Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 13
vism Þriðjudagur 25. júli 1978 — Kjartan L. Pálsson - ~ "T' Iprótrir V ari slær aldrei slöku við á bakkanum, hvort sem hann er að þjálfa landsiiðið eða sundfólk Ægis. Þessi mynd af | ni i gær, en þá var hann með eina af siðustu æfingunum fyrir tslandsmótið, sem hefst I þessari viku. Visismynd n á œtíð að sjá kkar besta fólk ætlar aðeiga möguleika á að komast i landsliðshóplnn i sundi. Verðum að vinna betur saman. Okkar sterkasta landslið i sundi var liðið sem við áttum um 1973. Þaðvar byggt ásundfólkiúr einum fimm eða sjö félögum, en liðið sem við teflum fram núna, er úr aðeins þrem félögum — Ægi, Armanni og Seifossi. Min persónulega skoðun á þessu máli er sú, að starfið er ekki unnið nægilega vel i mörgum félögum. Sum félög — og það eru sterkustu félögin I dag — nýta þann tima og aðstöðusem þau hafa. Flest hinna hafa ekki starfskraft, eins og t.d. þjálfara sem vilja leggja á sig meira starf en hann þegar hefur tekið aðsér. Þetta er bara einn lið- urinn af mörgum. Mln kenning og lausnin á þessu er sú, að þar sem við erum bæði fáir og fátækir verðum við að vinna meira saman, eða skipuleggja starfið betur. Sem dæmi má benda á, að það getur einn þjálfari séð um okkar besta sundfólk, þvi vegalengdirnar hjá okkur eru það litlar. Það er eitt af þvi fáa, þar sem við stöndum betur að vigi en aðrar þjóðir. Sumir verða æði oft út- undan Við skuium taka sem dæmi að þrjú sterksundfélög væru starfandi I Reykjavik og nágrenni. Það þyrfti ekki nema einn mann tQ að velja það besta úr þessum félögum og sjá um það fólk. Þar með gætu þjálfar- ar þessara þriggja félaga einbeitt sér að öðrum i félögunum. Þeir vUjastundum verðaútundan vegna þess að þeir bestu taka oft meiri tima frá þjálfarum og þvl er hætta á að þeir hætti áður en búið er að finna út hvað virkiiega í þeim býr. Þjálfarinn er venjulega einn og hann hefur oft hvorki tlma né tæki- færi tU að einbeita sér að þeim bestu og einnig þeim sem eru á uppleið og þurfa virkilega umönn- un. Sá sem tæki þetta starf að sér yrði að vera á vegum Sundsam- bandsins og færi hann einnig um landið— gæfi góð ráð á þeim stöð- um sem þess er óskað — og legði I samráði við þjálfarann á hverjum stað, Ununa I sambandi við þjálfun bæði á þvl fólki sem kemur til greina i hóp þeirra bestu, og hinna sem eru á uppleið. Aðrir fá ekki botn i þetta hjá okkur Með þvi að taka viðkomandi keppenda frá félögunum, er ekki þar með verið að láta hann skipta um félag og gleyma sinum. Hann keppir fyrir það á öllum mótum sem til er ætlast. Þessi gamli fé- lagsrfgur verður þvi að hverfa úr sögunni. — Og sem betur fer er hann að gera það á mörgum stöð- um. Þetta starf krefst þess að það sé fullt starf, en ekki nein sjálfboða- vinna. Maðurinn sem tekur það að sér verður að vera á sundbakkan- um i 25 til 30 tlma á viku — fyrirut- an allt annað, eins og að ferðast til félaganna, pappirsvinnu og annað eftir því. Þær smáþjóðir sem náð hafa lengst I sundinu, eru margar með eitthvað sem llkist þessu fyrir- komuiagi, og þetta verðum við aö gera —eða eitthvað annað róttækt, — ef við eigum aö vera áfram með. Fólk verður að athuga að við er- um svo litU I þessu. Sumar þær þjóðir sem við erum að keppa við og jafnvel standa I, eiga tugi fé- laga, sem hafa fleira sundfólk hvert en v ið,sem erum i þessu,erum öll til samans. Menn sem fá vitneskju um hvernig málunum er háttað hjá hjá okkur, fá engan botn I hvernig við náum þóþessum árangri — og með þetta úrelta skipulag sem við höf- um. Þeir segja samt eins og ég, að ef við gerum ekki eitthvað, drög- umst við enn meira aftur úr, og þá endar þetta trúlega með þvi að við fáum kannski fyrir náð og miskun að keppa I einstaka móti.” íslandsmótið — og svo ekki meir — En ef við snúum okkur að öðru Guðmundur. islandsmótið i sundi hefst á morgun. Heldur þú að eitt- hvað stórt gerist þar? „Það er mesta spennan búin hjá okkar besta fólki með 8-Ianda keppninni. Það er ekkert annað eftir fyrir það en þetta islandsmót. Þar með er keppnistimabUi þess lokið. Og það nú á miðju sumri! Það verður að sjálfsögðu hart barist á mótinu, enda allra stolt að vinna til verðlauna á islandsmóti. En hér áður fyrr var islandsmótið einskonar úrtökumót fyrir lands- liðið og þar þvi ekkert geflö eftir. Nú er ekki að neinu sliku að keppa fyrir krakkana, og sum þeirra þvi slegið slöku við æfingar siðustu daga. Maður vonar samt að alli gangi vel og að þetta verði skemmtilegt islandsmót—eða eins og islandsmot eigaaðvera”, sagði Guðmundur að lokum... —klp— Nicklous nú við toppinn Bandariski golfleikarinn Jack Nicklaus hefur verið i miklu stuði að undanförnu, og eftir að hann sigraði l opna breska meistara- mótinu á dögunum hélt hann til Bandarikjanna þar sem hann sigraði siðan i „Philadelphia classic "-keppninni og hlaut fyrir það vænan pening I vasann að sjálfsög ðu. Nicklaus er nú kominn I annað sætið á Usta yfir þá golfleikara i heiminum sem hafa unnið sér inn mesta peninga. Fyrir ofan hann er landi hans Andy Bean með 245.558 dollara, en það mun losa vel 60 milljónir íslenskar. Nick- laus er skammt á eftir, emð 243.662 dollara. Næstir I röðinni eru Tom Wat- son, Lee Trevino, Gary Player, Hubert Green, Hale Irwin, Andy North, Bill Kaspec og Gil Morg- an. — Allir bandartskir nema Player sem er frá S-Afrlku. gk-. LIM1> MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐIÐ MITT F.R: NAFN HEIMILI BYGGDARLAG SYSLA SIMI P.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Iiálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA þiö heyrt um hjónin sem máluðu húsiö sitt meö HRAUNI fýrit 12 árum, os ætla nú að endurmála það í sumar bara til aö breyta um lit.” Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum,og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líður. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAHl málning 'f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.