Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 23
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 11.10 vism ÞriBjudagur 25. júli 1978 23 KVÖLD LEIÐITAMUR VILDARVAGN Vísir fer nú af stað með glæsilega ferðagetraun fyrir áskrifendur sína. Fyrsti vinningurinn af fjórum er forláta Camptourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni og Co. að verðmæti 700 þ. krónur. Camptourist tjaldvagninn veldur byltingu i ferðalögum hérlendis því stálgrindarbygging hans, 13 tommu dekkin og frábær fjöðrun, gefur veðri og vegum landsins langt nef þegar mest á reynir. Camptourist er léttur (270 kg.) og svo ‘leiðitamur að þú getur flakkað með hann hvert sem hugurinn ber þig hverju sinni, við erfiðustu vegaskilyrði. Eftir að hafa valið heppilegan næturstað, reisir þú þér 17 fermetra ,,hótelherbergi“ á 15. mín. og pantarsíðan þjónustu úr innbyggða eldhúsinu, ef sá gállinn er á þér. Svefnpláss er fyrir 5-7 manns með samkomulagi. SANNKALLAÐUR VILDARVAGN GÆTI ORÐIÐ ÞINN MEÐ ÁSKRIFT. SÍMINN ER 8 66 11. vísm ■ Guðmundur | Óform- legt ® Þaö er athyglisvert hversu ■ einstaklega óformlegir for- ® vstumenn verkalýöshreyf- S ingarinnar eru þessa dagana. ■ Fyrir helgina var skýrt frá þvi ■ aö Snorri Jónsson, starfandi ■ forseti ASt, heföi neitað Bene- I dikt Gröndal um viöræöur um ■ kjarasáttmála. | Eftir nokkuð japl og jaml og | fuöursagöisvo Snorri aöþetta | heföi allt verið ákaflega | óformiegt og þeir Benedikt g oröiö sammála um aö biöa § átekta. Guömundur J. Guðmunds- son haröneitaöi aö hafa átt nokkurn fund meö forsætis- ráöherra. Þegar ýmsir aörir aöilar, þar á meöal forsætis- ráöherra sjálfur, höföu staö- fest aö fundur heföi veriö haldinn, sagöi Guömundur aö ■ þetta heföi bara veriö óform- ■ legt spjall. ■ Meöan þjóöarskútan er aö ■ siga i djúpiö sitja semsagt for- | ystumcnn verkalýöshreyf- ■ ingarinnar og fylgjast óform- g lega meö. Snorri Slagsmál „Viö hvern varstu að slást?” „Pésa” „Hvaö ertu aö segja, þánn indæla dreng? Og hann sem hefur svo frltt andlit”. „Ekki lengur, mamma. Ekki lengur”. ■Vil mundur ■ - Deila þeirra Ingvars Gisla- ■sonar og Vilmundar Gylfason- ■ar hefur aö vonum vakiö at- Bhygli. Ingvar segir aö hann ■telji Vilmund hafa veriö i Kambandi viö vonda ■íeimildarmenn, jafnvel morö- ■ngja. ■ Og Ingvar neitar aö falla frá Ö>e ssari skoöun nema gVilmundur nefni sinar heitn- pldir. Um þetta segir Vilmund- gur í Mogganum á laugardag- ilnn: „t fyrsta lagi er þaö venja j^að góöur blaöamaöur gefur r'ekki upp heimildir slnar...” Ef Ingvar væri nú reglulega Ugjarn gæti hann sagt sem vo aö venjur góöra manna ættu ekki aö hendur Vilmundar.-OT Heimildir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.