Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 25.07.1978, Blaðsíða 17
VISIR Þriðjudagur 25. júli 1978 i Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Nafnskirteini 3* 2-21-40 Orustan viö Arn- hem Hörkuspennandi lit- mynd byggð á sam- nefndri bók Cornelius Ryans. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Sean Conn- ery, Wolfgang Preiss, Ryan O’Neal. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Allt í steik. Ný bandarisk mynd i sérflokki hvað við- kemur að gera grin að sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru öll i höndum þekktra og litt þekktra leikara. Islenskur texti Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. ST 1-15-44 CASANOVÁ FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta méistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. Hjartað er tromp. Ahrifamikil og spenn- andi ný dönsk stór- mynd i litum og Pana- vision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Leikstjóri Lars Brydesen. Aðal- hlutverk: Lars Knut- zon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald, Ann-Mari Max Han- sen. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. ; Simi 50184 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk 'mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 9 hafnnrbíá ^ 16-444 - ... . Kvenfólkið fram- ar öllu Bráðskemmtileg og djörf ný litmynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 ' og 11. RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir, f yrirligg jandí eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: < F r a m o g afturfjaðrir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ; Fram- og aftur- f jaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð f i flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ^ lonabíó 2T 3-11-82 Færðu mér höfuð Alfredo Garcia. (Bring me the head of Alfredo Garcia.) Aðalhlutverk: Warren Oates Isela Vega Gig Young Kris Kristoferson Leikstjóri: Sam Peckinpah Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 islenskur texti • * Félagsprentsmiðjunnar hf. Spitalastíg 10 - Sími 11640 Aðal-sumarmyndin vestanhafs er I ár „Grease” eða feiti, með John nokkrum Travolta og Olivlu Newton-John I aðalhlutverkum. Mynd- in er byggð á söngleik sem gekk lengi við á Broadway, og fjallaði á léttan og skemmtilegan hátt um táningalifið á fimmta áratugnum. Myndin þykir að mörgu leyti góð, en að öðru leyti dæmigerð fyrir þau vinnubrögö sem nú eru mikilsráð- andi I Hollywood. Þetta er gömul lumma, sem tekin er og sllpuð upp fyrir bló. Um leið fer af stað ógurleg auglýs- ingaherferð. Áður en myndin er komin I kvik- myndahúsin eru hljómplötur, bækur, leikföng, plaköt og allt sem nöfnum tjáir að nefna komið i verslanir. Á myndinni eru Olivia og Travolta I dansatriði. Fatatiskan sem þarna séster að verða allsráð- andi, eins og Islending- ar þekkja. —GA STUTTAR KVIKMYNDAFRETTIR Stanley Kubrick er nú að leikstýra mynd með Jack Nicholson i aðal- hlutverki: „The Shin- ing” heitir sú og mun vera gerð eftir þekktri hrollvekju. Eins og hans er vandi, samdi Kubrick sjálfur hand- ritið að myndinni og framleiðir hana einnig fyrir Warner Bros. Auk Nicholson leika Shelley Duvall og Scatman Crothers stór hlutverk I myndinni. Siðasta mynd Kubricks var Barry Lyndon. Dustin Hoffman er um þessar mundir að leika i myndinni „Agatha” ásamt Vanessu Redgrave, Helen Morse og Timothy Dalton. Leikstjóri myndarinnar er Michael Apted. John Schlesinger er einnig að vinna með Vanessu, sem virðist vinnusöm. Þau eru að gera „Yanks” og auk Vanessu leika i henni Richard Gere, William Devane, Rachel Roberts og Annie Ross. James Caan er einn hinna fjölmörgu amerisku leikara sem hafa snúið sér að leik- stjórn. Hann er nú að gera myndina „Hide in plain Sight” og leikur aðalhlutverkið sjálfur. Með honum er m.a. Jill Elkenberry og Robert Viharo. Clint Eastwood leikur aðalhlutverkið í mynd- inni „Every Which Way But Loose”, sem James Fargo leikstýrir. Hinn „fasti” mótleikari Eastwoods, Sandra Locke, er þarna lika og auk hennar Beverly D’Angelo og Ruth Gordon. Sviinn Jan Troell, sem starfar I Amerlku, er að gera „The Hurricane”, með Jason Robards, Mia Farrow, Max Von Sydow, Trevor Howard og Timothy Bottoms. Dino Laurentlls framleiöir. Þá er Michael Winner enn tekin til við vinn- una. Hann er nú að leikstýra þeim Sófiu Lórenog James Coburn i „Firepower” m\\ Q 19 OOO — salur^^— Krakatoa austan Java Stórbrotin náttúru- hamfaramynd i litum og Panavision, með Maxim illian Schell og Diane Baker. ís- lenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 10,40 ■ salur Litli Risinn. rDUSn HOFrMAN Sýnd kl. 3.05 — 5.35 — 8.05 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' W Hörkuspennandi lit- mynd með Twiggy Bönnuð innan 14 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 ■ salur Foxy Brown Spennandi sakamála- mynd i litum með Pam Grier Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. KR ? f AFKNGIS- i VANDAMAL 7 £ lljá þér? '$ I fjölskyldunni? £ A vinnustaönum? ..ÞAD KR TIL LAUSN” að liggja I að J 1 raðgefendur > * \ jjl ra-ðslu-«K leiðheininK«rsloð £ 4 l.óKinúla 8. slmi 82399.< íwww wwwwwwwí 11"-^1 «V,<« | Kvartanir á ' ’ Reykjavíkursvœði: * ísíma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. J I Ef einhver misbrestur er á 1 L þvi að áskrifendur fái blaöið 1 með skilum ætti að hafa ( . samband við umboðsmanninn, ( < * svo að málið leysist. ( ) íjía l ' VÍSIE ' 5«orfcos,l«K1 mSL fss' ipK . ‘i: I 25. júll 1913 Um dauðann og llfið eftir hann talar Hermann Thanig frá Kapmanna- höfn i kvöld kl. 9 i Báru- húsinu. Aðgöngumiðar fást i Bókaverslun Isa- foldar og við innganginn og kosta 25 aura.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.