Vísir


Vísir - 25.07.1978, Qupperneq 7

Vísir - 25.07.1978, Qupperneq 7
vism Þriöjudagur 25. júli 1978 drættanna eru þar á sama báti, eneinstaka góögeröahappdrætti skilar þó kannski aftur um 50%. A6 fjárhættuspiliö skuli vera svona umfangsmikiö i Bret- landi, kom nokkuö á óvart, þvi að yfirvöld hafa vissulega gert þess konar starfsemi erfitt fyrir meöströngum lögum og reglum og þungri skattaálagningu. Veö- málastofurnar eru undir ströngu eftirliti og bókhalds- skyldu. Bannað er aö auglýsa fjárhættuspil og á veömálastof- um má hvorki selja hressingu né hafa almenningssalerni (til aöhamla gegn þvl aö fólk dvelj- ist þar). En afleiöing þess er greinilega ekki sú, sem til var ætlast. Þaö hefur ekki fælt viö- skiptavinina frá, þótt þróunin hafi leitt til subbulegra húsa- kynna. Ernii bent á, aö eins gott séþáaö leyfa þessum aðilum aö veita fólki almennilega þjón- ustu. En þóttnefndin hafi ekki bent á neina miöur æskilega fylgi- kvilla meö þessari veömála- ástundun Breta, eru þó ekki all- ir sammála um, aö hún sé eins litiö óholl og af er látiö. Stofnuö hafa veriö samtök i Bretlandi sem starfa fyrir spilasjúklinga á svipaöan máta og AA-samtök- in fyrir drykkjusjúklina. (AA fyrir Alcoholics Anonymous) Þessi samtök kalla sig Players Anonymous. Þau benda á, aö margir veröi svo háðir spilaa- striöunni, aö þeir séu naumast færirurriað verafjárráöa. Sam- tökin segja, aö þaö sé ekki óal- gengt aö þriöjungur eöa meira af venjulegu vikukaupi manns sé látiö fara i veömál viö kapp- reiöabrautirnr. Þessir aöilar halda þvi fram, aö spilafiknin sé meira vandamál en áfengis- neyslan. 6 milljöröum sterlings- punda var variö til áfengis- varna árið 1976 sama áriö og fjárhættuspiliö velti 7.1 millj- aröi punda. t bingóhöll einni i London. Stjórnarfrum- vörp felld í breska þinginu Minnihlutastjórn breska verkamannaflokksins beiö í gær ósigur í mikilvægri atkvæðagreiðslu í breska þinginu/ en fyrir dyrum standa tvær aðrar at- kvæðagreiðslur, sem miklu þykja varða. Atkvæöi féllu 301 gegn 291, þeg- ar borin var upp umdeild áætlun um að færa út rétt hafnarverka- manna til þess að sitja einir aö störfum við vöruskemmur lengra inni i landi. 1 dag verður svo James Callaghan, forsætisráðherra, að bera undir atkvæöi stefnu stjórn- ar sinnar um aö almennar launa- hækkanir fari ekki upp fyrir 5% næsta áriö. Þaö þykir þó liklegt til þess aö hljóta samþykki, þvi aö frjálslyndi flokkuririn,* sem til skamms tima studdi stjórn verkamannaflokksins, hefur lýst yfir stuöningi sinum við þá stefnu. Verkamannaflokkuriniy sem vantar átta þingsæti upp á meirihluta, gæti þvi komiö mál- inu i gegn, ef þingmenn frjáls- lyndra greiöa þvi atkvæöi. En fullvist þykir, að fellt veröi á fimmtudaginn stjórnarfrumvarp, sem þá kemur til atkvæöa, en þaö lýtur að þvi aö takmarka arö sem hlutafélög megi greiöa hlut höfum einkafyrirtækja. 1 kjölfar atkvæöagreiöslunnar i gær hefur magnast oröskvittur- inn um, að efnt muni til almennra kosninga i októbermánuöi kom- andi. Erfið efnahagsmólaróðstefna Notar starfsfólk Hvíta hóssins maríiúana? Einn af ráðgjöfunum heldur því fram — Carter forseti krefst löghlýðni og hótar ella uppsögnum Carter Bandaríkjafor- seti hefur skipað starfs- fólki Hvíta hússins að hlýða lögum, eða láta af störfum ella — eftir að fyrrverandi ráðgjafi Hvita hússins í lyfjamálum lét eftir sér hafa að starfs- fólkið notaði marijúana og kókaín. 1 tilkynningu forsetans, sem Jordan las upp, lét Carter i ljós þungar áhyggjur af fréttum um fikniefnanotkun starfsliðs Hvita hússins. ,,Ég ætlast til þess að hver starfsmaður Hvita hússins hlýði lögunum. Hvort menn eru sam- mála lögunum, hvort þeir vita af öðrum, sem óhlýðnast þeim, kemur málinu ekki við. Menn hlýði þeim, eða leiti sér starfs annars staðar,” sagði i tilkynn- ingu forsetans. Jordan las þetta yfir deildar- stjórunum, sem fengu fyrirmæli um að tala tæpitungulaust yfir undirmönnum sinum. Peter Bourne læknir sagði af sér i siðustu viku, eftir að uppvist varð, að hann hafði notað falskt nafn á lyfseðil, sem hann skrifaði fyrir aðstoðarmann sinn i Hvita húsinu til visunar á lyf, sem er á skrá yfir ávanabindandi lyf og þvi háð eftirliti. Howard Baker, öldunga- deildarþingmaður repúblikana, krafðist i gær rannsóknar á fullyrðingum hins 38 ára gamla læknis um að starfslið Hvita húss- ins notaði marijúana og kókain. — Blaðafulltrúi forsetans sagði, að engin slik rannsókn væri i bígerð. SADAT NEITAÐI AÐ TAKA VIÐ ORÐSEND- INGU BEGINS Egyptalandsstjórn hefur neitað að taka við orðsendingu frá Menachem Begin, for- sætisráðherra ísraels, vegna þess að i henni er ekki að finna neinar nýjar tillögur um frið i Austurlöndum nær, eft- ir þvi sem Kairóblaðið Al-Ahram segir i morg- un. Þetta blað, sem þykir vera hálfopinbert málgagn stjórnar- innar, greinir frá þessu I frétt, sem fylgdi I kjölfar yfirlýsinga egypskra embættismanna um, aö viöræöur yröu ekki teknar aftur upp milli leiðtoga þjóö- anna, fyrr en Israel heföi breytt stefnu sinni. Al-Ahram segir, aö orösend- ingunni til Sadats forseta hafi verið hafnaö, þegar hún barst á sunnudagskvöld, vegna þess að hún hafði ekkert að færa annað en endurtekningar á fyrri af- stöðu Israels. Begin hafði greint frá þvi á rikisstjórnarfundi á sunnudag, aö hann mundi senda Sadat til- lögur um frekari fundi Israels og Egyptalands. Sadat hefur kallaö saman öryggisráö sitt til þess aö ræða nýjustu þróun mála og undir- búning heimsóknar Cyrus Vance, utanrikisráöherra Bandarikjanna. í ræðu á laugardaginn sagði Sadat, að Egyptaland væri reiðubúið til þess aö gefa Israel tryggingu fyrir öryggi sinu, en gæti hinsvegar ekki afsalaö sér arabiskum landsvæðum, sem væru nú á valdi Israels. „Ef Israel vill frið, er ekkert i vegi fyrir þvi,” sagöi Sadat. „Eina hindrunin er Begin sjálf- ur. Hann vill friö OG land.” Bera fram van- traust ó Begin Verkamannaflokkur- inn, sem er i stjórnar- andstöðu iísrael, mun i dag leggja fram van- trauststillögu á hendur rikisstjórn Menachem Begins forsætisráð- herra. Vantraustið verður þá tekið til umræðu á morgun, en tillagan fylgir á eftir heiftarleg- um umræðum, sem urðu i Knesset (ísraelsþingi) i gær um stefnuna varðandi friðarumleitanir i Austurlöndum nær. Yigal Allon, fyrrum utan- rikisráöherra, skoraöi á Begin að segja af sér og efna til nýrra kosninga, og fullyrti, að for- sætisráðherrann nyti ekki leng- ur stuðnings meirihluta þjóðar- innar. Begin vék i ræöu sinni aö gagnrýninni, sem aö honum hefur beinst siðustu daga, og kvað hann persónulegar ávirö- ingar um, að hann væri ekki heill geðheilsu þær svæsnustu, sem um gæti i sögunni i árásum stjórnarandstööuflokks á for- sætisráðherra. Begin tók saman yfirlit yfir tilraunir til þessaðfá Araba til formlegra samningaviöræöna. Sagöi hann, aö ef þaö ekki tæk- ist, mundi ísrael reiöubúiö til þess að taka upp vinsamleg samskipti viö nágranna sina, þótt ekki fengjust formlegir samningar. Benti hann á for- dæmið. sem Þýskaland hefði gefið i sliku eftir slöari heim- stvrjöldina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.