Vísir - 25.07.1978, Side 20

Vísir - 25.07.1978, Side 20
20 Þriðjudagur 25. júli 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæðiíbodi 3ja herbergja ibúð til leigu i Neðra-Breiðholti frá 1. ágúst. Alger reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærö og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Visis merkt „13965.” 3ja herbergja ibúð i Kópavogi til leigu frá 1. á- gúst. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og greiðslufyrirkomulag sendist augld. Visis fyrir nk. föstudagskvöld merkt „ibúð 17947”. Einstaklingsibúð til leigu. 2 herbergi,eldhús og bað. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist augld. VIsis fyrir föstudag. Til leigu er kjallaraherbergi með aðgangi að snyrtingu. Tilboö merkt „Ar- bær” sendist augld. VIsis. Húsnœðióskastj Gott herbergi óskast. Uppl. i sima 24695. Góö umgengni. Ung hjón með eitt barn óska eftir góðri Ibúð, raðhúsi eða einbýlishúsi i 10-12 mánuði. Bjóðum: öruggar mánaðargreiöslur og frábærlega góða umgengni. Uppl. i sima 11474. Tveir reglusamir háskólanemar óska eftir 2-3 herb. Ibúð sem fyrst. Skilvisum mán- aðargreiðslúm heitið. Uppl. i sima 32948 milli kl. 19-20. Tvær ungar stúlkur óska eftir ibúð til leigu. Uppl. i sima 84551 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Frændsystkin utan af landi óska eftir 2ja her- bergja ibúðsem næst Fjölbrauta- skólanum i' Breiðholti. Uppl. i sima 94 —7152. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ungur reglusamur . maður sem er i millilandasigi- ingurri óskar að taka á leigu her- bergi með eldunaraðstööu eða eitthvert litið húsnæði. Uppl. i sima 30708. Einhleypur maður á fimmtugsaldri óskar eftir litilli leiguibúð eða góðu herbergi með snyrtiaðstöðu strax. Uppl. i sima 28867 i dag. Námsmann vantar stórt herbergi, 1 — 2 herbergja ibúð eða sumarbústað. Reglu- semi og fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 42754. Hjón utan af landi meðeitt barn bæöi við nám óska eftir 4ra—5 herbergja ibúö, rað- húsi eða einbýlishúsi á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 35706. Okkur vantar 3ja tíl 4ra herbergja ibúð frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. I sima 73341 eftir kl. 19. 1-2 herbergi og eldhús óskast fyrir einhleypan mann i millilandasiglingum. Uppl. i dag og á morgun. Vöru- markaðurinn. Simi 83422. 2ja herbergja Ibúð óskast I nánd við Verslunarskól- anna fyrir pilt utan af landi. Uppl. i sima 97-6338 eöa 30194 Reykja- vik. SU Ökukennsla ökukcnnsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. __ ökukennsla—Æfingartimar Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Friðrik A. Þor- steinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Bílaviðskipti Opel Commodore árg. ’67 til sölu. Góður bill. Skemmdur eftir ákeyrslu. Tilboö óskast. Uppl. i sima 50409. Mustang árg. ’68 til sölu, innfluttur ’76, 8 cyl, sjálf- skiptur, powerstýri, óryðgaður, ný dekk. Skipti á ódýrari eða greiðslu-samkomulag. Uppl. i sima 22203 milli kl. 6 og 9. Til sölu pólskur Fiat árg. ”77. Hvitur. Góður bill. Sumar og vetrardekk. Verð kr. 1.500 þús. Uppl. i sima 93-1389 e. kl. 19 á kvöldin. Volvo Amazon árg. ’63 til sölu, mikið uppgerður, með ný-upptekinni vél og bremsum. Litur vel út. Til sýnis að Mariu- bakka 28 e. kl. 19 á kvöldin. Mercedes Benz. Vil kaupa litið ekinn Mercedes Benz (1.3 — 1.8 millj) útborgun 1 milljón. Uppl. i sima 23282 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 station árg. ’76. Ctvarp. Ekinn 44þús. km. Mjög góður bill. Uppl. i sima 52697. SAAB 96 ’73. Til sölu Saab 96 ’73. Ekinn 67.000 km. Mjög góður bill. Uppl. I sima 43960. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’70, beygl- aður eftir veltu. ökufær. Uppl. i sima 71567 eftir kl. 6. Til sölu I Land-Rover girkassi og drif. Uppl. I sima 13347. Mazda 929 árgerö 1976 til sölu, 4ra dyra. Ek- inn 23 þús. km. Dökkgrænn. Uppl. I sima 35815. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu fýrir 283 Chevrolet vél. Uppl. I sima 92-2245 kl. 7-9. Sunbeam — Fiat. Til söluSunbeam Hunterárg. ’71. Nýuppgerður. Mjög góður bill. Fiat 128 Rally árg. ’74. Uppl. I sima 92-3466 og 92-1349. Til sölu Mercury Monarc station árg. ’69. 8 cyl, 390, powerstýri og -Iremsur. Verð 1.150.000. Staö- greiðsla kr. 975.000. Verð i sima 12357 eftir kl. 4. Til sölu Ffat 128 ’71 4ra dyra. Góö vél. Þarftiast boddýviðgerðar. Einnig Chevrolet Impala ’63. Bill i topp- standi. Uppl. i sima 41690 frá kl. 7—11 siðdegis. Til sölu Taunus 17 m station árg. ’66. Uppl. i sima 71363. Til sölu Mercury Cougar XR7 árg. ’73 með öllu. Innfluttur ’76. Greiðslukjör eða skipti á ódýrari bil. Uppl. I sima 35110 og 74454. Til sölu Willys jeppi CJ5 árg. ’74. Góð dekk, góð blæja. Skipti á fólksbil i svipuðum verðflokki. Uppl. eftir kl. 18.30 i sima 33027. Opel Record 1700 árg. ’68 til sölu, sparneytinn og mjög góður ferðabill. Uppl. i sima 50818. Mercedes Benz. Vil kaupa litið ekinn Mercedes Benz (1.3 — 1.8 millj.) útborgun 1 milljón. Uppl. i sima 13282 eftir kl. 19. v Stærsti bilamarkaður landsins. \ A hverjum degi eru auglýsingar y um 150-200 bi1a i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Bílasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Bílaleiga Akiö sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Bátar Til sölu kajak (trefjaplast) með öllum búnaði. Verð um 80. þús kr. Uppl. i sima 93—8717 eftir kl. 7 á kvöld- in. Til sölu 4ra tonna trilla með 33 ha vél, dýptrarmæli, linu- og netaspili. Uppl. i sima 96- 33Í69. Skemmtanir Laxveiöimenn Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiösla varðandi gistingu er á sama stað. [Ýmislegt h'&', Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Sportmarkaöurinn Samtúni 12, umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti. T JJ. bflaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, -sjónvörp, hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn simi 19530. Dodge Ramcharger ’74,8 cyl., sjálfskiptur, powerbrems- ur og -stýri. Verð kr. 3,8 millj. Allskyns skipti. Skuldabréf. FordEconoline ’74, 8cyl„ sjálfskiptur. Ekinn 84. þús. km. Verð kr. 2,5 millj. Skuldabréf. Mercedes Benz 280 SE. Sjálfskiptur, powerbremsur, vökvastýri. Toppbill. Verð kr. 2,8 millj. Skuldabréf. Ath: Okkur vantar allar tegundir nýlegra bila á skrá. Höfum ætið fjölbreytt úrval bifreiða sem fást fyrir fast- eignatryggð veröskuldabréf. Iliskótekiö Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll. úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höld'.m uppi fjörinu. Notum ljósasjóA og sam-. kvæmisleiki þar sem við íí. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. -Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. opió9-19&Id. 10-18 Bílasalan uvwvvvvvvvvvvxxwwxxxvvxwvwxvxvvvvvvvvvvxv: Frœðslu- og leiðbeiningarstöð g $ Ráðgefandi þjónusta fyrir: | Alkóhólista, % aðstandendur' alkóhólista | og vinnuveitendur alkóhólista. LtJHí ájffl SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS Í C^LLrLÍJ UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ jj Fræðslu- og leiðbeiningarstöð £ Lágmúla 9, simi 82399. UWWWXXXWXWVVWWWWWWWWXWWW Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VISIR er fastur þáttur BÍL ARYÐVÓRNhf Skeifunni 17 a 81390

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.