi. Sólveig GuBjónsdóttir, húsmóðir: 1 Já, ég nota öryggisbelti. Mér I finnst þau ekkert óþægileg og svo . er þetta lika mikiB öryggisatriBi. I Góð veiði í Þveró í Borgarfirði — rösklega niu hundruð laxar komnir á land Ágæt veiði hefur verið í Þverá í Borgarfirði f sumar, og eru nú komnir á iand rösklega níu hundruð laxar. Er það meira en tvö hundruð löx- um f leira en var á svipuð- um tima fyrir ári. Að sögn veiðimanns sem var að veiðum í Þverá fyrir stuttu og leit við hér á Vísi, er það sér- staklega athyglisvert að svona vel veiðist í sumar, þar sem áin hefur verið óvenju vatnslítil vegna þurrka og blíðviðris. Þá hefur það einnig oftast verið talið heldur slæmt veiðiveður þegar sól er á lofti og þurrviðrasamt. Mætti því ætla að enn meira hefði veiðst í Þver- á í sumar ef hagstætt veiðiveður hefði verið. Stærsti lax sem veiðst hefur í Þverá í sumar mun vera 21 pund og veiddi hann Árni Vil- hjálmsson bankastarfs- maður. —AH. Þennan lax hafBi SigurBur Bjarnason nýfengiö úr ElliBaánumer Vlsismenn bar aö. Hann beit á i Breiöholtsstrengjum, á litla sil- ungaflugu. Siguröur kvaöst hafa veriö búinn aö reyna margar fiugur áöur en þessi ioks hreif. Vísism. SHE. Loksins, loksins íhaldsstjórn Alþýðubandalagiö lýsti þvl yf- ir fljótiega eftir þing- kosningarnar, aö nú væri timi til aö mynda vinstri stjórn. Jafn- framt neitaöi Alþýöubandalagið svo mikiö sem ræöa viö Sjálf- stæðisflokkinn um stjórnarþátt- töku og haföi þvi bein afskipti af þvi aö beina viöræöunum aö Framsókn, þar sem tekiö var viö þeim á skyrtunni, svo mikiö lá viö aö komast i framhaldandi framkvæmdaaöstööu. A sama tima og viðræöur „vinstri” flokkanna hófust heyröust radd- ir um, aö orðin vinstri og hægri segöu ekki lengur til um eöli og innræti flokka, þetta væru brengluö hugtök og meiningar- laus, og geröu ekki annaö en rugla sæmilegt fólk I riminu. t samræmi viö þetta birtust kenn- ingar gömlu Ihaldsflokkanna um atvinnu handa öllum Lúövlk Jósepssyni I skötuliki, og var ekki á þetta stefnumið ihalds- flokkanna hlustaö I kosningun- um. Eftir strangar viðræöur „vinstri” flokkanna er svo aö sjá aö Benedikt Gröndal hafi I gær lagt fram drög aö málefna- samningi fyrir „vinstrí” stjórn. Stundarbilun Verkamannasam- bandsins er þar tekin til greina, og skulu samningar vera I gildi, hvaö sem þaö nú þýöir. Jafn- framt er boöaö aö láglaunafólk fái hálaunahækkanir. Hún verö- ur hugguleg gengisfellingin, sem þeir ætla aö byrja á þessir kallar. Aö ööru leyti viröist mál- efnasamningurinn miöast viö myndun Ihaldsstjórnar, en meö nokkrum sanni má segja, aö hana hafi alveg vantaö slöan einhverntlma um 1930. Þaö á sem sagt aö fresta opin- berum framkvæmdum. Væntanlega mun t.d. Borgar- fjarðarbrúin standa á tólf stöpl- um úti I miðjum álnum næstu tiu, tuttugu árin, sem minnis- merki um snaróöar vinstri stjórnir (og Halldór). Hraun- eyjarfossvirkjun er oröin vafa- mál og Krafla fær ekki einu sinni andlitssnyrtingu. Þá er boöuö stöövun á erlendum lán- tökum, og veröur ekki litill hóp- ur þauivanra sláttumanna at- vinnulaus viö þá ráöstöfun. Ekki kemur til aö slá megi ián fyrir vöxtum og afborgunum eldri lána, en á þvi höfum viö lifaö ágætlega. Til aö standa aö enn frekara atvinnuleysi veröa settar höml- ur á fjárveitingar til sveitarfé- laga, og skulu þau sýna i kassa sinn áöur en rikið sendir sinn peningalega áburöardreifara yfir byggöir. Og Alþýöubanda- lagiö, sem boöaöi lækkun vaxta fær nú aö lesa i þessum drögum Benedikts tillögur um veröbind- ingu eöa hækkun vaxta. Þótt þetta sé aöeins brot af is- jakanum, sem þeir „vinstri” menn eru aö fást viö þessa dag- ana, er alveg ljóst af þvi, sem þegar hefur kvisast, að I buröarliönum er meiri ihalds- stjórn en nokkur sannur ihalds- maöur hefur þoraö aö vona, þegar Sjálfstæöisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa veriö aö bauka saman. Hin nýja Ihaldsstjórn kemur svo sem ekkert á óvart. Þaö hefur löng- um veriö vitaö, aö sósfalisminn, sem tveir af stjórnarmyndunar- flokkunum hafa veriö aö boöa sér til framdráttar, hefur bæöi hér og annars staöar veriö afturhaldssamasta stjórnarkerf- iö I raun, þótt jafnan hafi veriö gengiö tii kosninga á yfirboöum. Miöaö viö þær ráöstafanir, sem drögin gera ráö fyrir, er hlægilegt að taka fram aö samningar skuli vera I gildi. Þaö friöar aö visu lands- höföingja okkar, Guömund J„ og veitir honum færi á aö kom- ast úr þvi öngþveiti, sem hann hefur stofnaö til, en þaö kostar hann lika aö horfa upp á umtals- vert atvinnuleysi á næstu misserum, gengisfellingu, sem lika snertir þá heilögu I Verka- mannasambandinu, og stórfellt framhald veröbólgu eftir fyrsta afturhaidshretið. Stórkostleg- asta atriöi draga aö málefna- samningi ihaldsstjórnarinnar er ákvæöiö um, aö láglaunafólk skuli fá hálaunahækkun á kaup sitt. Af hverju var þetta ekki kölluö ráöherrahækkun? Þá heföi Guömundur J. glaðst inni- lega. Nú vantar aöeins yfirlýs- ingu ihaldsstjórnarinnar um Nato og varnarliöiö, enda verö- ur fólkiö meö hálauna- hækkanirnar aö vita hvort þaö á aö halda áfram aö ganga eöa halda sig innan dyra eftir aö þaö er oröiö atvinnulaust. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.